8 Hlutabréfaverð flugfélaganna fellur og smærri fjárfestar færa sig í Alvotech Innherji
Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Í hádegisfréttum fjöllum við um Orkuspá fyrir næstu 25 ár sem kynnt var í morgun. Innlent
NFL-deildin er lyginni líkust Enn eina helgina var endalaust um óvænt úrslit í NFL-deildinni og löngu orðið ómögulegt að spá í framgang mála þar. Sport
Fela einhverfu til að passa inn „Þetta er í rauninni svolítið vonlaus staða því þó að ég geti unnið vinnuna sem til er ætlast og gert það vel, þá fitta ég ekki inn í neina vinnustaðamenningu,” segir íslensk kona sem fékk einhverfugreiningu á fullorðnisaldri en hún brann út eftir þrjú ár í starfi og hefur að eigin sögn gefist upp á íslenska vinnumarkaðnum. Lífið
Sunnudagsmessan - Arnar fer yfir mark Arsenal Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari greindi jöfnunarmark Arsenal gegn Chelsea í Sunnudagsmessunni, þar sem þrettánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gerð upp. Enski boltinn
Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Það verður mikið um að vera í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð í dag því þar fagnar verslun sveitarinnar, Bjarnabúð 40 ára afmæli. Eigandi verslunarinnar segist vera kaupfélagsstjóri og bensínafgreiðslumaður staðarins og að pylsur séu vinsælasta vara verslunarinnar. Viðskipti innlent
Arðsemiskrafa til hlutafjár helst óbreytt en krafan á ríkisbréf lækkar Íslenski hlutabréfamarkaðurinn er bæði undir eigin sögulegu meðaltali samkvæmt CAPE og hlutfallslega mun lægra verðlagður en bandarískur hlutabréfamarkaður miðað við þennan mælikvarða. Umræðan
Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Black Sand Hotel er fyrsta „boutique“ hótelið sem stendur við sjávarsíðu hér á landi en hótelið mun taka á móti fyrstu gestum sínum í upphafi næsta árs. Hótelið stendur á tanga í Ölfusi og þar er boðið upp á kyrrlátt afdrep við sjávarsíðuna með 70 herbergjum og níu svítum sem eru hannaðar af mikilli natni til að falla að óspilltri fegurð suðurstrandar Íslands. Lífið samstarf