Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Alisha Lehmann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Leicester City í 1-2 tapi gegn West Ham í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir er hins vegar enn að glíma við meiðsli. Enski boltinn 25.1.2026 14:08
Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Chelsea sótti 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace á Selhurst Park í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ungstirnið Estevao kom að fyrstu tveimur mörkunum, Enzo Fernandez skoraði svo úr vítaspyrnu áður en tíu heimamenn minnkuðu óvænt muninn. Enski boltinn 25.1.2026 13:31
Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Braga og lagði upp annað markið í 3-0 sigri á útivelli gegn Damaiense, botnliði portúgölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.1.2026 13:24
Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Lukkan er með Novak Djokovic í liði á Opna ástralska meistaramótinu í tennis, en ekki Jakub Mensik sem þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Sport 25.1.2026 10:05
Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Derrick Rose hlaut mestan heiður sem NBA leikmanni getur hlotnast hjá fyrrum félagi sínu í nótt, þegar Chicago Bulls hengdu treyju hans upp í rjáfur og hættu notkun númersins 1. Körfubolti 25.1.2026 09:57
„Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik á móti Ungverjum en langskyttur Króata skutu hann síðan í kaf í næsta leik á eftir. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir markvörslu Íslands. Sport 25.1.2026 09:02
„Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Ísland mætir Svíþjóð í dag á Evrópumótinu í handbolta en Svíar eru á heimavelli og ætla sér langt. Á sama tíma berst ein stærsta handboltagoðsögn Svía við krabbamein. Handbolti 25.1.2026 08:30
„Eitt besta lið í heimi“ Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag. Handbolti 25.1.2026 08:00
Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Danski körfuboltamaðurinn Marcus Möller hefur greinst með eistnakrabbamein en hann er leikmaður með danska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 25.1.2026 07:33
Sú besta í heimi er ólétt Bandaríska frjálsíþróttakonan Sydney McLaughlin-Levrone hefur tilkynnt að hún ætti von á sínu fyrsta barni en hún deildi fréttunum á Instagram ásamt eiginmanni sínum, Andre Levrone Jr. Sport 25.1.2026 07:02
Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Sport 25.1.2026 06:03
Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt UFC-bardagakappinn Cameron Smotherman missti meðvitund nokkrum sekúndum eftir að hafa náð vigt á föstudag í Las Vegas, sem varð til þess að forsvarsmenn aflýstu fyrirhuguðum bardaga hans gegn Ricky Turcios. Sport 24.1.2026 23:15
Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Bandaríkjamaðurinn Josh Hoey sem sló heimsmet Wilsons Kipketers í dag. Sport 24.1.2026 23:00
Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Keflvíkingar steinlágu á móti nýliðum Ármanns í síðustu umferð og töpuðu um leið þriðja leiknum í röð og þeim fjórða af síðustu fimm. Bónus Körfuboltakvöld hefur miklar áhyggjur af liðinu og þá sérstaklega varnarleiknum sem var hreinlega hörmulegur á móti Ármanni. Körfubolti 24.1.2026 22:31
Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var ískaldur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.1.2026 22:21
„Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir þjálfaraeinvígi Íslendinganna Snorra Steins Guðjónssonar og Dags Sigurðssonar. Handbolti 24.1.2026 22:00
Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Kylian Mbappé var áfram á skotskónum í kvöld þegar Real Madrid náði toppsætinu í spænsku deildinni af erkifjendum sínum í Barcelona. Fótbolti 24.1.2026 21:55
Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Þjóðverjar unnu sinn þriðja leik í röð á EM í handbolta eftir stóru mistök íslenska þjálfarans Alfreðs Gíslasonar í riðlakeppninni. Þýska liðið vann tveggja marka sigur á Noregi í kvöld, 30-28. Handbolti 24.1.2026 21:07
NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis NBA-deildin í körfubolta hefur frestað leik Minnesota Timberwolves og Golden State Warriors sem fara átti fram í kvöld í Minneapolis vegna vaxandi óeirða eftir að maður var skotinn til bana í átökum við alríkisyfirvöld á laugardagsmorgun. Körfubolti 24.1.2026 20:21
Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Liverpool var búið að vinna sig upp úr 2-0 holu á erfiðum útivelli en fékk á sig mark í uppbótartíma og tapaði 3-2 á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið hafði ekki tapað síðan í nóvember en hefur enn ekki unnið deildarleik á árinu 2026. Enski boltinn 24.1.2026 20:03
„Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Það var gríðarlegur fögnuður hjá Bournemouth-mönnum í kvöld eftir að þeir tryggðu sér dramatískan 3-2 sigur á Liverpool með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 24.1.2026 19:51
Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Liverpool tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í nóvember þegar liðið heimsótti Bournemouth á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24.1.2026 17:03
Hákon framlengdi við Lille til 2030 Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur framlengt samning sinn við franska félagið Lille til næstu fjögurra ára. Fótbolti 24.1.2026 19:20
Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina urðu að sætta sig við sitt fyrsta deildartap á nýju ári þegar liðið fékk Cagliari í heimsókn í Seríu A á Ítalíu í dag. Fótbolti 24.1.2026 19:05