Djúp lægð velur stormi syðst á landinu Mjög djúp og víðáttumikil lægð langt suðvestur í hafi þokast austur landið í dag og veldur austan hvassviðri eða stormi allra syðst á landinu. Reikna má með strekkingi annars staðar á landinu. Veður
„Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Viggó Kristjánsson var öðrum fremur maður leiksins í stórsigrinum á Svíum á EM í handbolta í gærkvöldi og með magnaðri innkomu hans kviknaði heldur betur á hægri vængnum hjá íslenska landsliðinu. Örvhentu leikmennirnir í Besta sætinu voru líka ánægðir með þessa innkomu Viggós og líka hvaða áhrif það hafði á Ómar Inga Magnússon. Handbolti
Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Það er ekki óalgengt að fólk beri marga hatta, sér í lagi á Íslandi. Þar sem verkefnin á einni hendi geta verið æri mörg; uppeldi barna og heimilisrekstur, vinna, aukavinna og jafnvel auka-aukavinna og síðan alls kyns markmið. Áskorun
EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Íslenska þjóðin leggst kát á koddann í kvöld eftir stórkostlegan leik strákanna okkar gegn Svíum á EM. Henry Birgir og Valur Páll gerðu upp. Landslið karla í handbolta
Segja skilið við Kringluna Verslun Joe Boxer í Kringlunni verður lokað um mánaðamótin þar sem þau hafa engar bætur fengið eftir eldsvoðann fyrir tveimur árum. Eigandinn hyggst styrkja netverslun þeirra og horfir til Skandinavíu. Viðskipti innlent
Telur að trygg arðgreiðslufélög ættu að vera „álitlegur fjárfestingarkostur“ Núna þegar aðstæður einkennast af kólnun í efnahagslífinu, aukinni óvissu í alþjóðamálum og útlit fyrir að vextir muni fara lækkandi þá ættu trygg arðgreiðslufélög að reynast „álitlegur fjárfestingarkostur“, að mati hlutabréfagreinanda. Að meðaltali eru félögin á íslenska markaðinum vanmetin um nærri fimmtung. Innherji
„Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Geðhjálp stendur árlega fyrir geðræktarátakinu G-vítamín sem er ætlað að styrkja geðheilsu landsmanna en um leið að fyrirbyggja bresti og verja okkur í mótbyr. Átakið hefst alltaf í upphafi þorra, á bóndadeginum en með daglegri inntöku G-vítamíns myndum við sterkara ónæmi, því þessi einföldu ráð eru verndandi þættir geðheilsu. Lífið samstarf