Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Útlit er fyrir tíðindalítið veður á landinu í dag þar sem áttin verður breytileg – gola eða kaldi – og víða bjart. Líkur á einhverjum éljum við ströndina. Veður
Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Cooper Flagg, nýliði Dallas Mavericks, skráði sig á spjöld sögunnar í nótt. Hann varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar til að skora fjörutíu stig í leik. Körfubolti
Bríet ældi á miðjum tónleikum Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar hélt hátíðartónleika í Fríkirkjunni á föstudaginn með öflugum hópi hljóðfæraleikara. Þar lenti hún í þeirri miður skemmtilegu uppákomu að æla á miðjum tónleikum. Lífið
Bítið í bílnum - Óvanalegur flutningur á frægu jólalagi Það er komið að síðasta þættinum af Bítið í bílnum fyrir jólafrí og er þátturinn svo sannarlega jólalegur. Heimir, Lilja og Ómar, þáttarstjórnendur Bítisins á Bylgjunni fara á rúntinn með leynigesti og þið getið giskað á hver það er í Bítinu og á Facebook-síðu Bylgjunnar. En hver er undir pokanum að þessu sinni? Bítið
Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Aton hefur ráðið Sif Jóhannsdóttur sem nýjan framkvæmdastjóra fyrirtækisins og tekur hún við um áramótin. Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
Síminn að ganga frá kaupum á öllu hlutafé Opinna Kerfa Stjórnendur Símans halda áfram að leita tækifæra til frekari vaxtar samstæðunnar og eru núna langt komnir með að ganga frá kaupum á upplýsingatæknifyrirtækinu Opnum Kerfum sem er að meirihluta í eigu framtakssjóðs hjá VEX. Innherji
Þroskuð húð fær aukinn ljóma Hyaluron Filler + Elasticity húðvörulínan gefur þroskaðri húð aukinn ljóma og dregur úr sýnilegum öldrunarblettum. Lífið samstarf