Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Viðar Ari Jónsson lagði upp tvö mörk þegar HamKam lagði Sandefjord 3-1 í efstu deild norska fótboltans. Fótbolti 2.11.2025 17:56
Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson tryggði Sönderjyske dramatískan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.11.2025 17:04
Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Aldís Ásta Heimisdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir og félagar þeirra í Skara höfðu betur í dag í Íslendingaslag í sænsku bikarkeppninni. Sport 2.11.2025 16:45
Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron hefur afsalað sér WBC-titli sínum í ofurvigt í mótmælaskyni við það að konur í hnefaleikum fái enn ekki að berjast eftir sömu reglum og gilda hjá körlunum. Sport 2.11.2025 13:18
Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Þýskur knattspyrnudómari hefur lagt til fjórar breytingar á knattspyrnulögunum sem eiga að hjálpa fegurð fótboltans að njóta sín betur. Fótbolti 2.11.2025 12:48
Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Leikmaður Toronto Maple Leafs var borinn af velli og fluttur beint á sjúkrahús eftir árekstur í NHL-leik gegn Philadelphia Flyers. Sport 2.11.2025 12:32
Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Besta sjöþrautarkona Íslands í dag, Ísold Sævarsdóttir, er á leið út til Bandaríkjanna í skóla á næsta vetri en hún getur valið á milli flottra skóla. Sport 2.11.2025 12:01
Úlfarnir ráku Pereira Vítor Pereira stýrði Wolves í síðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar liðið steinlá 3-0 á móti Fulham. Úlfarnir tilkynntu í dag að knattspyrnustjórinn hafi verið rekinn frá félaginu. Enski boltinn 2.11.2025 11:58
Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Íslenski landsliðsbakvörðurinn Mikael Egill Ellertsson er að fá nýjan þjálfara því Genoa ákvað að láta Patrick Vieira fara í gær. Fótbolti 2.11.2025 11:33
Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Inter Miami og Nashville SC þurfa að spila hreinan úrslitaleik um sæti í annarri umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2025 11:01
Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Daninn Tommy Fredsgaard Nielsen hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Knattspyrnufélaginu Reyni Sandgerði fyrir næsta leiktímabil. Íslenski boltinn 2.11.2025 10:51
Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Þriggja leikja sigurganga Manchester United endaði með 2-2 jafntefli á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær og margir hugsuðu strax til eins manns sem var kominn svo nálægt því að komast í langþráða klippingu. Enski boltinn 2.11.2025 10:32
Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Íslenski miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon opnaði markareikning sinn fyrir skoska úrvalsdeildarliðið Hearts í sigri á Dundee í gær. Fótbolti 2.11.2025 10:16
Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Magic Johnson var afar sigursæll sem leikmaður og stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur líka haldið áfram að vinna síðan að körfuboltaferlinum lauk. Sport 2.11.2025 10:01
Er Tóti Túrbó ofmetinn? Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar, eða Tóta Túrbó, á tímabilinu var til umræðu í Körfuboltakvöldi en sérfræðingarnir í setti voru ekki alveg sammála um hversu góður Tóti er í körfubolta. Körfubolti 2.11.2025 09:40
Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sænska stúlknalandsliðið í golfi fór í keppnisferð til Spánar á dögunum en það var ein regla í ferðinni sem hefur vakið talsverða athygli. Golf 2.11.2025 09:20
Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur sýnt meira af einkalífi sínu eftir að hann byrjaði að setja persónuleg myndbönd inn á nýja YouTube-síðu sína í síðustu viku. Enski boltinn 2.11.2025 09:02
Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Stuðningsmenn argentínska fótboltafélagsins Racing Club buðu upp á ótrúlega flugeldasýningu fyrir afar mikilvægan leik gegn Flamengo í undanúrslitum Suður-Ameríkubikars félagsliða, Copa Libertadores. Fótbolti 2.11.2025 08:32
Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Alexander Blonz var framtíðarstjarna norska handboltans en hefur háð sína erfiðustu lífsbardaga utan vallar síðasta árið. Hann er að snúa aftur í landsliðið eftir meira en árs fjarveru. Handbolti 2.11.2025 08:01
Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir en liðið hefur unnið fimm leiki í röð og aðeins fengið á sig þrjú mörk. En það sem meira er þá fékk liðið aðeins á sig eitt færi allan október sem rataði á rammann. Fótbolti 2.11.2025 07:31
Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Það verður sannarlega sunnudagur til sælu á rásum Sýnar sport í dag og nóg um að vera á fjölmörgum vígstöðvum. Sport 2.11.2025 06:02
Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag. Liverpool komst aftur á sigurbraut, United mistókst að vinna fjóra í röð og Chelsea vann Lundúnaslaginn. Hér að neðan má sjá það helsta úr þessum leikjum. Fótbolti 1.11.2025 23:15
„Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Körfubolti 1.11.2025 22:25
Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Juventus lék sinn fyrsta leik undir stjórn Luciano Spalletti í kvöld og má segja að hann hafi fengið draumabyrjun en liðið lagði Cremonese á útivelli 1-2. Fótbolti 1.11.2025 21:40