5 Aflétting allra takmarkana vegna heimsfaraldursins eitt það jákvæðasta á árinu Innherji
Mogginn og ráðherra elda grátt silfur:Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“
Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Fjöldi slökkviliðsmanna var ræstur út um klukkan 18 í kvöld að fjölbýli við Einivelli í Vallahverfi í Hafnarfriði. Greiðlega gekk að slökkva eldinn sem reyndist ekki eins mikill og við var búist, að sögn slökkviliðs. Innlent
Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Lionel Messi kom með beinum hætti að öllum mörkum Inter Miami í 0-4 sigri á Cincinatti. Með sigrinum komst Inter Miami í úrslit Austurdeildar MLS-deildarinnar í fyrsta sinn. Fótbolti
Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Fjórir íslenskir kórar í Kaupmannahöfn héldu í gær jólatónleika í Kristjánsborgarhallarkirkjunni sem Benedikta prinsessa sótti meðal annarra. Lífið
Tónlistarborgin Reykjavík Frumsýning á myndbandi um Tónlistarborgina Reykjavík. Ása Dýradóttir tónlistarkona er drifkrafturinn á bak við myndbandið. Tónlist
Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Umhverfisdagur atvinnulífsins 2025 verður haldinn í tíunda sinn í dag á Hilton Reykjavík Nordica milli klukkan 9 og 11:30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Frá yfirlýsingum til árangurs. Viðskipti innlent
Trump býður upp á uppskrift að stríði og spillingu – ekki friði 28 punkta „friðaráætlunin“ sem Bandaríkin og Rússland vilja þröngva upp á Úkraínu og Evrópu er rangnefni. Þetta er engin friðaráætlun. Hún er þess í stað upplegg sem veikir Úkraínu, skapar sundrung milli Bandaríkjanna og Evrópu og undirbýr jarðveginn fyrir stærra stríð í framtíðinni. Umræðan
Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Jana Hjörvar tekur nýjust bók Nönnu Rgnvaldardóttur fyrir í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf