Searle vann fyrsta settið á móti Littler Í kvöld er barist um sæti í úrslitaleiknum um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Ally Pally í London. Sport 2.1.2026 20:08
Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er að vonast eftir varanlegum félagaskiptum frá Chelsea í þessum mánuði og það er vitað um áhuga frá bæði West Ham og Fulham. Enski boltinn 2.1.2026 19:31
Opin æfing hjá strákunum okkar Það styttist í næsta stórmót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta enda hefja strákarnir okkar leik á Evrópumótinu um miðjan mánuðinn. Handbolti 2.1.2026 19:00
„Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. Enski boltinn 2.1.2026 14:46
KR bætir við sig Letta KR hefur samið við lettneska landsliðsmanninn Toms Leimanis um að spila með liðinu í Bónus deild karla. Kvennaliði félagsins barst einnig liðsstyrkur fyrir nýja árið. Körfubolti 2.1.2026 13:46
„Hann verður alltaf númer eitt“ Gian van Veen hefur spilað stórkostlega á HM í pílukasti og er kominn upp fyrir samlanda sinn, Michael van Gerwen, á heimslistanum. Sport 2.1.2026 13:30
Berst við krabbamein Rúmenska fótboltagoðsögnin Dan Petrescu berst við krabbamein samkvæmt forseta rúmensku úrvalsdeildarinnar. Staða Petrescu er sögð mjög alvarleg. Fótbolti 2.1.2026 12:46
Littler sættist við áhorfendur í salnum Luke Littler reykspólaði inn í undanúrslitin á HM í pílukasti í gærkvöldi og slíðraði sverðin eftir skylmingar við áhorfendur í salnum í síðasta leik fyrir áramót. Sport 2.1.2026 12:00
„Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. Enski boltinn 2.1.2026 11:30
Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ástralski krikketspilarinn Usman Khawaja tilkynnti að kylfan væri á leið upp á hillu um eftir helgina. Hann segir kynþáttafordóma hafa elt hann allan hans feril. Sport 2.1.2026 10:46
Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Hinn ekvadorski Joel Ordóñez er sagður á leið til Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hyggist þannig fjölga í fámennri varnarsveit liðsins. Enski boltinn 2.1.2026 10:00
Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þremur þeirra leik með markalausum jafnteflum. Crystal Palace og Fulham gerðu líka jafntefli en komu boltanum allavega í netið. Enski boltinn 2.1.2026 09:30
Færir sig um set í Lundúnum Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann. Enski boltinn 2.1.2026 09:00
Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Venus Williams hefur fengið boðsmiða á Opna ástralska meistaramótið í tennis og verður elsti keppandinn frá upphafi til að taka þátt. Yngri systir hennar Serena gæti líka mögulega snúið aftur á tennisvöllinn á árinu. Sport 2.1.2026 08:32
Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt. Fótbolti 2.1.2026 08:04
Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. Enski boltinn 2.1.2026 07:30
Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Myndbandsdómgæslan, eða VAR eins og hún er oftast kölluð, er orðin stór hluti af fótboltanum í dag. Enski boltinn 2.1.2026 06:32
Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Þetta er rólegur dagur í fótboltaheiminum en þeim mun stærri í píluheiminum. Augu margra verða á tveimur risastórum leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 2.1.2026 06:03
Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Króatíska goðsögnin Luka Modrić rifjaði upp tíma sinn hjá Real Madrid í nýju viðtali og talaði sérstaklega um hvað Jose Mourinho hefði verið harður stjóri á tíma þeirra hjá Real Madrid. Fótbolti 1.1.2026 23:01
Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Það var algjört markaleysi í tveimur seinni leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með hefur aðeins verið skorað í einum af fyrstu þremur leikjunum á nýju ári. Enski boltinn 1.1.2026 19:33
Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Hinn 23 ára gamli Gian van Veen tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitunum í fyrsta sinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 1.1.2026 21:41
Metár fyrir danskt íþróttafólk Danir höfðu margt til monta sig af þegar kemur að nýloknu íþróttaári. 2025 var nefnilega metár í dönskum verðlaunum í íþróttum. Sport 1.1.2026 21:30
Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Hollenski skautahlauparinn Jutta Leerdam fékk frábærar fréttir á fyrsta degi nýs árs. Sport 1.1.2026 21:02
Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í undanúrslitum og leik á móti Ryan Searle með afar léttum og sannfærandi sigri á Krzysztof Ratajski í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld. Sport 1.1.2026 20:17