Vísir

Mest lesið á Vísi



Fréttamynd

Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi

Í síðasta Kviss þætti ársins var farið yfir árið með skemmtilegum hætti. Þar mættu vel valdir gestir og svöruðu spurningum Björns Braga Arnarsonar sem allar áttu það sameiginlegt að fjalla um atburði ársins og oftast eitthvað sem átti sér stað síðustu tólf mánuði. Guðmundur Haukur Guðmundsson var bæði dómari í þættinum og samdi einnig spurningarnar í samvinnu við Björn Braga. 

Lífið
Fréttamynd

Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar

Áformað er hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson haldi til loðnuleitar í byrjun nýs árs. Gert er ráð fyrir að lagt verði úr höfn á tímabilinu 4. til 6. janúar. Stærri loðnuleit með þátttöku fimm skipa er svo ráðgerð upp úr miðjum janúarmánuði.

Viðskipti innlent

Fréttamynd

Ís­lands­bankaút­boðið varðar leiðina

Heimilin eiga nú yfir 1.800 milljarða á bankareikningum. Slagkraftur þeirra til fjárfestinga er því mikill og varla sást högg á vatni eftir Íslandsbankaútboðið. Tækifærin í ofangreindum aðgerðum til aukinna fjárfestinga, bættrar ávöxtunar og betri lífskjara eru því umtalsverð.

Umræðan