2 Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun
Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er nú sögð skoða hvort hægt sé að banna snjallforrit sem byggja á gervigreind sem hægt er að nota til þess að búa til falsaðar nektarmyndir af fólki. Samfélagsmiðlinn X hefur legið undir ámæli fyrir að framleiða slíkar myndir af börnum og konum. Erlent
Guéhi genginn til liðs við City Enski miðvörðurinn Marc Guéhi er genginn til liðs við Manchester City frá Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn
Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Grínistinn Greipur telur nokkuð víst að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi ruglast á Grænlandi og Íslandi. Hann vilji ekki í rauninni eignast Grænland heldur Íslands vegna þess hvernig víkingarnir nefndu löndin til að gabba fólki. Lífið
Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Í síðasta þætti af Gott kvöld fór Sveppi með Heiðu Björgu Hilmisdóttur í Kringluna til að athuga hvort Kringlugestir vissu í raun hver hún væri. Í meðfylgjandi myndbroti má sjá hvernig til tókst. Gott kvöld
Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Landsvirkjun hyggst nýta góða vatnsstöðu til að ráðast í stór viðhalds- og endurbótaverkefni sem erfitt er að komast í við eðlilegar aðstæður í vinnslukerfinu. Viðamest þeirra verkefna er stækkun aðrennslisganga Sultartangastöðvar. Viðskipti innlent
Matarverðbólgan stafar núna „aðallega af innlendum þáttum“ Verðbólga í matvælum og drykkjarvörum stafar núna að stórum hluta af innlendum þáttum, sem meðal annars skýrir miklar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum, á meðan við erum að sjá innfluttar vörur hækka almennt lítið í verði, að sögn forstjóra stærsta smásölufyrirtækis landsins. Innherji
Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Í heimi húðumhirðu er eitt nafn sem allir þekkja, hyalúrónsýra.Hún er sameindin á bak við glóandi húð, fyllingu, ferskleika og þetta eftirsótta „dewy“ útlit sem hefur orðið tákn nútíma fegurðar. Lífið samstarf