6 Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
1 Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vera við „fullkomna“ heilsu og neitar að hann hafi sofnað á fundum. Segist forsetinn einfaldlega vera að loka augunum til að slaka á. Erlent
Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. Enski boltinn
Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Sýn Vísi klukkan 15:00. Vinningarnir eru risastórir og strákarnir lofa stuði og stemningu á þessum rólegasta degi ársins. Lífið
Fyrsta mark ársins í ensku úrvalsdeildinni 2026 Jean-Philippe Mateta skoraði fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinnar árinu 2026. Mateta kom Crystal Palace í 1-0 á móti Fulham á Selhurst Park með marki á 39. mínútu. Enski boltinn
Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Alls voru 14.556 nýir fólksbílar skráðir á nýliðnu ári sem jafngildir 42 prósenta aukningu milli ára. Aukningin var að stórum hluta drifin áfram af nýskráningum einstaklinga en auk þess jukust nýskráningar hjá ökutækjaleigum og öðrum fyrirtækjum milli ára eftir rólegt ár 2024. Kia var mest skráða einstaka bílategundin. Viðskipti innlent
Ár uppbyggingar orku- og veituinnviða Núverandi umgjörð orkuframkvæmda hefur leitt til óboðlegs rekstrarumhverfis sem er ófyrirsjáanlegt og vinnur gegn samkeppnishæfni landsins. Þetta birtist bæði í ómarkvissri og óskýrri stjórnsýslulegri meðferð verkefna á fyrstu stigum, til að mynda á vettvangi rammaáætlunar. Umræðan
Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Rafmagn, úfið yfirborð og frizzy hár eru vandamál sem flest okkar kannast við, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Ofan á þurra húð og sprungnar varir bætist kalt vetrarloftið sem gerir það að verkum að það virðist nánast ómögulegt að komast hjá stöðurafmagni í hárinu. Lífið samstarf