7 Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun
Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um tillögur ríkisstjórarinnar í húsnæðismálum sem kynntar voru á dögunum. Innlent
Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Mikið barnalán hefur einkennt kvennalið Fram í handbolta undanfarið og leikmenn liðsins grínuðust með þetta í skemmtilegu myndbandi á Instagram. Handbolti
Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Helgi Jean Claessen frumkvöðull segist stundum líða eins og hann sé að upplifa erfiði ævi sinnar eftir mörg ár af þekkingarleit. Lífið
Ekki tímabært að fjalla um Intra-málið í nefnd Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis telur ekki tímabært að fjalla um mál embættis Ríkislögreglustjóra. Greiðslur til ráðgjafafyrirtækis um margra ára skeið sem nema um 160 milljónum hafa mikið verið í umræðunni síðustu daga. Fréttir
Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Íslenska líftæknifyrirtækið Alvotech fær ekki að svo stöddu markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir líftæknilyfið AVT05 sem er hliðstæðulyf við Simponi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Alvotech sendi frá sér í gærkvöldi í framhaldi af svarbréfi frá Lyfjastofnun Bandaríkjanna, FDA, sem hafði borist fyrirtækinu. Viðskipti innlent
„Almenningur hefur verið sveltur þegar kemur að möguleikanum á að fjárfesta“ Fyrirtækið Spesía, sem segist ætla að hjálpa Íslendingum að stórauka sparnað í erlendum verðbréfum, lauk nýverið við 400 milljón króna sprotafjármögnun, meðal annars frá stofnanda Kerecis. Forstjóri Spesía fullyrðir að almenningur sé búinn að vera sveltur þegar kemur að möguleikanum á að fjárfesta og segir að félagi muni geta boðið lægri þóknanakostnað en hefur þekkst á markaðinum hingað til. Innherji
Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sænska fyrirtækið NP Innovation, sem er í meirihlutaeigu Alfa Framtak og IS Haf fjárfestingarsjóðs, keypti Aqua.is fyrir ári síðan og nú hefst nýr kafli í sögu fyrirtækisins á Íslandi undir heitinu NP Innovation. Þrátt fyrir nýtt nafn er markmiðið það sama og áður, að stuðla að sjálfbærum vexti og tæknilegum framförum í fiskeldi, bæði á Íslandi og erlendis. Samstarf