Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

03. desember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Þingmaður segir hegðun ráðherra hættulega

Menntamálaráðherra hefur ákveðið að auglýsa embætti skólameistara Borgarholtsskóla sem Ársæll Guðmundsson hefur gegnt í níu ár. Ársæll hefur verið gagnrýninn á fyrirhugaðar breytingar á framhaldsskólakerfinu er lúta að nýju stjórnsýslustigi auk þess sem hann greindi samstarfsfólki frá umdeildu símtali formanns Flokks fólksins er varðaði týnt skópar barnabarns hennar en málið rataði síðar í fréttir.

Fréttir