7 Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun
Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Í hádegisfréttum verður rætt við mennta- og barnamálaráðherra sem boðar stórtækar breytingar á skipulagi framhaldsskólanna. Innlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Þrátt fyrir að Wolves hafi tapað öllum fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fær knattspyrnustjórinn Vitor Pereira væntanlega nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn
Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Vinsæll spjallþáttur Jimmy Kimmel verður ekki sendur út um „óákveðinn tíma“ eftir ummæli hans um morðið á Charlie Kirk, bandarískum áhrifavaldi. Lífið
Nennir ekki að dvelja í fortíðinni Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra segist hafa nennu til þess að setja sig inn í mál en framtíðin eigi hug hans allan. Hann tekur umtali um sig ekki persónulega. Fréttir
Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári „Aukningin er 11% frá því í fyrra,“ segir Hulda Bjarnadóttir forseti Golfsambands Íslands (GSÍ) sem nú telur um 30 þúsund meðlimi í gegnum 62 golfklúbba. Atvinnulíf
Stoðir horfa til skráningar í lok ársins og gætu sótt sér allt að 15 milljarða Eitt umsvifamesta fjárfestingafélag landsins skoðar nú þann möguleika ef aðstæður reynast hagfelldar að ráðast í skráningu í Kauphöllina innan fárra vikna en áform Stoða gera þá ráð fyrir að sækja sér á annan tug milljarða í aukið hlutafé frá nýjum fjárfestum. Búið er að ganga frá ráðningu á fjórum fjármálafyrirtækjum til að vera Stoðum til ráðgjafar við þá vinnu. Innherji
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf