Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

„Mark­vörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“

Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik á móti Ungverjum en langskyttur Króata skutu hann síðan í kaf í næsta leik á eftir. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir markvörslu Íslands.

Sport
Fréttamynd

„Eitt besta lið í heimi“

Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Sú besta í heimi er ó­létt

Bandaríska frjálsíþróttakonan Sydney McLaughlin-Levrone hefur tilkynnt að hún ætti von á sínu fyrsta barni en hún deildi fréttunum á Instagram ásamt eiginmanni sínum, Andre Levrone Jr.

Sport
Fréttamynd

Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt

UFC-bardagakappinn Cameron Smotherman missti meðvitund nokkrum sekúndum eftir að hafa náð vigt á föstudag í Las Vegas, sem varð til þess að forsvarsmenn aflýstu fyrirhuguðum bardaga hans gegn Ricky Turcios.

Sport
Fréttamynd

NBA-leik frestað vegna ó­eirða í Minneapolis

NBA-deildin í körfubolta hefur frestað leik Minnesota Timberwolves og Golden State Warriors sem fara átti fram í kvöld í Minneapolis vegna vaxandi óeirða eftir að maður var skotinn til bana í átökum við alríkisyfirvöld á laugardagsmorgun.

Körfubolti