Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Laugardalsvöllurinn er úr sér genginn

Mannvirki sem hýsa íslensku landsliðin eru öll úr sér gengin. KSÍ er að berjast fyrir nýjum velli enda að spila á handónýtum og gömlum velli. HSÍ og KKÍ eru á undanþágum frá sínum alþjóðasamböndum vegna úreltrar Laugardalshallar.

Sport
Fréttamynd

Ætlar að bæta heimsmet Usain Bolt

Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles mætir til leiks á HM í frjálsum með miklar væntingar og stefnir á að taka met af fljótasta manni allra tíma, Usain Bolt.

Sport
Fréttamynd

Heimsmeistari féll á lyfjaprófi

Maryna Arzamasava hefur oft verið á undan Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi en nú er komið í ljós að Maryna neytti ólöglegra lyfja.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.