Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um gagnrýni sveitarstjóra Mýrdalshrepps á Vegagerðina og stjórnvöld en hann sakar þau um aðgerðarleysi. Mikill sjór gekk á land við Vík í vikunni en að hans mati mun þjóðvegurinn fara í sundur að öllu óbreyttu. Innlent
Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Real Madrid hefur unnið tvo síðustu leiki sína og mætir Sevilla í síðasta leik fyrir jól. Sigur gæti komið á meiri ró varðandi stöðu þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti
500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Esjufari sem hefur farið hátt í 500 ferðir upp og niður Esjuna það sem af er ári segir Esjuna vera sér sem og sálfræðingur. Lífið
Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Þrumufleygar frá vinstri bakvörðum, Luis Suárez, Luka Modric og John Barnes eru meðal þeirra sem hafa skorað á meðal tíu bestu marka í leikjum Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn
Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Eigendur TikTok, fyrirtækið ByteDance, hafa undirritað samning við fjárfesta sem tryggir að samfélagsmiðilinn verði áfram opinn fyrir bandaríska notendur. Banninu hefur ítrekað verið frestað. Viðskipti erlent
Lengsta sjálfsvígsbréf í sögu Bandaríkjanna Ef þær hugmyndir sem birtast í nýútkominni þjóðaröryggisstefnu verða lagðar til grundvallar raunverulegri stefnumótun mun áhrifavald Bandaríkjanna í heiminum dvína hratt og geta landsins til að verja sig sjálft og bandamenn sína minnka verulega. Afleiðingarnar verða bæði pólitískar og efnahagslegar – og þær munu snerta alla Bandaríkjamenn. Umræðan
Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja „Það á að vera einfalt að gefa og þiggja og það er okkar nálgun, einföld að öllu leiti og notendavæn,“ segir Una María Unnarsdóttir, sölu og markaðsstjóri splunkunýrra rafrænna gjafabréfa sem komu á markaðinn í lok nóvember. Lífið samstarf