Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ekki í stuði til að lýsa íþróttum eftir að hafa fengið fregnirnar

Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, hefur glímt við sortuæxli síðastliðin ár. Sjálfur telur hann sig ekki gott dæmi um krabbameinssjúkling, vegna þess að hann hefur aldrei upplifað sig neitt sérstaklega veikan.

Lífið
Fréttamynd

Du­plantis bætti eigið heims­met enn og aftur

Stangastökkvarinn Armand Duplantis setti heimsmet í stangarstökki enn á ný í kvöld þegar hann stökk yfir 6.23 metra í Demanta-deildinni sem fór að þessu sinni fram á Hayward-vellinum í Oregon-fylki í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Fyrsta gull Ind­verja á heims­meistara­móti

Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum lauk í Búdapest í kvöld. Bandaríkin og Holland báru sigur úr býtum í boðhlaupum kvöldsins og þá vann Indland sín fyrstu gullverðlaun frá upphafi.

Sport
Fréttamynd

Noah Lyles í fótspor Usain Bolt með tvöföldum sigri

Spretthlauparinn Noah Lyles skráði sig í sögubækurnar í gær þegar hann kom fyrstur í mark í 200 m hlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Hann varð þar með fyrsti karlmaðurinn síðan Usain Bolt árið 2015 til að vinna bæði 100 og 200 m hlaupin á HM.

Sport
Fréttamynd

Erna Sóley í 14. sæti og komst ekki í úrslit

Erna Sóley Gunnarsdóttir, kúluvarpari úr ÍR, keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í morgun en mótið fer fram í Búdapest. Erna endaði í 14. sæti í sínum kasthópi og var nokkuð frá sínu besta en hún kastaði kúlunni 16,68 metra.

Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.