4 Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun
Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Í hádegisfréttum segjum við frá alvarlegu bílslysi sem varð á Suðurstrandarvegi í morgun. Innlent
Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Handbolti
Heitustu pörin í húrrandi jólagír Það var líf og fjör í jólateiti hjá tískuversluninni Húrra á fimmtudag en þessi vinsæla keðja opnaði nýverið útibú í Smáralind. Tíska og hönnun
Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Í síðasta þætti af Gulla Byggi byrjaði Gulli að fylgjast með framkvæmdum í Vestmannaeyjum. Um er að ræða einbýlishús hátt upp á heimakletti með útsýni sem varla er hægt að keppa við. Húsið ber nafnið Suðurgarður en hjónin Guðrún Möller og Ólafur Árnason standa í framkvæmdunum. Gulli byggir
„Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Hlutabréfaverð í danska þjónustufyrirtækinu ISS hrapaði í dönsku kauphöllinni í dag en lækkunin er rakin til stórbrunans í Hong Kong í síðustu viku. Um 7% lækkun er rakin til dótturfélags ISS, EastPoint í Hong Kong, sem ku hafa gegnt lykilhlutverki við framkvæmdir í byggingunum sem sagðar eru hafa orsakað eldsvoðann sem varð yfir 150 manns að bana. Viðskipti erlent
Gætu ráðist í skráningu Bláa lónsins á markað um vorið á næsta ári Stjórnendur og aðaleigendur Bláa lónsins horfa til þess að næsti mögulegi gluggi til að ráðast í frumútboð og skráningu í Kauphöll sé á vormánuðum ársins 2026 en ferðaþjónustufyrirtækið, sem er að líkindum verðmetið á yfir hundrað milljarða, sér fram á að slá fyrri met þegar kemur að tekjum á þessu ári. Innherji
Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Black Sand Hotel er fyrsta „boutique“ hótelið sem stendur við sjávarsíðu hér á landi en hótelið mun taka á móti fyrstu gestum sínum í upphafi næsta árs. Hótelið stendur á tanga í Ölfusi og þar er boðið upp á kyrrlátt afdrep við sjávarsíðuna með 70 herbergjum og níu svítum sem eru hannaðar af mikilli natni til að falla að óspilltri fegurð suðurstrandar Íslands. Lífið samstarf