Fréttamynd

Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM

Eins og jafnan á stórmótum í fótbolta verða sérstök stuðningsmannasvæði, oft nefnd Fan Zone, á HM næsta sumar. Ávallt hefur verið ókeypis inn á þessi svæði en það gildir ekki að þessu sinni.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Amorim vill Neves

Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Benti á hinn ís­lenska Dan Burn

Leikarinn Hákon Jóhannesson mætti í VARsjána á Sýn Sport í vikunni og benti á athyglisverða tvífara. Annar spilar í ensku úrvalsdeildinni en hinn er íslenskur Ólympíufari og sjónvarpsstjarna.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ekkert stríð við Porto og ein­stakur Þor­steinn ní­tjándi maður

„Mínir draumar eru að hann geti orðið klár í milliriðla,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari þegar hann fór yfir stöðu hæsta leikmanns Íslands, Þorsteins Leós Gunnarssonar. Meiðsli hans hafa einnig áhrif á valið á Donna, eða Kristjáni Erni Kristjánssyni, í hægri skyttustöðuna.

Handbolti
Fréttamynd

Snorri kynnti EM-strákana okkar

HSÍ hélt blaðamannafund í húsakynnum Arion í dag, þar sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari skýrði frá vali sínu á landsliðshópnum sem fer á EM í handbolta í janúar. 

Handbolti
Fréttamynd

Þola þeir ekki gott um­tal? „Helmingur minna leik­manna skilur ekki ís­lensku“

Daníel Guðni Guð­munds­son, þjálfari karla­liðs Kefla­víkur, segir vel geta verið að gott um­tal síðustu vikna hafi stigið ein­hverjum af hans leik­mönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tíma­punkti en Kefla­vík ætlar sér að verða bestir þegar úr­slita­keppnin tekur við. Kefla­vík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld.

Körfubolti