Þóttist vera borgarastarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Karlmaður náði að svíkja út síma og verkfæri fyrir hundruð þúsunda króna úr verslunum með því að villa á sér heimildir sem starfsmaður Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar. Hann hlaut fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir skjalafals og fjársvik. Innlent
Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi Það féllu nokkur tár í gær þegar það var staðfest að hinn 24 ára gamli Maxim Naumov verður í Ólympíuliði Bandaríkjanna í Mílanó og Cortina á Vetrarólympíuleikunum í næsta mánuði. Sport
Fresta tökum á Love Island All Stars Tökum á nýjustu þáttaröðinni af raunveruleikaþættinum Love Island All Stars hefur verið frestað vegna gróðurelda í Suður-Afríku. Glæsihýsið sem keppendurnir eiga að dvelja í hefur verið rýmt. Lífið
Böðuðu hvorn annan Í fyrsta þætti ársins af Gott kvöld á Sýn mættu skemmtilegir gestir og ræddu við þá Benedikt Valsson og Sveppa. Eins og svo oft áður fór Fannar Sveinsson út í bæ og hitti annað fólk í skemmtilegum aðstæðum. Að þessu sinni skellti hann sér til Hveragerðis í heimsókn til Jóa Fels. Gott kvöld
Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Ólöf Kristjánsdóttir, CMO hjá Taktikal og formaður WomenTechIceland, sveiflast á milli þess að fasta á morgnana eða borða morgunmat. Enda hvoru tveggja sagt svo hollt. Hárið er orðið óstýrilátara en áður og þrátt fyrir rándýran búnað tekst henni illa að venja sig á kaffi. Atvinnulíf
Auðmýkt gagnvart óvissunni Ég efast um að þau fyrirtæki sem voru best að giska á hvað gerist 2026 nái mestum árangri, a.m.k. til lengri tíma litið. Þau fyrirtæki sem búa svo um hnútana að þau geti náð árangri, hvernig sem framtíðin þróast, munu ná mestum langtímaárangri og vinna sigrana sem að er stefnt. Umræðan
Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu The Definitive Rat Pack metsölusýning frá West End í London kemur til Íslands í fyrsta skipti og verður sýnd í Eldborgarsal Hörpu 27. mars 2026, aðeins þetta eina kvöld. Lífið samstarf