Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Skuldar þjálfara Dana öl

Þó að Danir væru þegar búnir að tryggja sig inn í undanúrslit á EM í handbolta, fyrir leiki gærdagsins, þá höfðu úrslitin í leik þeirra gegn Noregi afar mikla þýðingu fyrir önnur lið.

Handbolti
Fréttamynd

Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik

Trinity Rodman fékk fyrirliðabandið hjá bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta og hélt upp á það með því að skora í fyrstu tveimur leikjunum eftir endurkomuna í landsliðið. Hún fagnaði líka marki með því að fá landsliðsþjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik.

Fótbolti
Fréttamynd

„Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“

Guðjón Guðmundsson, eða Gaupi, er einn helsti handboltasérfræðingur landsins en hann er líka pabbi landsliðsþjálfarans Snorra Steins og fylgdist stoltur með í Malmö þegar Ísland vann sig inn í undanúrslit EM í gær. En það er líka erfitt að vera pabbi þegar allt er undir á stórmóti.

Handbolti
Fréttamynd

ICE-fulltrúar á Vetrar­ólympíu­leikunum: „Þetta er her­sveit sem drepur“

Fréttir af því að deild innan bandarísku útlendinga- og tollgæslunnar (ICE) yrði viðstödd á komandi Vetrarólympíuleikum hafa valdið áhyggjum og ruglingi á Ítalíu, þar sem fólk hefur lýst yfir hneykslun á þátttöku stofnunar sem hefur verið áberandi í fréttum fyrir að leiða harðar aðgerðir Trump-stjórnarinnar í innflytjendamálum.

Sport
Fréttamynd

Tyson Fury snýr aftur í apríl

Tyson Fury, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, snýr aftur í hringinn og mun mæta Arslanbek Makhmudov í Bretlandi þann 11. apríl næstkomandi. Með þessu hættir Fury við að hætta og bindur þar með enda á nýjasta tímabil sitt utan hringsins.

Sport