Fréttamynd

KR í sam­starf við akademíu í Gana

Tveir knattspyrnumenn eru væntanlegir til KR á næstu dögum úr Field Masters Academy, knattspyrnuakademíu í Accra í Gana. Koma þeirra er hluti af nýju samstarfi KR við akademíuna.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþrótta­sjúk“

Silja Úlfars­dóttir er fyrsti og eini ís­lenski um­boðs­maðurinn til þessa sem er vottaður af Alþjóða frjálsíþrótta­sam­bandinu. Hún er að eigin sögn íþrótta­sjúk og ætlar sér að hjálpa til við að finna fleiri íþrótta­hetjur hér heima og koma þeim á fram­færi.

Sport
Fréttamynd

„Donald Trump er al­gjör hálf­viti“

Grænlensku skíðaskotfimisystkinin Sondre og Ukaleq Slettemark munu keppa fyrir hönd Danmerkur á Vetrarólympíuleikunum og nýta tækifærið til að senda Bandaríkjastjórn skýr skilaboð.

Sport
Fréttamynd

Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu

Hörður Björgvin Magnússon skoraði fyrir Levadiakos í 2-0 sigri gegn Kifisia og Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos í 3-0 sigri gegn Aris. Sigurliðin eru komin áfram í undanúrslit gríska bikarsins.

Fótbolti