Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Á félagsfundi Framsóknar í Garðabæ var tillaga stjórnar um að uppstilling verði viðhöfð sem aðferð við val á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 16. maí 2026, samþykkt einróma. Fundurinn samþykkti einni að skora á Willum Þór Þórsson að gefa kost á sér í embætti formanns Framsóknar. Innlent
Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Skagamenn klófestu knattspyrnumanninn Gísla Eyjólfsson undir lok síðasta mánaðar. Hann kemur til liðsins eftir atvinnumennsku í Svíþjóð síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn
Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Húðin í kringum augun er miklu þynnri og viðkvæmari en húðin á restinni af andlitinu og tapar raka hraðar. Með réttu augnkremi er hægt að styrkja hana, draga úr dökkum baugum og minnka þrota. Mikilvægt er að velja krem sem hentar þinni húðgerð og aldri. Lífið
Extra-leikarnir: 7. umferð - hraðaupphlaupskeppni í handbolta Keppt var í hraðaupphlaupum í handbolta í sjöundu keppni Extra-leikanna þar sem þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson eigast við í hinum ýmsu íþróttagreinum. Körfuboltakvöld
WestJet flýgur líka til Winnipeg og Edmonton Kanadíska flugfélagið WestJet hefur bætt við tveimur nýjum kanadískum áfangastöðum við áætlun sína til Keflavíkurflugvallar sumarið 2026. Flogið verður einu sinni í viku frá Edmonton og Winnipeg frá 28. júní. Viðskipti
„Spennan í þjóðarbúinu horfin“ og Seðlabankinn lækkar vexti á nýjan leik Þau áföll sem hafa skollið á útflutningsgreinum að undanförnu valda því að spennan í þjóðarbúinu er núna horfin, sem þýðir að hægja mun töluvert á hagvexti, og peningastefnunefnd Seðlabankans hefur því ákveðið að lækka vexti um 25 punkta. Við þá ákvörðun vegur einnig þungt umrót á fasteignalánamarkaði sem er að „þrengja“ að lánakjörum og fjármálalegum skilyrðum heimila. Innherji
Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Það var hrikalega góð stemning í Eldhúspartýi FM957 sem fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll síðasta fimmtudagskvöld. Eins og venjulega var fullt út að dyrum og rjóminn af okkar besta tónlistarfólki tróð upp í einu skemmtilegasta partýi ársins. Lífið samstarf