Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Valur er á toppnum en ÍR getur jafnað liðið að stigum fyrir landsleikjahlé, með sigri á Hlíðarenda í kvöld í 9. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 12.11.2025 18:46
„Þetta var bara skita“ „Þetta er bara hundsvekkjandi. Við ætluðum okkur svo miklu meira,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, eftir stórt tap liðsins í kvöld. Handbolti 12.11.2025 21:10
Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Elvar Már Friðriksson var í eldlínunni með liði sínu Anwil Wloclawek og setti niður sautján stig í tapi gegn sínu gamla liði, PAOK í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.11.2025 20:50
Arna Sif aftur heim Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA. Íslenski boltinn 12.11.2025 19:25
Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Íslenska landsliðskonan í handbolta, Andrea Jacobsen, er nú í kapphlaupi við tímann til þess að reyna komast með Íslandi á HM sem hefst undir lok mánaðarins. Handbolti 12.11.2025 18:42
Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16 liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á fyrstu mínútu í seinni hálfleik. Breiðablik á enn góðan möguleika, en næsta viðureign liðanna er eftir viku í Danmörku. Fótbolti 12.11.2025 17:17
Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Björn Magnús Tómasson fékk athyglisvert boð á dögunum. Björn Magnús, sem er einn af okkar bestu dómurum í áhaldafimleikum karla, fékk boð frá kínverska fimleikasambandinu um að dæma kínverska meistaramótið. Sport 12.11.2025 16:32
Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Lamine Yamal verður ekki með spænska landsliðinu í þessum glugga eftir að Barcelona sendi hann í litla aðgerð án þess að láta spænska knattspyrnusambandið vita. Stærsta íþróttablað Spánar, Marca, slær því upp að það sé stríð í gangi á milli spænska sambandsins og Barcelona vegna málsins. Fótbolti 12.11.2025 16:01
Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA NBA-deildin í körfubolta kynnti í gærkvöldi breytingar á stjörnuleiknum og útskýrði frekar hvernig nýja fyrirkomulagið verður þar sem Bandaríkin mæta restinni af heiminum. Körfubolti 12.11.2025 15:31
Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Hannibal Mejbri, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley, er til rannsóknar fyrir óíþróttamannslega framkomu eftir ásakanir um að hann hafi hrækt í átt að stuðningsmönnum Leeds í leik liðanna í október síðastliðnum. Enski boltinn 12.11.2025 15:02
„Þjálfun snýst um samskipti“ Pekka Salminen hefur þurft að bíða lengi eftir fyrsta leik sínum sem landsliðsþjálfari Íslands. Finninn tók við íslenska kvennalandsliðinu í mars en í kvöld, rúmum sjö mánuðum síðar, er komið að fyrsta leiknum sem er á móti Serbíu á Ásvöllum. Körfubolti 12.11.2025 14:33
Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Rob Edwards hefur tekið við störfum sem knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í neðsta sæti og hefur ekki unnið deildarleik. Enski boltinn 12.11.2025 14:24
„Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Íslandsmeistarar Breiðabliks rúlla boltanum af stað í glænýrri Evrópubikarkeppni á Kópavogsvelli í kvöld. Fortuna Hjörring kemur í heimsókn og Blikafyrirliðinn Agla María Albertsdóttir er spennt að máta liðið við dönsku meistarana. Fótbolti 12.11.2025 14:01
Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Pekka Salminen landsliðsþjálfari hefur valið þá tólf leikmenn sem verða í hópnum í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EM 2027. Körfubolti 12.11.2025 13:52
Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Muhamed Alghoul, miðjumaður Keflvíkinga, hefur verið kallaður inn í landslið Palestínu en þetta er staðfest á miðlum Keflvíkinga. Fótbolti 12.11.2025 13:46
Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. Fótbolti 12.11.2025 13:36
Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Ármann hefur losað bandaríska framherjann Dibaji Walker undan samningi við liðið í Bónus deild karla í körfubolta. Ármenningar ætla þó ekki að leggja árar í bát, þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils, og eru í leit að nýjum Bandaríkjamanni. Körfubolti 12.11.2025 13:20
Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. Fótbolti 12.11.2025 12:51
Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. Fótbolti 12.11.2025 12:46
„Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Keira Walsh, lykilmaður Evrópumeistaraliðs Englendinga, segir að stjórnendur fótboltans verði að hlusta á leikmennina varðandi áhyggjur út af krossbandameiðslum. Enski boltinn 12.11.2025 12:01
Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála. Fótbolti 12.11.2025 12:01
San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Íslenska karlalandsliðið dreymir um sæti í umspili um laus sæti á HM og þarf mjög hagstæð úrslit úr leikjum sínum til að ná þangað. Önnur smáþjóð í Evrópu er hins vegar í allt annarri stöðu. Fótbolti 12.11.2025 11:30
„Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Danielle Rodriguez verður í stóru hlutverki í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar næstu undankeppni sína. Þetta er líka tímamótaleikur fyrir íslensku stelpurnar enda fyrsti leikurinn undir stjórn Pekka Salminen. Körfubolti 12.11.2025 11:01
Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. Fótbolti 12.11.2025 10:31