2 Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
1 Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Félögum í Viðreisn fjölgaði um helming frá því fyrir prófkjör og þar til skráningu lauk í gær fyrir prófkjör flokksins í Reykjavík. Alls eru félagar núna 2.943 en voru um 1.900 áður en prófkjörsbaráttan hófst. Innlent
Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld, þeir Ólafur Stefánsson og Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi. Sport
Verður staðartónskáld Sinfó Hugi Guðmundsson hefur verið útnefndur staðartónskáld Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun hann gegna stöðunni starfsárin 2026-27 og 2027-28. Menning
Ekki benda á mig, segir fjármálaráðherra Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir aukningu verðbólgu mikið áhyggjuefni. Hann vísar því á bug að aukningin skýrist af gjaldahækkunum ríkisstjórnarinnar og segir olíufélög og bílaumboð bera ábyrgðina. Fréttir
Markaveisla Meistaradeildarinnar: Viktor Bjarki, Rashford, Dragomir, Dimarco, Santos og fleiri Fótbolti
Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Hagar hafa ráðið Sesselíu Birgisdóttur til að leiða nýtt svið innan samstæðunnar, viðskiptavild, upplifun og miðlun. Í tilkynningu segir að með stofnun sviðsins sé stigið mikilvægt skref í áframhaldandi þróun Haga með aukinni áherslu á upplifun viðskiptavina, nýjar tekjuleiðir og markvissa miðlun. Viðskipti innlent
„Tókst að kynda undir verðbólgubálið“ og útséð um vaxtalækkanir á næstunni Með skattkerfisbreytingum stjórnvalda um áramótin „tókst heldur betur að kynda undir verðbólgubálið“ en vísitala neysluverðs hækkaði margfalt meira í janúar en meðalspá greinenda gerði ráð fyrir. Verðbólguvæntingar á skuldabréfamarkaði hafa rokið upp og peningastefnunefnd Seðlabankans getur gert lítið annað en „legið á bæn og vonað það besta“, segja sérfræðingar ACRO. Innherji
Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Sífellt fleiri sem eru að huga að byggingarframkvæmdum leita að hagkvæmum og traustum valkostum og þar hafa forsteyptu húseiningarnar frá BM Vallá komið afar sterkar inn á síðustu árum. Samstarf