Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tíma­bilið búið hjá Butler

Jimmy Butler hefur lokið leik á þessu tímabili með Golden State Warriors í NBA körfuboltadeildinni eftir að hafa slitið krossband í sigri liðsins gegn Miami Heat í gærkvöldi.

Körfubolti


Fréttamynd

„Hræddir erum við ekki“

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir hafa gengið vel hjá liðinu hingað til. Stærsta prófraunin sé í dag gegn Ungverjum.

Sport
Fréttamynd

Aldrei hlegið jafn­mikið og við að horfa á Nablann

Fimleikarnir í Extraleikunum ætla að vekja mikla athygli og nú er komið að gólfæfingum. Stefán Árni Pálsson frumsýndi tilþrif Andra Más Eggertssonar, Nablans og Tómasar Steindórssonar á gólfinu í nýjasta þættinum af Körfuboltakvöldi Extra.

Körfubolti
Fréttamynd

„Það trompast allt þarna“

„Ég er bara ferskur og mjög glaður með góða byrjun,“ segir Ýmir Örn Gíslason sem átti frábæran leik í vörn Íslands í sigri liðsins á Póllandi á EM í handbolta í Kristianstad í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Austur­ríkis­menn hjálpuðu Al­freð

Austurríkismenn unnu eins marka sigur á Serbíu á EM í handbolta í kvöld en þetta voru góð úrslit fyrir Alfreð Gíslason og lærisveina hans í þýska landsliðinu sem spila upp á líf eða dauða við Spánverja seinna í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur fagnaði sigri á móti Faxa

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu í handbolta eru nánast öruggir áfram í milliriðli á EM í handbolta eftir sex marka sigur á Hollendingum í kvöld en Hollendingar eru úr leik.

Handbolti
Fréttamynd

Yfir­maður Jóns Dags í stríði við lög­reglu

Mikil slagsmál brutust út milli lögreglunnar í Þýskalandi og stuðningsmanna Hertha Berlin, liðsins sem landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með, þegar liðið tók á móti toppliðinu Schalke í þýsku B-deildinni um helgina. Forseti Hertha Berlin skilur hlið stuðningsmannanna vel, enda var hann sjálfur einn af þeim.

Fótbolti