Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Atvinnuvegaráðherra hefur boðað aðgerðir til að koma skikki á það sem hún lýsir sem gjaldskyldufrumskógi. Innlent
Andrea til Anderlecht Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðablik þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil. Fótbolti
Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Kvöldsónata Ólafs Jóhanns Ólafssonar er mest selda bók síðasta árs samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Þetta segir Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning
Maðurinn sem elskar tónlist - stikla Frumsýning á Vísi á stiklu fyrir heimildarmyndina Maðurinn sem elskar tónlist um ævi og feril tónlistarmannsins Þóris Baldurssonar. Bíó
Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Nestlé í Noregi hefur af öryggisástæðum hafið innköllun á ákveðnum framleiðslulotum af NAN þurrmjólk fyrir börn. Í tilkynningu frá Danól kemur fram að loturnar sem um ræðir séu hvorki í dreifingu né sölu hér á landi. Því þurfi ekki að fara í neinar innkallanir á þurrmjólkinni á Íslandi. Viðskipti innlent
Gæti þurft sex prósenta nafnverðslækkun til að ná jafnvægi á fasteignamarkaði Eigi að takast að leiðrétta það ójafnvægi sem myndaðist á fasteignamarkaði á tímum heimsfaraldurs og lágra vaxta, þegar íbúðaverð hækkaði langt umfram launþróun, þá gæti þurft til um sex prósenta nafnverðslækkun á næstu tveimur árum, að mati sérfræðings. Innherji
Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Toyotaárið byrjar næstkomandi laugardag með sýningu á fimm nýjum bílum sem komnir eru til landsins eða væntanlegir á árinu. Þetta er góður þverskurður af bílum sem henta til fjölbreyttra nota. Samstarf