1 Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Lögðu lengi á ráðin um herlög Yoon Suk Yeol, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, ætlaði að nota herlög til að losa sig við pólitíska andstæðinga sína og taka sér aukin völd í landinu. Hann og bandamenn hans í hernum reyndu einnig að auka spennuna milli Suður- og Norður-Kóreu til að réttlæta beitingu herlaga og undirbjuggu áætlun sína í meira en ár. Erlent
Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. Enski boltinn
Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Skemmtikraftarnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen voru gestir í Ísskápastríðinu á Sýn í síðustu viku. Jógvan var með Gumma Ben í liði og Eva fékk þann heiður að vera með Friðriki Ómari sér til halds og trausts. Lífið
Ísland í dag - Uppfylla jólaóskir hundruði barna í fátækt á Íslandi Góðgerðarverkefnin Hjálparkokkar og Jólakraftaverkið eru komin í eina sæng. Hjálparkokkar hjálpa foreldrum í fátækt að kaupa jólagjafir fyrir börnin sín og Jólakraftaverkið hjálpar ömmunum og öfunum. Við heimsóttum húsakynni þessara samtaka og komumst að því að mörg þúsund börn lifa í fátækt á Íslandi og aðeins brot af þeim fær aðstoð við jólagjafalistana því skömmin að sækja sér aðstoð er mikil. Ísland í dag
Jólakjötið töluvert dýrara í ár Jólakjötið hefur hækkað töluvert milli ára samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. Ódýrasta hamborgarhrygginn og hangikjötið má finna í verslunum Prís en lítill verðmunur er á kalkún milli verslana. Klassískar jólavörur eru dýrari en áður en veganmatur er ódýrari. Neytendur
Sjóðir Stefnis stækka hratt stöðu sína í Skaga Hlutabréfaverð Skaga hefur fallið um liðlega fimmtán prósent frá því að hópur fjárfesta, leiddur af Heiðari Guðjónssyni, fór fram á það í byrjun síðustu viku að efnt yrði til stjórnarkjörs hjá Íslandsbanka en fjármálafyrirtækin tvö eiga í formlegum samrunaviðræðum. Hlutabréfasjóðir Stefnis hafa bætt talsvert við stöðu sína í Skaga í þessum mánuði og stærsti einkafjárfestirinn hefur síðustu daga einnig haldið áfram að kaupa í félaginu. Innherji
Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Gæði er nýtt matgæðingamerki á markaðnum sem inniheldur nautatólg, sælkeratólg og nautasoð. Vörurnar eru unnar úr hráefni sem ekki hafði verið nýtt fram að þessu. Hér fylgir uppskrift að ljúffengum hátíðarkartöflum og sósu þar sem nautatólgin kemur við sögu. Lífið samstarf