Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir vel geta verið að gott umtal síðustu vikna hafi stigið einhverjum af hans leikmönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tímapunkti en Keflavík ætlar sér að verða bestir þegar úrslitakeppnin tekur við. Keflavík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 11:31
Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Breiðablik hefur með árangri sínum til þessa í Evrópukeppnum karla og kvenna í fótbolta í ár tryggt sér 800 milljónir króna í verðlaunafé. Upphæðin gæti hækkað um tæpar 130 milljónir í kvöld ef Blikar framkalla kraftaverk í Frakklandi með því að vinna Strasbourg. Fótbolti 18.12.2025 11:00
Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Fjölskylda leikmanns ítalska fótboltafélagsins Genoa þarf nú að takast á við mikinn harmleik rétt fyrir jólin. Fótbolti 18.12.2025 10:30
Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Enski boltinn 18.12.2025 10:02
Fótboltamaður skotinn til bana Ekvadorska lögreglan tilkynnti á miðvikudag að fótboltamaðurinn Mario Pineida hefði verið skotinn til bana. Fótbolti 18.12.2025 06:31
Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Nóg er um að vera á rásum Sýnar Sport þennan fimmtudaginn þar sem körfubolti, pílukast og fótbolti eru í aðalhlutverki. Sport 18.12.2025 06:01
Spilar áfram með Messi í Miami Úrúgvæinn Luis Suárez framlengdi í dag samning sinn við MLS-meistara Inter Miami í Bandaríkjunum um eitt ár. Fótbolti 17.12.2025 23:32
Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson snýr aftur til æfinga með aðalliði Real Sociedad á morgun eftir langan tíma frá. Fótbolti 17.12.2025 22:45
Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Dominik Szoboszlai, sem hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður Liverpool í vetur, er tæpur fyrir leik liðsins við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 17.12.2025 22:32
Ungstirnið skallaði meistarana áfram Lewis Miley var hetja Newcastle sem fór áfram í undanúrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Fulham í kvöld. Enski boltinn 17.12.2025 22:11
Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Úrslitin voru nokkuð eftir bókinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Deildarhlutakeppninnar lauk þar sem tvö Íslendingalið féllu úr keppni. Fótbolti 17.12.2025 22:00
„Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Emil Barja, þjálfari Hauka, var glaður með sigurinn gegn Grindvík í Bónus-deild kvenna í kvöld en gaf þó lítið fyrir gæði leiksins en Haukar fóru að lokum með eins stigs sigur af hólmi, 92-93. Körfubolti 17.12.2025 21:28
Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Hákon Rafn Valdimarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í netið þegar Brentford tapaði fyrir Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.12.2025 21:24
KR á toppinn KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu. Körfubolti 17.12.2025 21:13
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Grindvíkingar tóku á móti Hauka í kvöld í síðasta leik liðanna fyrir jólafrí í Bónus-deild kvenna. Gengi Íslandsmeistara Hauka hefur verið rysjótt framan af tímabili og Emil Barja, þjálfari liðsins, viðurkenndi fúslega í viðtali fyrir leik að sigur í kvöld yrði hin fullkomna jólagjöf og honum varð að lokum að ósk sinni. Körfubolti 17.12.2025 18:30
Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Stiven Tobar Valencia er sagt hafa verið tjáð af landsliðsþjálfaranum Snorra Steini Guðjónssyni að hann fari ekki með landsliðinu á EM í næsta mánuði. Handbolti 17.12.2025 20:48
Geggjaðar Eyjakonur á toppinn ÍBV komst í kvöld á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með stórsigri á ÍR í toppslag. Munurinn endaði í tólf mörkum, 36-24. Handbolti 17.12.2025 20:34
Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason var öflugur þrátt fyrir að spila lítið fyrir Bilbao sem vann leik sinn í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.12.2025 19:59
Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Evrópumeistarar Paris Saint-Germain eru Álfubikarmeistari FIFA í fótbolta eftir sigur á Suður-Ameríkumeisturum Flamengo í úrslitaleik í Katar. Markvörður PSG varði fjórar spyrnur í vítakeppni sem úkljáði úrslitin. Fótbolti 17.12.2025 19:54
Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Guðrún Brá Björgvinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er jöfn í efsta sæti eftir fyrsta hring lokaúrtökumótsins fyrir LET-mótaröðina. Efstu tuttugu kylfingar mótsins vinna sér inn fullan keppnisrétt á LET á næsta ári. Golf 17.12.2025 19:16
Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Víkingar fara í úrslit á Bose-mótinu annað árið í röð eftir góðan 4-1 sigur á Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 17.12.2025 19:05
Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var í dag útnefnd íþróttastjarna ársins við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. ÍBR stendur að valinu. Sport 17.12.2025 18:24
Fjórir frá hjá Blikum á morgun Danski framherjinn Tobias Thomsen er ekki með leikmannahópi Breiðabliks sem spilar við Strasbourg í Frakklandi í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Hann hefur samið við danskt félag og tekur ekki þátt í verkefninu. Þrír Blikar eru þá meiddir. Fótbolti 17.12.2025 18:00
Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds, sýndi sérfræðingum sínum gamlar myndir af kempum og öðrum sem tengjast körfuboltanum á Íslandi og bað þá um að giska á hverjir væru á myndunum. Körfubolti 17.12.2025 17:15
Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Eddie Hearn, umboðsmaður Anthony Joshua, er fullviss um að breski þungavigtarkappinn muni klára dæmið snemma í bardaganum sínum gegn Jake Paul. Sport 17.12.2025 16:32