5 Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna Í hádegisfréttum Bylgjunnar rýnum við í nýjustu Epstein-skölin sem voru birt í gær af dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna í tengslum við mál Jeffrey Epsteins, barnaníðings og auðkýfings. Innlent
Svaf yfir sig og missti af rútunni Orri Freyr Þorkelsson kom með seinni skipum á fjölmiðlahitting íslenska landsliðsins í Herning í Danmörku eftir langa nótt. Stór hluti íslenska hópsins fékk að sofa út. Handbolti
Catherine O'Hara er látin Leikkonan Catherine O'Hara er látin 71 árs að aldri. Hún er öllum landsmönnum kunnug fyrir að hafa farið með hlutverk móðurinnar í Home Alone en hún átti langan feril í sjónvarpi og á hvíta tjaldinu. Lífið
Alfreð hefur staðið í ströngu Alfreð Gíslason er kominn í úrslit á EM eftir skrautlegt mót. Hann er bjartsýnn fyrir hönd Íslands. Landslið karla í handbolta
Dagur skilur gremju HSÍ, sættist við EHF og hyggst taka bronsið af Íslandi Landslið karla í handbolta
Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Lögmaður stofnenda Vélfags segir að þeim sé haldið utan við fyrirætlanir stjórnarformanns þess. Þá hafi þeir ekki óskað eftir því að eignir væru fjarlægðar úr starfsstöðum félagsins. Staðhæfingar stjórnarformanns og lögmanns Vélfags í fjölmiðlum séu rangar. Viðskipti innlent
Olíusjóðurinn bætir við sig í íslenskum verðbréfum fyrir um tuttugu milljarða Olíusjóður Noregs, stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu á heimsvísu, bætti verulega við stöðu sína í íslenskum ríkisskuldabréfum á liðnu ári en umfang verðbréfaeignar sjóðsins hér á landi er að nálgast sömu slóðir og þegar mest var fyrir tveimur áratugum. Innherji
Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Knattspyrnugoðsögnin Jaap Stam, fyrrverandi varnarmaður Manchester United, AC Milan, Lazio, Ajax og hollenska landsliðsins, heimsótti fótboltaverslunina Jóa Útherja í samstarfi við Manchester United klúbbinn á Íslandi. Samstarf