Brennslan - Björn Berg: „Elon Musk gæti keypt íslenska hlutabréfamarkaðinn svona 30 - 40 sinnum“ Brennslan
3 Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Stór hluti Kvosarinnar, Laugavegar og nærliggjandi götum í miðborg Reykjavíkur verður lokað fyrir akandi umferð á Þorláksmessu, 23. desember. Þá verða einnig lokanir í miðborginni á gamlársdag, 31. desember næstkomandi. Innlent
Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Það getur borgað sig að vera djarfur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en stundum gengur dæmið ekki upp. Þessu fengu Þungavigtarbræður að kynnast í síðustu umferð en lið þeirra voru til skoðunar í nýjasta þættinum af Fantasýn. Enski boltinn
Laufey á lista Obama Ár hvert birti Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lista yfir tónlist, bækur og kvikmyndir sem stóðu upp á árinu. Lag eftir íslensku tónlistarkonuna Laufey er á listanum í ár. Lífið
Feðgar fengu draumaferð á Anfield Argentínsku feðgarnir Lucho og Lihuen fengu draum sinn uppfylltan og rúmlega það þegar þeim var boðið að mæta á Anfield að hitta hetjurnar sínar og sjá liðið sem þeir elska, Liverpool, spila. Enski boltinn
Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Styrkás hf. hefur lokið kaupum á öllu hlutafé í Hreinsitækni ehf., HRT þjónustu ehf. og tengdum félögum („Hreinsitækni“). Með kaupunum verður Hreinsitækni hluti af samstæðu Styrkás. Viðskipti innlent
Síminn klárar kaup á OK og Öryggismiðstöðinni fyrir nærri fjórtán milljarða Með kaupum Símans á öllu hlutafé í Opnum Kerfum og Öryggismiðstöð Íslands, sem eru að stórum hluta bæði í eigu framtakssjóðs í rekstri VEX, þá er áætlað að árlegur rekstrarhagnaður Símans muni aukast um 2,3 milljarða þegar samlegðaráhrifin vegna viðskiptanna eru að fullu komin fram. Seljendur félaganna munu meðal annars fá greitt með sem nemur fimmtán prósenta hlut í Símanum en hlutabréfaverð félagsins hefur hækkað lítillega eftir tilkynninguna. Innherji
Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja „Það á að vera einfalt að gefa og þiggja og það er okkar nálgun, einföld að öllu leiti og notendavæn,“ segir Una María Unnarsdóttir, sölu og markaðsstjóri splunkunýrra rafrænna gjafabréfa sem komu á markaðinn í lok nóvember. Lífið samstarf