Umsátrið um morðingjann heldur áfram - myndir 9. júlí 2010 19:11 Raoul Moat Myndir/AFP Lögreglan í Bretlandi hefur umkringt morðingjann Raoul Moat við árbakka í bænum Rothbury. Raoul liggur þar á jörðinni og miðar byssu að hnakkanum. Samningamenn hafa reynt að fá Raoul til að gefast upp. Besti vinur hans, Tony Laidler, hefur gengið til liðs við samningasveitna ásamt knattspyrnugoðsögninni Paul Gascoigne, sem segist vera gamall vinur hans frá því að Raoul vann sem útkastari á skemmtistað í Newcastle í gamla daga.Mynd af Raoul þar sem hann liggur í jörðinni. Fjölmargir lögreglumenn beina byssum að honum. Verið er að semja við hann um að gefast upp.Mynd/GettyRaoul er í svörtum fötum, sem gæti orðið erfiðara fyrir lögregluna að sjá hann þegar það tekur að dimma. Búið er að beina rauðum leysigeisla að honum. Með honum sést hann vel og lögreglan getur fylgst með hverri hreyfingu hans. Raoul Moat drap kærasta fyrrverandi kærustu sinnar og særði hana, stuttu eftir að hann losnaði úr fangelsi. Hann skaut einnig lögreglumann sem særðist alvarlega.Lögreglumenn nokkrum metrum frá Raoul, tilbúnir að skjóta ef hann hreyfir sig og ógnar lögreglumönnum með einhverjum hætti.Lögreglan reynir að semja við hann um að gefast upp en Raoul sýnir engin viðbrögð.Uppfært 21:45: Búið er að koma mat og vatni til Raoul. Raoul er staðinn upp og miðar enn byssu að höfði sér. Fréttastofan Sky er með beina útsendingu frá atburðinum þar sem fylgst er með öllu því nýjasta. Allar nýjar upplýsinga koma inn á Vísi um leið og þær gerast. Tengdar fréttir Morðingi á flótta: Ætlar ekki að láta ná sér lifandi Breskir lögreglumenn leita enn að morðingjanum Raoul Moat sem hótar nú lögreglunni öllu illu. 6. júlí 2010 09:13 Myrti mann fáeinum klukkustundum eftir að hafa öðlast frelsi Víðtæk leit fer nú fram í norðausturhluta Bretlands af karlmanni sem talinn er hafa myrt mann og sært konu lífshættulega í bænum Gateshead í nótt. Maðurinn heitir Raoul Thomas Moat sat í fangelsi allt þar til í gær þegar hann öðlaðist frelsi. Hann er fyrrverandi kærasti konunnar. 3. júlí 2010 17:12 Leitin að morðingjanum í Bretlandi: „Læsið hurðum og lokið gluggum“ Lögregla hefur beint því til íbúa bæjarins Rothbury að sýna aðgætni í kjölfar nýjustu yfirlýsinga morðingjans Raoul Moat sem talinn er vera í bænum. Talið er að Raoul ógni almenningi, en upphaflega ætlaði hann að beina skotum sínum að lögreglu. Á blaðamannafundi í dag sagði lögreglan að fólk ætti að loka öllum gluggum og læsa hurðum. Þá var fólk kvatt til að vera ekki að þvælast um svæðið að óþörfu. 8. júlí 2010 19:58 Lögreglan telur sig vera að nálgast morðingjann Breska lögreglan hefur hert leitina að morðingjanum Raoul Moat. Yfir 100 vopnaðir lögreglumenn leita að Raoul í bænum Rothbury í norðausturhluta Englands. Fylgst er með hverri hreyfingu í bænum, í hraðbönkum, bensínstöðvum og símtölum. Lögreglan telur fyrir víst að Raoul er í nágrenni við bæinn vopnaður eina eða tvær haglabyssur og nóg af skotum. 7. júlí 2010 22:20 Skaut lögregluþjón á flóttanum Maðurinn sem myrti mann fáeinum klukkistundum eftir að eftir að hafa öðlast frelsi fyrir helgi er talinn hafa skotið lögreglumann í Newcastle í morgun. 4. júlí 2010 13:46 Hringurinn þrengist um Moat Lundúnalögreglan hefur sent fjörutíu vopnaða lögreglumenn til Norður-Umbríu til þess að hjálpa til við leit að morðingjanum sem þar leikur lausum hala. Fé hefur verið lagt til höfuðs honum. 7. júlí 2010 14:20 Breski flugherinn tekur þátt í leitinni að Moat Breski flugherinn hefur verið kallaður út til að aðstoða við leitina að morðingjanum Raoul Moat í Bretlandi. 9. júlí 2010 07:45 Morðingja enn leitað á Englandi Vopnaðir lögreglumenn í Bretlandi leita enn að manni sem um helgina skaut fyrrverandi kærustu sína, myrti ástmann hennar og skaut lögregluþjón í höfuðið. 5. júlí 2010 07:52 Vitorðsmenn morðingja handteknir Breska lögreglan hefur handtekið tvo menn sem hún segir að hafi verið í vitorði með Raoul Moat þegar hann særði fyrrverandi unnustu sína og myrti nýjan kærasta hennar. 8. júlí 2010 13:02 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi hefur umkringt morðingjann Raoul Moat við árbakka í bænum Rothbury. Raoul liggur þar á jörðinni og miðar byssu að hnakkanum. Samningamenn hafa reynt að fá Raoul til að gefast upp. Besti vinur hans, Tony Laidler, hefur gengið til liðs við samningasveitna ásamt knattspyrnugoðsögninni Paul Gascoigne, sem segist vera gamall vinur hans frá því að Raoul vann sem útkastari á skemmtistað í Newcastle í gamla daga.Mynd af Raoul þar sem hann liggur í jörðinni. Fjölmargir lögreglumenn beina byssum að honum. Verið er að semja við hann um að gefast upp.Mynd/GettyRaoul er í svörtum fötum, sem gæti orðið erfiðara fyrir lögregluna að sjá hann þegar það tekur að dimma. Búið er að beina rauðum leysigeisla að honum. Með honum sést hann vel og lögreglan getur fylgst með hverri hreyfingu hans. Raoul Moat drap kærasta fyrrverandi kærustu sinnar og særði hana, stuttu eftir að hann losnaði úr fangelsi. Hann skaut einnig lögreglumann sem særðist alvarlega.Lögreglumenn nokkrum metrum frá Raoul, tilbúnir að skjóta ef hann hreyfir sig og ógnar lögreglumönnum með einhverjum hætti.Lögreglan reynir að semja við hann um að gefast upp en Raoul sýnir engin viðbrögð.Uppfært 21:45: Búið er að koma mat og vatni til Raoul. Raoul er staðinn upp og miðar enn byssu að höfði sér. Fréttastofan Sky er með beina útsendingu frá atburðinum þar sem fylgst er með öllu því nýjasta. Allar nýjar upplýsinga koma inn á Vísi um leið og þær gerast.
Tengdar fréttir Morðingi á flótta: Ætlar ekki að láta ná sér lifandi Breskir lögreglumenn leita enn að morðingjanum Raoul Moat sem hótar nú lögreglunni öllu illu. 6. júlí 2010 09:13 Myrti mann fáeinum klukkustundum eftir að hafa öðlast frelsi Víðtæk leit fer nú fram í norðausturhluta Bretlands af karlmanni sem talinn er hafa myrt mann og sært konu lífshættulega í bænum Gateshead í nótt. Maðurinn heitir Raoul Thomas Moat sat í fangelsi allt þar til í gær þegar hann öðlaðist frelsi. Hann er fyrrverandi kærasti konunnar. 3. júlí 2010 17:12 Leitin að morðingjanum í Bretlandi: „Læsið hurðum og lokið gluggum“ Lögregla hefur beint því til íbúa bæjarins Rothbury að sýna aðgætni í kjölfar nýjustu yfirlýsinga morðingjans Raoul Moat sem talinn er vera í bænum. Talið er að Raoul ógni almenningi, en upphaflega ætlaði hann að beina skotum sínum að lögreglu. Á blaðamannafundi í dag sagði lögreglan að fólk ætti að loka öllum gluggum og læsa hurðum. Þá var fólk kvatt til að vera ekki að þvælast um svæðið að óþörfu. 8. júlí 2010 19:58 Lögreglan telur sig vera að nálgast morðingjann Breska lögreglan hefur hert leitina að morðingjanum Raoul Moat. Yfir 100 vopnaðir lögreglumenn leita að Raoul í bænum Rothbury í norðausturhluta Englands. Fylgst er með hverri hreyfingu í bænum, í hraðbönkum, bensínstöðvum og símtölum. Lögreglan telur fyrir víst að Raoul er í nágrenni við bæinn vopnaður eina eða tvær haglabyssur og nóg af skotum. 7. júlí 2010 22:20 Skaut lögregluþjón á flóttanum Maðurinn sem myrti mann fáeinum klukkistundum eftir að eftir að hafa öðlast frelsi fyrir helgi er talinn hafa skotið lögreglumann í Newcastle í morgun. 4. júlí 2010 13:46 Hringurinn þrengist um Moat Lundúnalögreglan hefur sent fjörutíu vopnaða lögreglumenn til Norður-Umbríu til þess að hjálpa til við leit að morðingjanum sem þar leikur lausum hala. Fé hefur verið lagt til höfuðs honum. 7. júlí 2010 14:20 Breski flugherinn tekur þátt í leitinni að Moat Breski flugherinn hefur verið kallaður út til að aðstoða við leitina að morðingjanum Raoul Moat í Bretlandi. 9. júlí 2010 07:45 Morðingja enn leitað á Englandi Vopnaðir lögreglumenn í Bretlandi leita enn að manni sem um helgina skaut fyrrverandi kærustu sína, myrti ástmann hennar og skaut lögregluþjón í höfuðið. 5. júlí 2010 07:52 Vitorðsmenn morðingja handteknir Breska lögreglan hefur handtekið tvo menn sem hún segir að hafi verið í vitorði með Raoul Moat þegar hann særði fyrrverandi unnustu sína og myrti nýjan kærasta hennar. 8. júlí 2010 13:02 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Sjá meira
Morðingi á flótta: Ætlar ekki að láta ná sér lifandi Breskir lögreglumenn leita enn að morðingjanum Raoul Moat sem hótar nú lögreglunni öllu illu. 6. júlí 2010 09:13
Myrti mann fáeinum klukkustundum eftir að hafa öðlast frelsi Víðtæk leit fer nú fram í norðausturhluta Bretlands af karlmanni sem talinn er hafa myrt mann og sært konu lífshættulega í bænum Gateshead í nótt. Maðurinn heitir Raoul Thomas Moat sat í fangelsi allt þar til í gær þegar hann öðlaðist frelsi. Hann er fyrrverandi kærasti konunnar. 3. júlí 2010 17:12
Leitin að morðingjanum í Bretlandi: „Læsið hurðum og lokið gluggum“ Lögregla hefur beint því til íbúa bæjarins Rothbury að sýna aðgætni í kjölfar nýjustu yfirlýsinga morðingjans Raoul Moat sem talinn er vera í bænum. Talið er að Raoul ógni almenningi, en upphaflega ætlaði hann að beina skotum sínum að lögreglu. Á blaðamannafundi í dag sagði lögreglan að fólk ætti að loka öllum gluggum og læsa hurðum. Þá var fólk kvatt til að vera ekki að þvælast um svæðið að óþörfu. 8. júlí 2010 19:58
Lögreglan telur sig vera að nálgast morðingjann Breska lögreglan hefur hert leitina að morðingjanum Raoul Moat. Yfir 100 vopnaðir lögreglumenn leita að Raoul í bænum Rothbury í norðausturhluta Englands. Fylgst er með hverri hreyfingu í bænum, í hraðbönkum, bensínstöðvum og símtölum. Lögreglan telur fyrir víst að Raoul er í nágrenni við bæinn vopnaður eina eða tvær haglabyssur og nóg af skotum. 7. júlí 2010 22:20
Skaut lögregluþjón á flóttanum Maðurinn sem myrti mann fáeinum klukkistundum eftir að eftir að hafa öðlast frelsi fyrir helgi er talinn hafa skotið lögreglumann í Newcastle í morgun. 4. júlí 2010 13:46
Hringurinn þrengist um Moat Lundúnalögreglan hefur sent fjörutíu vopnaða lögreglumenn til Norður-Umbríu til þess að hjálpa til við leit að morðingjanum sem þar leikur lausum hala. Fé hefur verið lagt til höfuðs honum. 7. júlí 2010 14:20
Breski flugherinn tekur þátt í leitinni að Moat Breski flugherinn hefur verið kallaður út til að aðstoða við leitina að morðingjanum Raoul Moat í Bretlandi. 9. júlí 2010 07:45
Morðingja enn leitað á Englandi Vopnaðir lögreglumenn í Bretlandi leita enn að manni sem um helgina skaut fyrrverandi kærustu sína, myrti ástmann hennar og skaut lögregluþjón í höfuðið. 5. júlí 2010 07:52
Vitorðsmenn morðingja handteknir Breska lögreglan hefur handtekið tvo menn sem hún segir að hafi verið í vitorði með Raoul Moat þegar hann særði fyrrverandi unnustu sína og myrti nýjan kærasta hennar. 8. júlí 2010 13:02