Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
1 Uppgjör eftir Ungverjaland - Ísland: Einar Þorsteinn mætti á ögurstundu og Viktor Gísli í heimsklassa
Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Bandarískir embættismenn báðu franskan dómara um að hlutast til í máli Marine Le Pen, leiðtoga jaðarhægrimanna, í fyrra. Dómaranum varð svo bilt við að hann lét utanríkisráðuneytið vita af tilraunum Bandaríkjamannanna. Erlent
Svona meiddist Elvar Elvar Örn Jónsson spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta, eftir að hafa handarbrotnað þegar hann varðist gegn leikmanni Ungverjalands í gærkvöld. Handbolti
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Fótbolti
Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Nýtt, óhefðbundið og svolítið skemmtilegt trend hefur rutt sér til rúms vestanhafs sérstaklega hjá ríka og fræga fólkinu. Svokallaðir skilnaðarhringir, gjarnan glæsilegir demtanshringir, njóta stigvaxandi vinsælda og skartgripaverslanir bjóða upp á sérstakar athafnir tengdar þeim. Tíska og hönnun
Mesta innlifun í þessari seríu Nú er komið að opinberunarþátt Bítisins í bílnum en mörg þúsund manns horfðu á leynigest vikunnar syngja lagið These Boots Were Made for Walking. Fattaðir þú hver var undir pokanum? Horfðu á þáttinn og athugaðu. Bítið
Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Fyrirhugaðri jómfrúarferð flugfélagsins Niceair milli Akureyrar og Kaupmannahafnar hefur verið aflýst. Viðskipti innlent
Matarverðbólgan stafar núna „aðallega af innlendum þáttum“ Verðbólga í matvælum og drykkjarvörum stafar núna að stórum hluta af innlendum þáttum, sem meðal annars skýrir miklar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum, á meðan við erum að sjá innfluttar vörur hækka almennt lítið í verði, að sögn forstjóra stærsta smásölufyrirtækis landsins. Innherji
Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Á undanförnum árum hefur umræða um næringu í auknum mæli snúist ekki aðeins um hvað við neytum, heldur hversu vel líkaminn nýtir næringarefnin. Rannsóknir hafa sýnt að frásog vítamína og steinefna getur verið mismunandi eftir einstaklingum, aldri, meltingarstarfsemi og lífsstíl – og að hefðbundin töfluinntaka henti ekki öllum. Samstarf