1 Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Mikill hugur er í eigendum frístundahúsa í Grímsnes- og Grafningshreppi, sem komu saman á fundi í dag til að undirbúa málefnaskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor þar sem lögð verður áhersla á bætta þjónustu, fjölbreyttra búsetuform og náttúruvernd í sveitarfélaginu. Innlent
„Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Körfubolti
Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Í dag fór fram hrekkjavaka og var henni fagnað víða þar sem börn klæða sig í búninga og ganga í hús í leit að sælgæti. Veðurspá setti áætlanir úr skorðum en veðrið truflaði ekki krakkana á hrekkjavökuballi í Fossvogi í Reykjavík. Lífið
Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Byggingariðnaðurinn hefur sjaldan verið jafn lifandi og krefjandi og nú. Breyttar áherslur, ný tækifæri en um leið flóknari áskoranir gera það að verkum að fyrirtæki þurfa að vera bæði snögg og skynsöm í ákvörðunum. Framúrskarandi kynning
„Blússandi gangur“ á öllum sviðum og verðmat á Högum hækkað um fimmtung Eftir að hafa skilað „feikna“ góðri afkomu á síðasta ársfjórðungi, einkum vegna reksturs Olís og SMS í Færeyjum, þá er búið að uppfæra verðmat á Högum til verulegrar hækkunar, samkvæmt nýrri greiningu. Stjórnendur Haga vilja auka vægi skulda í dönskum krónum sem gæti leitt til töluverðs sparnaðar í fjármögnun. Innherji
Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Jólin geta verið erfiður tími fyrir þá sem hafa lítið á milli handanna eða eru í erfiðum aðstæðum. Við viljum taka virkan þátt í að bæta gleðina og stemninguna yfir jólin fyrir sem allra flesta, hvort sem það er með gjöfum eða einhverskonar stuðning fyrir þá sem þurfa mest á því að halda," segir Ásgeir Backman, framkvæmdastjóri BAUHAUS en BAUHAUS ætlar að gefa þremur málefnum jólagjafir að andvirði 500.000kr. hverju. Heildarverðmæti um 1.500.000 króna. Samstarf