Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Óvenjumörg alvarleg umferðarslys hafa orðið síðustu vikur sem aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir miður. Aukið stress skili sér í glæfralegum akstri og allt of lítið sé um að gangandi vegfarendur noti endurskinsmerki. Innlent
Ármann - Grindavík | Ármenningar vilja stöðva taphrinuna Ármann hefur tapað sex leikjum í röð og er í níunda og næstneðsta sæti Bónus deildar kvenna. Nýliðarnir taka á móti Grindavík í 11. umferð deildarinnar í kvöld. Körfubolti
Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bræðurnir Hjalti Geir, Árni Geir og Tryggvi Geir voru allir þrír skírðir af séra Sigfúsi Kristjánssyni í Jónshúsi í Kaupmannahöfn sunnudaginn 7. desember síðastliðinn. Foreldrarnir Klara og Geir voru kát með Geirana sína þrjá. Lífið
Ótrúleg markakeppni í desember 2006 Stórkostleg mörk voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í desember 2006. Enski boltinn
Kristín og Birta ráðnar til Origo Birta Ísólfsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður markaðssviðs Origo og Kristín Gestsdóttir sem mannauðsstjóri fyrirtækisins. Viðskipti innlent
Pólitísk stríðsyfirlýsing Viðeigandi viðbragð við nýrri þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna er ekki aðeins að gera lítið úr henni fyrir þvæluna sem hún sannarlega er. Fyrir bandamenn Bandaríkjanna í áratugi, einkum í Evrópu, er hún mun alvarlegri. Skjalið er í raun yfirlýsing um árás á evrópskt lýðræði og evrópska lífshætti. Umræðan
Samsæri á Paradísareyjunni Lestrarklefinn er stútfullur af bókaumfjöllun. Hér fjallar Rebekka Sif um nýjustu bók Emblu Bachmann. Lífið samstarf
Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Lífið samstarf