Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

20. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Fylltu í eyðurnar: Hver á að taka við Manchester United?

Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni á Sýn Sport var farið í reglulegan dagskrárlið sem nefnist Fylltu í eyðurnar. Þau Bjarni Guðjónsson og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir áttu til að mynda að spá fyrir því hvaða maður yrði næsti stjóri Manchester United, þar sem Michael Carrick var aðeins ráðinn til bráðabirgða á dögunum og út núverandi tímabil.

Enski boltinn
Fréttamynd

Gagn­rýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bænda­sam­tökin

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur svarað fyrirspurn Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, um hvenær væri von á lagafrumvarpi til að leiðrétta tollflokkun á pitsuosti, með því að segja að taka ætti málið upp í viðræðum við Bændasamtök Íslands um endurnýjun búvörusamninga og vænta mætti frumvarps að þeim loknum, með vorinu. Félag atvinnurekenda gagnrýnir svör ráðuneytisins harðlega og bendir á að hlítni Íslands við alþjóðasamninga á borð við EES-samninginn eða samninginn um Alþjóðatollastofnunina geti ekki verið neitt samningsatriði við einkaaðila á borð við Bændasamtök Íslands.

Viðskipti innlent