„Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Spænski þjálfarinn Chema Rodríguez hefur átt góðu gengi að fagna sem landsliðsþjálfari Ungverjalands gegn Íslandi. Hann segist hins vegar aldrei hafa mætt sterkara íslensku liði en nú. Handbolti 20.1.2026 13:06
Tímabilið búið hjá Butler Jimmy Butler hefur lokið leik á þessu tímabili með Golden State Warriors í NBA körfuboltadeildinni eftir að hafa slitið krossband í sigri liðsins gegn Miami Heat í gærkvöldi. Körfubolti 20.1.2026 12:33
Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Frjálsíþróttakonan unga Christina Alba Marcus Hafliðadóttir úr Fjölni hljóp á stórkostlegum tíma í 60 metra hlaupi í Laugardalshöll um helgina. Sport 20.1.2026 12:03
Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn 20.1.2026 10:31
„Hræddir erum við ekki“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir hafa gengið vel hjá liðinu hingað til. Stærsta prófraunin sé í dag gegn Ungverjum. Sport 20.1.2026 08:01
Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman laglegustu mörkin í 22. umferðinni og þar stendur hjólhestaspyrna gríska táningsins Charalampos Kostoulas upp úr. Enski boltinn 20.1.2026 07:30
Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Fimleikarnir í Extraleikunum ætla að vekja mikla athygli og nú er komið að gólfæfingum. Stefán Árni Pálsson frumsýndi tilþrif Andra Más Eggertssonar, Nablans og Tómasar Steindórssonar á gólfinu í nýjasta þættinum af Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 20.1.2026 07:03
„Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Antonio Conte þjálfari Napoli virtist skjóta aðeins á Ruben Amorim, fyrrverandi aðalþjálfara Manchester United, og gefa í skyn að hroki fyrri þjálfara hafi hindrað þroska Rasmus Höjlund sem framherja. Enski boltinn 20.1.2026 06:30
Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Sport 20.1.2026 06:02
Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Íslenski framherjinn Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County í ensku C-deildinni um helgina en leiksins verður þó örugglega minnst fyrir þrjú sjálfsmörk og þá einkum eitt þeirra sem liðsfélagi íslenska framherjans skoraði. Enski boltinn 19.1.2026 23:17
„Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Manchester United var öðrum fremur lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran og sannfærandi sigur á nágrönnunum í Manchester City í fyrsta leik sínum undir stjórn Michael Carrick. Enski boltinn 19.1.2026 22:45
Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Örþreyttum gestum tókst að halda einu stigi en ekki að taka með sér öll þrjú stigin þökk sé snilldartilþrifum átján ára grísks landsliðsmanns. Enski boltinn 19.1.2026 22:08
Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu José Mourinho, þjálfari Benfica, hefur skotið niður nýjustu sögusagnirnar um hugsanlega endurkomu til Real Madrid í sumar. Fótbolti 19.1.2026 21:32
Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta en þá breyttist erfið staða lærisveina Alfreðs Gíslasonar skyndilega í lykilstöðu fyrir framhaldið. Handbolti 19.1.2026 21:05
Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvennafótboltanum hafa misst marga sóknarmenn í vetur en þær fengu góðan liðstyrk í kvöld. Íslenski boltinn 19.1.2026 20:46
„Það trompast allt þarna“ „Ég er bara ferskur og mjög glaður með góða byrjun,“ segir Ýmir Örn Gíslason sem átti frábæran leik í vörn Íslands í sigri liðsins á Póllandi á EM í handbolta í Kristianstad í gær. Handbolti 19.1.2026 20:32
Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Króatar eru á leiðinni í milliriðla með Íslendingum eftir sigur á Hollendingum í kvöld en lærisveinar Dags hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 19.1.2026 19:53
Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Norðmenn eru afar spenntir fyrir leik í Meistaradeildinni í fótbolta annað kvöld en Bodö/Glimt tekur þá á móti Manchester City norðan við heimskautsbaug. Fótbolti 19.1.2026 19:29
Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Allir sex Íslendingarnir sem tóku þátt í Norðurlandamótinu í blönduðum bardagaíþróttum, MMA, komu heim með verðlaun. Alls komu Íslendingarnir heim með þrenn gullverðlaun, þrenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Sport 19.1.2026 19:06
Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Austurríkismenn unnu eins marka sigur á Serbíu á EM í handbolta í kvöld en þetta voru góð úrslit fyrir Alfreð Gíslason og lærisveina hans í þýska landsliðinu sem spila upp á líf eða dauða við Spánverja seinna í kvöld. Handbolti 19.1.2026 18:43
Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu í handbolta eru nánast öruggir áfram í milliriðli á EM í handbolta eftir sex marka sigur á Hollendingum í kvöld en Hollendingar eru úr leik. Handbolti 19.1.2026 18:36
Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Marokkóska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að það muni leggja fram kvartanir til Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og Knattspyrnusambands Afríku (CAF) eftir uppákomuna í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. Fótbolti 19.1.2026 18:02
Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Levadiakos héldu sigurgöngu sinni áfram í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.1.2026 17:55
EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Alvaran er að hefjast á EM. Ungverjar bíða strákanna okkar í Kristianstad á morgun og það verður alvöru leikur. Handbolti 19.1.2026 17:31
Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Mikil slagsmál brutust út milli lögreglunnar í Þýskalandi og stuðningsmanna Hertha Berlin, liðsins sem landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með, þegar liðið tók á móti toppliðinu Schalke í þýsku B-deildinni um helgina. Forseti Hertha Berlin skilur hlið stuðningsmannanna vel, enda var hann sjálfur einn af þeim. Fótbolti 19.1.2026 17:02