Kólnar þegar líður á vikuna Hæð yfir Grænlandi stýrir veðrinu á landinu næstu daga og verða norðaustlægar áttir ríkjandi með stöku skúrum norðan- og austanlands, en léttir til suðvestantil. Veður
Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Raheem Sterling virðist hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea en Enzo Maresca, knattspyrnustjóri liðsins, hefur tjáð honum að hann eigi sér enga framtíð hjá því. Enski boltinn
Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Fjölmenni sótti FO-viðburð UN Women á Íslandi sem fram fór í Mannréttindahúsinu á föstudag. Fyrirsætur herferðarinnar voru á meðal gesta, en nokkur þjóðþekkt andlit sátu fyrir í herferðinni í ár. Lífið
Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttur Landslið Íslands í utanvegahlaupum undirbýr sig nú fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram 25.-28. september á Spáni. Hin fjölhæfa Andrea Kolbeinsdóttir kveðst spennt fyrir mótinu. Sport
Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Sigurður Ágúst Einarsson hefur verið ráðinn í nýja stöðu framkvæmdastjóra verkfræðisviðs Coripharma. Viðskipti innlent
Fyrirmyndin víti til varnaðar Keir Starmer og Verkamannaflokkurinn tóku við stjórnartaumunum í Bretlandi fyrir rúmum fjórtán mánuðum síðan, eða um hálfu ári áður en ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur undir forystu Samfylkingarinnar var mynduð hér á landi. Innherji
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf