Vísir

Mest lesið á Vísi



Ísland í dag - Var að drepa sig á dópi en fann Guð

Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir var langt leidd í fíkniefnaneyslu þegar að hún fann Guð og trúna. Guð bjargaði lífi hennar, eins og hún segir sjálf frá og hún telur sig hafa verið snerta persónulega af heilögum anda. Hún er búin að vera edrú í sex ár og byrjar hvern dag á að biðja til æðri máttarvalda. Ísland í dag heimsótti Dagbjörtu og spjallaði um áföllin, vímuefnin, Guð og tónlistina.

Ísland í dag


Fréttamynd

The Barricade Boys koma til Ís­lands með Broadway Party

Stjörnur West End í London, The Barricade Boys, koma til Íslands á næsta ári í framhaldi af uppseldri tónleikaferð um Bretland og Bandaríkin og flyta Broadway Party sýningu sína á sviðinu í Eldborg í Hörpu. The Barricade Boys eru mest spennandi söngleikjasönghópur Bretlands um þessar mundir og setja sinn einstaka blæ á fjölbreytt þekkt lög þar sem þeir undirstrika sönghæfileika sína og bæta auk þess við kraftmikill sviðsframkomu þar sem þeir grínast mikið hver í öðrum.

Lífið samstarf