Fleiri fréttir Njósnari missir breskan ríkisborgararétt Anna Chapman, einn rússnesku njósnaranna sem eru í haldi í Bandaríkjunum, hefur misst ríkisborgararétt sinn í Bretlandi. Hann fékk hún þegar hún giftist Breta árið 2002. 14.7.2010 00:00 Mynd sem gæti bjargað jörðinni Rosetta, geimfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar hefur tekið myndir af stærstu smástjörnu sem menn hafa augum litið. 13.7.2010 14:22 Dularfullt hvarf Sharams Amiri Íranski vísindamaðurinn Sharam Amiri hvarf þegar hann var í pílagrímsferð í Saudi-Arabíu í júní árið 2009. 13.7.2010 16:13 Bretadrottning falin í afskekktum fjörðum Breska ríkisstjórnin gerði áætlanir um það í kalda stríðinu að fela Elísabet drottningu í óbyggðum fjörðum á Norðvesturströnd Skotlands, ef kæmi til kjarnorkustríðs við Sovétríkin. 13.7.2010 15:24 Franska þingið samþykkir bann við búrkum Franska þingið hefur samþykkt frumvarp sem bannar konum að klæðast búrkum á almannafæri. 13.7.2010 15:11 Afganskur hermaður drap þrjá breska hermenn Afganskur hermaður skaut þrjá breska hermernn til bana í Helmand hérði í gær. Með því hafa 279 breskir hermenn fallið í átökum í Afganistan. 13.7.2010 10:34 Um 20% giftra ástfangnir af öðrum en maka sínum Ný könnun í Bretlandi leiðir í ljós að um 20% þeirra sem lifa í hjónabandi eða sambúð eru ástfangin af öðrum en maka sínum. 13.7.2010 08:06 Fidel Castro segir Bandaríkin stefna á kjarnorkustríð Fidel Castro hinn aldraði fyrrum leiðtogi Kúbu kom fram í viðtali við kúbanska sjónvarpið í gærkvöldi og notaði tækifærið til að gagnrýna Bandaríkjamenn harðlega. 13.7.2010 07:59 Saksóknari í Los Angeles æfur af reiði vegna Polanski Steve Cooley saksóknari í Los Angeles er æfur af reiði yfir þeirri ákvörðun svissneskra yfirvalda að framselja ekki leikstjórann Roman Polanski til Bandaríkjanna. 13.7.2010 07:56 BP tókst að koma nýrri hettu á olíuleiðsluna sem lekur BP olíufélaginu hefur tekist að koma nýrri og þéttari hettu á olíuleiðsluna sem lekur olíu út í Mexíkóflóann. Vonast er til að með þessu hafi alfarið tekist að stöðva lekann. 13.7.2010 07:49 Þrumuveður veldur miklum eignasköðum í Danmörku Mikið þrumuveður sem gekk yfir Danmörku í gærkvöldi og nótt varð þess valdandi að mikið var að gera hjá slökkviliðsstöðvum víða um landið. 13.7.2010 07:38 Kólumbíski herinn drap tólf uppreisnarmenn Kólumbíski herinn drap tólf uppreisnarmenn, sem voru marxistar, í skotbardaga í Tolima í gær. 12.7.2010 23:05 Telja sig hafa fundið hringborð Artúrs konungs Breskir sagnfræðingar og fornleifafræðingar telja sig hafa fundið staðinn þar sem riddarar Artúrs konungs söfnuðust saman í kringum hringborðið fræga. 12.7.2010 16:44 Ísraelar klúðruðu árásinni á tyrkneska skipið Ísraelar klúðruðu gersamlega hertöku tyrkneska skipsins Mavi Marmara þegar þeir stöðvuðu hjálparskipalestina til Gaza strandarinnar í maí síðastliðnum. 12.7.2010 14:57 Roman Polanski frjáls ferða sinna Svissneskur dómstóll hefur synjað kröfu Bandaríkjanna um að fá leikstjórann Roman Polanski framseldan. 12.7.2010 14:29 Ætluðu að sprengja sjö farþegavélar Þrír menn hafa verið dæmdir í lífstíðarfangelsi í Bretlandi fyrir samsæri um að sprengja sjö farþegaflugvélar í loft upp eftir flugtak frá Lundúnum. 12.7.2010 13:51 Clegg sagði Brown að hann yrði að fara Þessu er haldið fram í nýrri bók sem Peter Mandelson fyrrverandi viðskiptaráðherra hefur skrifað. Útdráttur úr bókinni hefur verið birtur í The Times. 12.7.2010 11:17 Lögreglumenn skotnir í Belfast Þrír lögreglumenn voru skotnir og særðir óeirðum í Belfast á Norður Írlandi í gærkvöldi. 12.7.2010 09:47 Mikil aukning skilnaða hjá eldri hjónum í Danmörku Æ fleiri eldri hjón í Danmörku velja skilnað þegar silfurbrúðkaupsdagurinn er í sjónmáli. 12.7.2010 07:47 Mikil gleði og glaumur á Spáni Mikil gleði og glaumur hefur ríkt á götum í öllum borgum og bæjum Spánar í gærkvöldi og nótt. 12.7.2010 07:45 Flutningaskipi á leið til Gaza vísað til Egyptalands Flutningaskip á leið með vistir til Gaza mun leggja að bryggju í Egyptalandi í dag eftir að stjórnvöldum í Ísrael tókst að koma í veg fyrir að skipið bryti gegn hafnarbanni þeirra á Gazasvæðinu. 12.7.2010 07:39 Sprengjuárásir kostuðu 64 lífið í Úganda Að minnsta kosti 64 létu lífið og 65 liggja sárir eftir að tvær sprengjur sprungu í Kampala höfuðborg Úganda í gærkvöldi. 12.7.2010 07:36 Fjöldi fylgdist með almyrkva á sólu á Páskaeyjunni Eitt af sjaldgæfari náttúrufyrirbrigðum heimsins olli þvi að íbúatalan á hinni dularfullu Páskaeyju tvöfaldaðist um helgina. 12.7.2010 07:23 Tólf skæruliðar felldir Kólumbíski herinn réðst í morgun á skæruliða úr Farc-hreyfingunni og féllu tólf þeirra. Talið er að þeir sem féllu hafi verið lífverðir Guillermo Saenz, leiðtoga Farc hreyfingarinnar. 11.7.2010 21:11 Mandela verður á úrslitaleiknum í kvöld Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, mun verða viðstaddur úrslitaleikinn á HM sem fram fer í Jóhannesarborg í Suður Afríku í kvöld. 11.7.2010 13:14 Breski morðinginn svipti sig lífi Maður sem lögreglan á Bretlandi hefur leitað að dögum saman svifti sig lífi eftir að lögregla króaði hann af um sex leytið í gærdag. Raoul Moat hafði verið á flótta undan lögreglunni í viku eftir að hann skaut og særði fyrrverandi eiginkonu sína og myrti elskhuga hennar. Þá skaut hann einnig lögregluþjón og særði illa í andliti. Lögregla króaði Moat af þar sem hann var í stóru afrennslisröri. Eftir að hafa reynt að tala hann til í nokkrar klukkustundir heyrðist skothvellur um miðnætti í nótt. Fannst Moat særður inni í rörinu og var hann fluttur á sjúkrahús en hann var látinn þegar þangað var komið. Moat hafi skilið eftir bréf til lögreglunnar þar sem sagðist vera brjálður morðingi og hann myndi skjóta eins marga lögregluþjóna og hann gæti. 10.7.2010 10:51 Skandinavar vilja ekki stjórna Danir hafa miklu minni áhuga á því að verða stjórnendur en fólk í öðrum löndum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 10.7.2010 07:00 Gascoigne ætlar að láta morðingjann fá bjór Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne er mættur til Rothbury og segist vera vinur Raoul Moat. Í viðtali við útvarpsstöðina Metro segist hann ætla að láta Moat fá lítið af kjúkling,farsíma, bjór og eitthvað til að hlýja sér með. 9.7.2010 22:01 Nixon íhugaði kjarnorkuárás á Norður-Kóreu Richard Nixon forseti Bandaríkjanna íhugaði að fyrirskipa kjarnorkuárás á Norður-Kóreu árið 1969. 9.7.2010 13:51 Umsátrið um morðingjann heldur áfram - myndir Lögreglan í Bretlandi hefur umkringt morðingjann Raoul Moat við árbakka í bænum Rothbury. Raoul liggur þar á jörðinni og miðar byssu að hnakkanum. Samningamenn hafa reynt að fá Raoul til að gefast upp. 9.7.2010 19:11 Víst hafa fiskarnir fögur hljóð Nýsjálenskur haffræðingur hefur komist að því að fiskar tali saman. 9.7.2010 14:40 Norska löggan lék á hryðjuverkamenn Öryggisþjónusta norsku lögreglunnar skipti á efnum sem hryðjuverkamennirnir þrír sem voru handteknir í gær ætluðu að nota til sprengjugerðar. 9.7.2010 10:51 Villtist á rafbyssu og skammbyssu Miklar óeirðir urðu í Oakland í Kaliforníu í nótt eftir að hvítur lögreglumaður var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi á svörtum karlmanni. 9.7.2010 10:21 Tiger missir börnin Erlendir fjölmiðlar segja frá því að samkvæmt skilnaðarsáttmála þeirra Elínar Nordgren og Tigers Wood fái Elín að taka með sér tvö börn þeirra ef hún flytur til Svíþjóðar. 9.7.2010 10:05 Dæmdi gegn lögum um bann við hjónabandi samkynheigðra Dómari í Boston í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lög sem banna hjónaband milli einstaklinga af sama kyni brjóti í bága við stjórnarskrá landsins 9.7.2010 08:06 Breski flugherinn tekur þátt í leitinni að Moat Breski flugherinn hefur verið kallaður út til að aðstoða við leitina að morðingjanum Raoul Moat í Bretlandi. 9.7.2010 07:45 Stórflutningaskip strandaði við Borgundarhólm í nótt Stórflutningaskip af stærri gerðinni strandaði við Borgundarhólm í nótt. Situr skipið nú fast um 800 metra frá landi við Sorthat. 9.7.2010 07:28 Rússneskir kafbátar gætu stöðvað olíulekann á Mexíkóflóa Tveir sérsmíðaðir rússneskir smákafbátar gætu stoppað olíulekann á Mexíkóflóa. 9.7.2010 07:24 Náðu samkomulagi um skipti á njósnurum Bandarísk og rússnesk stjórnvöld hafa náð samkomulagi um skipti á njósnurum. 9.7.2010 07:15 Berbrjósta konum snarfækkar á dönskum baðströndum Konum sem ganga um berbrjósta á opinberum strandsvæðum í Danmörku hefur snarfækkað frá því á síðustu öld. 9.7.2010 07:04 Leitin að morðingjanum í Bretlandi: „Læsið hurðum og lokið gluggum“ Lögregla hefur beint því til íbúa bæjarins Rothbury að sýna aðgætni í kjölfar nýjustu yfirlýsinga morðingjans Raoul Moat sem talinn er vera í bænum. Talið er að Raoul ógni almenningi, en upphaflega ætlaði hann að beina skotum sínum að lögreglu. Á blaðamannafundi í dag sagði lögreglan að fólk ætti að loka öllum gluggum og læsa hurðum. Þá var fólk kvatt til að vera ekki að þvælast um svæðið að óþörfu. 8.7.2010 19:58 Ástsjúkur eiturbyrlari Sextán ára indverskur drengur hefur verið handtekinn fyrir að hella skordýraeitri í vatnsgeymi skóla síns til þess að hefna sín á nemendum sem honum fannst hafa niðurlægt sig. 8.7.2010 15:08 Fögur fley á sjó Ellefu stór seglskip eru nú í heimsókn í Cleveland í Ohio á hátíð háu skipanna eins og þau eru kölluð. 8.7.2010 14:50 Baðströndin löðrandi í olíu Olían úr Mexíkóflóa berst nú upp á æ fleiri strendur í Bandaríkjunum. Meðfylgjandi mynd var tekin á Appelsínuströndinni í Alabama. 8.7.2010 14:20 Vitorðsmenn morðingja handteknir Breska lögreglan hefur handtekið tvo menn sem hún segir að hafi verið í vitorði með Raoul Moat þegar hann særði fyrrverandi unnustu sína og myrti nýjan kærasta hennar. 8.7.2010 13:02 Sjá næstu 50 fréttir
Njósnari missir breskan ríkisborgararétt Anna Chapman, einn rússnesku njósnaranna sem eru í haldi í Bandaríkjunum, hefur misst ríkisborgararétt sinn í Bretlandi. Hann fékk hún þegar hún giftist Breta árið 2002. 14.7.2010 00:00
Mynd sem gæti bjargað jörðinni Rosetta, geimfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar hefur tekið myndir af stærstu smástjörnu sem menn hafa augum litið. 13.7.2010 14:22
Dularfullt hvarf Sharams Amiri Íranski vísindamaðurinn Sharam Amiri hvarf þegar hann var í pílagrímsferð í Saudi-Arabíu í júní árið 2009. 13.7.2010 16:13
Bretadrottning falin í afskekktum fjörðum Breska ríkisstjórnin gerði áætlanir um það í kalda stríðinu að fela Elísabet drottningu í óbyggðum fjörðum á Norðvesturströnd Skotlands, ef kæmi til kjarnorkustríðs við Sovétríkin. 13.7.2010 15:24
Franska þingið samþykkir bann við búrkum Franska þingið hefur samþykkt frumvarp sem bannar konum að klæðast búrkum á almannafæri. 13.7.2010 15:11
Afganskur hermaður drap þrjá breska hermenn Afganskur hermaður skaut þrjá breska hermernn til bana í Helmand hérði í gær. Með því hafa 279 breskir hermenn fallið í átökum í Afganistan. 13.7.2010 10:34
Um 20% giftra ástfangnir af öðrum en maka sínum Ný könnun í Bretlandi leiðir í ljós að um 20% þeirra sem lifa í hjónabandi eða sambúð eru ástfangin af öðrum en maka sínum. 13.7.2010 08:06
Fidel Castro segir Bandaríkin stefna á kjarnorkustríð Fidel Castro hinn aldraði fyrrum leiðtogi Kúbu kom fram í viðtali við kúbanska sjónvarpið í gærkvöldi og notaði tækifærið til að gagnrýna Bandaríkjamenn harðlega. 13.7.2010 07:59
Saksóknari í Los Angeles æfur af reiði vegna Polanski Steve Cooley saksóknari í Los Angeles er æfur af reiði yfir þeirri ákvörðun svissneskra yfirvalda að framselja ekki leikstjórann Roman Polanski til Bandaríkjanna. 13.7.2010 07:56
BP tókst að koma nýrri hettu á olíuleiðsluna sem lekur BP olíufélaginu hefur tekist að koma nýrri og þéttari hettu á olíuleiðsluna sem lekur olíu út í Mexíkóflóann. Vonast er til að með þessu hafi alfarið tekist að stöðva lekann. 13.7.2010 07:49
Þrumuveður veldur miklum eignasköðum í Danmörku Mikið þrumuveður sem gekk yfir Danmörku í gærkvöldi og nótt varð þess valdandi að mikið var að gera hjá slökkviliðsstöðvum víða um landið. 13.7.2010 07:38
Kólumbíski herinn drap tólf uppreisnarmenn Kólumbíski herinn drap tólf uppreisnarmenn, sem voru marxistar, í skotbardaga í Tolima í gær. 12.7.2010 23:05
Telja sig hafa fundið hringborð Artúrs konungs Breskir sagnfræðingar og fornleifafræðingar telja sig hafa fundið staðinn þar sem riddarar Artúrs konungs söfnuðust saman í kringum hringborðið fræga. 12.7.2010 16:44
Ísraelar klúðruðu árásinni á tyrkneska skipið Ísraelar klúðruðu gersamlega hertöku tyrkneska skipsins Mavi Marmara þegar þeir stöðvuðu hjálparskipalestina til Gaza strandarinnar í maí síðastliðnum. 12.7.2010 14:57
Roman Polanski frjáls ferða sinna Svissneskur dómstóll hefur synjað kröfu Bandaríkjanna um að fá leikstjórann Roman Polanski framseldan. 12.7.2010 14:29
Ætluðu að sprengja sjö farþegavélar Þrír menn hafa verið dæmdir í lífstíðarfangelsi í Bretlandi fyrir samsæri um að sprengja sjö farþegaflugvélar í loft upp eftir flugtak frá Lundúnum. 12.7.2010 13:51
Clegg sagði Brown að hann yrði að fara Þessu er haldið fram í nýrri bók sem Peter Mandelson fyrrverandi viðskiptaráðherra hefur skrifað. Útdráttur úr bókinni hefur verið birtur í The Times. 12.7.2010 11:17
Lögreglumenn skotnir í Belfast Þrír lögreglumenn voru skotnir og særðir óeirðum í Belfast á Norður Írlandi í gærkvöldi. 12.7.2010 09:47
Mikil aukning skilnaða hjá eldri hjónum í Danmörku Æ fleiri eldri hjón í Danmörku velja skilnað þegar silfurbrúðkaupsdagurinn er í sjónmáli. 12.7.2010 07:47
Mikil gleði og glaumur á Spáni Mikil gleði og glaumur hefur ríkt á götum í öllum borgum og bæjum Spánar í gærkvöldi og nótt. 12.7.2010 07:45
Flutningaskipi á leið til Gaza vísað til Egyptalands Flutningaskip á leið með vistir til Gaza mun leggja að bryggju í Egyptalandi í dag eftir að stjórnvöldum í Ísrael tókst að koma í veg fyrir að skipið bryti gegn hafnarbanni þeirra á Gazasvæðinu. 12.7.2010 07:39
Sprengjuárásir kostuðu 64 lífið í Úganda Að minnsta kosti 64 létu lífið og 65 liggja sárir eftir að tvær sprengjur sprungu í Kampala höfuðborg Úganda í gærkvöldi. 12.7.2010 07:36
Fjöldi fylgdist með almyrkva á sólu á Páskaeyjunni Eitt af sjaldgæfari náttúrufyrirbrigðum heimsins olli þvi að íbúatalan á hinni dularfullu Páskaeyju tvöfaldaðist um helgina. 12.7.2010 07:23
Tólf skæruliðar felldir Kólumbíski herinn réðst í morgun á skæruliða úr Farc-hreyfingunni og féllu tólf þeirra. Talið er að þeir sem féllu hafi verið lífverðir Guillermo Saenz, leiðtoga Farc hreyfingarinnar. 11.7.2010 21:11
Mandela verður á úrslitaleiknum í kvöld Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, mun verða viðstaddur úrslitaleikinn á HM sem fram fer í Jóhannesarborg í Suður Afríku í kvöld. 11.7.2010 13:14
Breski morðinginn svipti sig lífi Maður sem lögreglan á Bretlandi hefur leitað að dögum saman svifti sig lífi eftir að lögregla króaði hann af um sex leytið í gærdag. Raoul Moat hafði verið á flótta undan lögreglunni í viku eftir að hann skaut og særði fyrrverandi eiginkonu sína og myrti elskhuga hennar. Þá skaut hann einnig lögregluþjón og særði illa í andliti. Lögregla króaði Moat af þar sem hann var í stóru afrennslisröri. Eftir að hafa reynt að tala hann til í nokkrar klukkustundir heyrðist skothvellur um miðnætti í nótt. Fannst Moat særður inni í rörinu og var hann fluttur á sjúkrahús en hann var látinn þegar þangað var komið. Moat hafi skilið eftir bréf til lögreglunnar þar sem sagðist vera brjálður morðingi og hann myndi skjóta eins marga lögregluþjóna og hann gæti. 10.7.2010 10:51
Skandinavar vilja ekki stjórna Danir hafa miklu minni áhuga á því að verða stjórnendur en fólk í öðrum löndum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 10.7.2010 07:00
Gascoigne ætlar að láta morðingjann fá bjór Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne er mættur til Rothbury og segist vera vinur Raoul Moat. Í viðtali við útvarpsstöðina Metro segist hann ætla að láta Moat fá lítið af kjúkling,farsíma, bjór og eitthvað til að hlýja sér með. 9.7.2010 22:01
Nixon íhugaði kjarnorkuárás á Norður-Kóreu Richard Nixon forseti Bandaríkjanna íhugaði að fyrirskipa kjarnorkuárás á Norður-Kóreu árið 1969. 9.7.2010 13:51
Umsátrið um morðingjann heldur áfram - myndir Lögreglan í Bretlandi hefur umkringt morðingjann Raoul Moat við árbakka í bænum Rothbury. Raoul liggur þar á jörðinni og miðar byssu að hnakkanum. Samningamenn hafa reynt að fá Raoul til að gefast upp. 9.7.2010 19:11
Víst hafa fiskarnir fögur hljóð Nýsjálenskur haffræðingur hefur komist að því að fiskar tali saman. 9.7.2010 14:40
Norska löggan lék á hryðjuverkamenn Öryggisþjónusta norsku lögreglunnar skipti á efnum sem hryðjuverkamennirnir þrír sem voru handteknir í gær ætluðu að nota til sprengjugerðar. 9.7.2010 10:51
Villtist á rafbyssu og skammbyssu Miklar óeirðir urðu í Oakland í Kaliforníu í nótt eftir að hvítur lögreglumaður var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi á svörtum karlmanni. 9.7.2010 10:21
Tiger missir börnin Erlendir fjölmiðlar segja frá því að samkvæmt skilnaðarsáttmála þeirra Elínar Nordgren og Tigers Wood fái Elín að taka með sér tvö börn þeirra ef hún flytur til Svíþjóðar. 9.7.2010 10:05
Dæmdi gegn lögum um bann við hjónabandi samkynheigðra Dómari í Boston í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lög sem banna hjónaband milli einstaklinga af sama kyni brjóti í bága við stjórnarskrá landsins 9.7.2010 08:06
Breski flugherinn tekur þátt í leitinni að Moat Breski flugherinn hefur verið kallaður út til að aðstoða við leitina að morðingjanum Raoul Moat í Bretlandi. 9.7.2010 07:45
Stórflutningaskip strandaði við Borgundarhólm í nótt Stórflutningaskip af stærri gerðinni strandaði við Borgundarhólm í nótt. Situr skipið nú fast um 800 metra frá landi við Sorthat. 9.7.2010 07:28
Rússneskir kafbátar gætu stöðvað olíulekann á Mexíkóflóa Tveir sérsmíðaðir rússneskir smákafbátar gætu stoppað olíulekann á Mexíkóflóa. 9.7.2010 07:24
Náðu samkomulagi um skipti á njósnurum Bandarísk og rússnesk stjórnvöld hafa náð samkomulagi um skipti á njósnurum. 9.7.2010 07:15
Berbrjósta konum snarfækkar á dönskum baðströndum Konum sem ganga um berbrjósta á opinberum strandsvæðum í Danmörku hefur snarfækkað frá því á síðustu öld. 9.7.2010 07:04
Leitin að morðingjanum í Bretlandi: „Læsið hurðum og lokið gluggum“ Lögregla hefur beint því til íbúa bæjarins Rothbury að sýna aðgætni í kjölfar nýjustu yfirlýsinga morðingjans Raoul Moat sem talinn er vera í bænum. Talið er að Raoul ógni almenningi, en upphaflega ætlaði hann að beina skotum sínum að lögreglu. Á blaðamannafundi í dag sagði lögreglan að fólk ætti að loka öllum gluggum og læsa hurðum. Þá var fólk kvatt til að vera ekki að þvælast um svæðið að óþörfu. 8.7.2010 19:58
Ástsjúkur eiturbyrlari Sextán ára indverskur drengur hefur verið handtekinn fyrir að hella skordýraeitri í vatnsgeymi skóla síns til þess að hefna sín á nemendum sem honum fannst hafa niðurlægt sig. 8.7.2010 15:08
Fögur fley á sjó Ellefu stór seglskip eru nú í heimsókn í Cleveland í Ohio á hátíð háu skipanna eins og þau eru kölluð. 8.7.2010 14:50
Baðströndin löðrandi í olíu Olían úr Mexíkóflóa berst nú upp á æ fleiri strendur í Bandaríkjunum. Meðfylgjandi mynd var tekin á Appelsínuströndinni í Alabama. 8.7.2010 14:20
Vitorðsmenn morðingja handteknir Breska lögreglan hefur handtekið tvo menn sem hún segir að hafi verið í vitorði með Raoul Moat þegar hann særði fyrrverandi unnustu sína og myrti nýjan kærasta hennar. 8.7.2010 13:02