1 Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
1 Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Það stefnir í meiri vind en verið hefur á landinu undanfarið og er að ganga í norðaustan strekking eða allhvassan vind nokkuð víða. Veður
Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Það var nóg af mörkum á mögnuðu kvöldi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og má sjá þau á Vísi. Kylian Mbappé skoraði fernu, Vitinha þrennu og Viktor Bjarki Daðason skráði sig í sögubækurnar. Fótbolti
Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Tökur standa yfir á nýrri leikinni sjónvarpsþáttaröð sem ber heitið Ljúfa líf sem gerist í lok áttunda áratugarins í Reykjavík en aðallega í Magaluf á Mallorca á Spáni. Tökur hafa staðið yfir hér á Íslandi meðal annars í Ármúla þar sem skemmtistaðurinn Hollywood var til húsa. Lífið
Frankfurt - Atalanta 0-3 Atalanta sótti þrjú stig til Þýskalands með 3-0 sigri gegn Frankfurt í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti
Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Pétur Freyr Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna ehf. Viðskipti innlent
Skörp kröfulækkun ríkisbréfa með milljarða innfæði frá erlendum sjóðum Markaðsvextir óverðtryggðra ríkisskuldabréfa lækkuðu skarpt í dag í umtalsverðri veltu sem er meðal annars rakin til milljarða króna fjármagnsinnflæðis frá erlendum skuldabréfasjóðum. Eftir að hafa veikst nokkuð á undanförnum vikum styrktist gengi krónunnar því á nýjan leik. Innherji
Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Gunnar Theodór Eggertsson hristir upp í rómantískri ímynd huldufólks í nýjustu bók sinni Álfareiðinni. Þetta er æsispennandi og hrollvekjandi ungmennasaga sem höfðar ekkert síður til fullorðinna. Lífið samstarf