Loðna fundist á stóru svæði Loðna hefur fundist á stóru svæði í mælingu Hafrannsóknastofnunar sem er langt komin. Stefnt er að því að birta veiðiráðgjöf í seinni hluta þessarar viku en einungis á eftir að fara yfir takmarkað svæði út af Vestfjörðum. Innlent
Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Leikmenn sænska landsliðsins eru á því að Svíar séu of góðir við mótherja sína en atvik í leik liðsins gegn Íslandi á EM í handbolta í gær hefur vakið furðu ytra. Handbolti
Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Í desember 2014 varð mikið áfall innan hestamannahreyfingarinnar þegar tólf hestar fundust drukknaðir í Bessastaðatjörn á Álftanesi. Hrossin höfðu verið í haustbeit á Bessastaðanesinu á vegum Hestamannafélagsins Sóta og Íshesta, og þegar smalað var eftir óveður kom í ljós að óvenju mörg dýr vantaði. Í kjölfarið var farið að leita og þá kom í ljós hið versta: hrossin höfðu farið út á ísinn einhvern síðustu daga, ísinn gefið eftir og þau farið undir. Lífið
Bjarni ræðir nýtt hlutverk Bjarni Benediktsson er nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann segir ferlið hafa tekið skamman tíma. Hann segist spenntur fyrir starfinu og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við krefjandi aðstæður. Fréttir
Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Pétur Sigurðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður upplýsingatæknisviðs Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Viðskipti innlent
„Ekki mikill vilji“ meðal hluthafa að samruninn við Skaga klárist óbreyttur Nýkjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka telur „allt í lagi líkur“ á því á að boðaður samruni við Skaga muni klárast, en tekur hins vegar fram að hann telji að það sé „ekki mikill vilji“ fyrir því á meðal hluthafa að viðskiptin muni ganga í gegn óbreytt frá því sem um var samið á síðasta ári. Innherji
Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Kristín Jóhanna Hirst hefur kennt grunnskólabörnum í fjöldamörg ár og er því vön að standa sterk í krefjandi umhverfi. Kristín byrjaði ung að búa og sjá fyrir sér og hefur alla tíð lagt áherslu á heilbrigði og hreyfingu. Það var því mikill skellur þegar hún fór að finna líkamann smám saman að láta undan með verkjum sem breyttu daglegu lífi hennar. Lífið samstarf