Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

12. nóvember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Sérstök mannanöfn á Ísland

Í Ísland í dag veltir Magnús Hlynur fyrir sér sérstökum og sjaldgæfum mannanöfnum á Íslandi en margir bera sjaldgæf og jafnvel einstök nöfn. Magnús hitti nokkra með slík nöfn eins og til dæmis Gefn og Skeggja, sem býr á Skeggjastöðum í Flóa og svo er það tveggja ára stúlka, sem heitir Fema og kennari í Reykjanesbæ, sem heitir Hrútur.

Ísland í dag
Fréttamynd

Reyna að halda sjald­gæfum málmum frá hernum

Ráðamenn í Kína leita leiða til að koma í veg fyrir að sjaldgæfir málmar og afurðir úr þeim rati til bandarískrar hergagnaframleiðslu. Það er eftir að Xi Jinping og Donald Trump, forsetar ríkjanna, gerðu samkomulag í síðasta mánuði um að Kínverjar opnuðu aftur á flæði sjaldgæfra málma til Bandaríkjanna, eftir að hafa stöðvað það nánast alfarið.

Viðskipti erlent