Fréttamynd

Hefur enga trú lengur á Amorim

Wayne Rooney talaði hreint út um það hvað honum þætti allt vera í miklum apaskít hjá Manchester United, eftir 3-1 tapið gegn Brentford á laugardag, og kvaðst vonast til þess að það hefði ekki áhrif á syni hans tvo sem eru í akademíu enska knattspyrnufélagsins.

Enski boltinn

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Börsungar á toppinn

Barcelona tók á móti Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í dag þar sem yfirburðir Börsunga voru töluverðir í 2-1 sigri.

Fótbolti