Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

26. nóvember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Íslendingar í lykilhlutverki á plötu áratugarins

Meistaraverk og plata áratugarins eru orð sem notuð hafa verið til að lýsa nýrri plötu spænsku stórstjörnunnar Rosalíu. Platan hefur fengið mikið lof en íslenska tónskáldið Daníel Bjarnason stýrði sinfóníuhljómsveitinni sem spilar stórt hlutverk á plötunni. Ísland í dag ræddi við Daníel um þetta merkilega verk og aðkomu hans að því en hann segir viðbrögðin við plötunni meiri en hann hefði nokkru sinni órað fyrir. Björk bregður einnig fyrir á plötunni en í þættinum er einnig rætt við þrjá íslenska aðdáendur og álitsgjafa um hvað það er við Rosalíu og þessa nýju plötu Lux sem þykir svo stórbrotið.

Ísland í dag