EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu EM í dag er tekið upp innandyra á hóteli starfsmanna Sýnar í Malmö enda er enn verið að glíma við veikindi í hópnum. Handbolti 26.1.2026 17:47
Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar Lasse Svan, fyrrverandi leikmaður danska handboltalandsliðsins, segir að þýska liðið sé betra þegar stórstjarnan Juri Knorr er ekki inni á vellinum. Handbolti 26.1.2026 17:31
„Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ „Maður lagðist glaður á koddann í gær með tvö stig og frábæran leik,“ segir varnarjaxlinn Ýmir Örn Gíslason afar sáttur með leikinn gegn Svíum í gær. Handbolti 26.1.2026 16:47
Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það „Éttu þetta Andreas Stockenberg,“ skrifar Alma Möller heilbrigðisráðherra á Facebook og deilir í leiðinni grein Handkastsins þar sem farið er yfir það þegar sænski þjálfarinn Stockenberg fór yfir dapran leikstíl íslenska landsliðsins á X-inu, að hans mati. Handbolti 26.1.2026 12:30
Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Viktor Gísli Hallgrímsson átti eina bestu markvörslu EM í sigrinum gegn Svíum í gær og greip líka skot frá „skotfastasta manni mótsins“. Gríðarlega mikilvægur, eins og sérfræðingarnir í Besta sætinu ræddu um í nýjasta þættinum. Handbolti 26.1.2026 12:00
Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Leikmenn sænska landsliðsins eru á því að Svíar séu of góðir við mótherja sína en atvik í leik liðsins gegn Íslandi á EM í handbolta í gær hefur vakið furðu ytra. Handbolti 26.1.2026 11:34
Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Kristall Máni Ingason er að verða lærisveinn Freys Alexanderssonar hjá norska knattspyrnufélaginu Brann og er mættur til móts við liðið í æfingaferð á Spáni. Fótbolti 26.1.2026 11:01
Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Felix Claar er ein helsta stjarna sænska landsliðsins í handbolta en hann náði bara að skora eitt mark gegn Íslandi í gær og var sjálfsgagnrýninn eftir átta marka tapið. Handbolti 26.1.2026 10:31
Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sérfræðingar Besta sætisins héldu vart vatni yfir frammistöðu Gísla Þorgeirs Kristjánssonar í átta marka sigri Íslands á Svíþjóð á EM í handbolta í gær. Menn tóku hatt sinn ofan, átu sokk, en umfram allt dáðust að Gísla Þorgeiri og því hvernig hann hefur tekið af skarið sem leiðtogi innan vallar. Handbolti 26.1.2026 10:00
Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sigur Manchester United gegn Arsenal á Emirates-leikvanginum í gær, 3-2, var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Enski boltinn 26.1.2026 09:32
Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Snjóbylur setti sinn svip á gærkvöldið þegar niðurstaða fékkst í það hvaða lið munu mætast í Ofurskálarleiknum, eða Super Bowl, sunnudaginn 8. febrúar. Sport 26.1.2026 09:02
Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Manchester United kom sér upp í 4. sæti og hleypti enn meiri spennu í titilslaginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, með 3-2 útisigri gegn Arsenal. Glæsimark Patrick Dorgu stóð þar upp úr en öll mörkin má sjá á Vísi. Enski boltinn 26.1.2026 07:59
Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Sænski handboltaþjálfarinn Andreas Stockenberg hefur átt í vök að verjast á samfélagsmiðlum eftir að hann hraunaði yfir íslenska landsliðið sem svo valtaði yfir það sænska á EM í gær. Handbolti 26.1.2026 07:32
„Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Viggó Kristjánsson var öðrum fremur maður leiksins í stórsigrinum á Svíum á EM í handbolta í gærkvöldi og með magnaðri innkomu hans kviknaði heldur betur á hægri vængnum hjá íslenska landsliðinu. Örvhentu leikmennirnir í Besta sætinu voru líka ánægðir með þessa innkomu Viggós og líka hvaða áhrif það hafði á Ómar Inga Magnússon. Handbolti 26.1.2026 07:03
Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Heilsufar Michaels Schumacher er enn hulið umheiminum en nú segjast breskir fjölmiðlar hafa sjaldgæfar upplýsingar um líf formúlu 1-goðsagnarinnar. Formúla 1 26.1.2026 06:43
Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Svíarnir voru á heimavelli og höfðu unnið alla leiki sína á Evrópumótinu til þessa en þeir áttu ekki möguleika á móti huguðu og hungruðu íslensku landsliði á EM í handbolta í gær. Handbolti 26.1.2026 06:20
Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á mánudögum. Sport 26.1.2026 06:03
Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Haukur Þrastarson átti góða innkomu í íslensku vörnina í stórsigrinum á Svíum í kvöld og hann fékk líka mikið hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. Handbolti 25.1.2026 23:03
Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Vá. Þetta var leikur í lagi. Það er eiginlega ótrúlegt að skrifa það en Ísland vann átta marka sigur á Svíum í kvöld. Það á þeirra heimavelli, og spilandi þeirra leik. Handbolti 25.1.2026 22:30
Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Þriggja leikja sigurganga Lille í frönsku fótboltadeildinni endaði í kvöld með stóru tapi á heimavelli. Fótbolti 25.1.2026 21:41
EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Íslenska þjóðin leggst kát á koddann í kvöld eftir stórkostlegan leik strákanna okkar gegn Svíum á EM. Handbolti 25.1.2026 21:22
Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Dagur Sigurðsson stýrði króatíska landsliðinu til sigurs á Svisslendingum í kvöld í lokaleik dagsins í íslenska milliriðlinum. Handbolti 25.1.2026 21:07
Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Einn fremsti handboltamaðurinn í sögu Svía var allt en ánægður með frammistöðu sænska landsliðsins í skellinum á móti strákunum okkar í kvöld. Handbolti 25.1.2026 20:11
Orri sneri aftur eftir meiðsli Orri Steinn Óskarsson sneri aftur til leiks með Real Sociedad og spilaði síðustu mínúturnar í 3-1 sigri liðsins gegn Celta Vigo í 21. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.1.2026 19:43