Vísir

Mest lesið á Vísi



Spálíkan spáir fyrir gengi Íslands á EM í handbolta

Spálíkan Peter O‘Donog­hue, pró­fessors við íþrótta­fræði­deild Háskólans í Reykja­vík, og kollega hans þar spáir því að ís­lenska karla­lands­liðið í hand­bolta endi í einu af sætum sjö til tólf á komandi Evrópumóti og er því ekki eins bjartsýnt á gengi liðsins á sér­fræðingar hafa verið. Líklegast þykir að Ísland endi í áttunda sæti mótsins.

EM 2020

Fréttamynd

Sam­runa­eftir­lit, yfir­tökur og reglur sem tala ekki saman

Sé ætlun stjórnvalda að draga úr lagalegri óvissu við yfirtökur á skráðum félögum er ekki nóg að breyta samkeppnislögum á þann veg sem áformað er. Í óbreyttri mynd koma yfirtökulögin í veg fyrir að slík áform þjóni tilgangi sínum. Lög um yfirtökur þarfnast að sama skapi endurskoðunar.

Umræðan