Erlent

Fögur fley á sjó

Óli Tynes skrifar
HMS Bounty og USS Niagara á siglingu á Erie vatni.
HMS Bounty og USS Niagara á siglingu á Erie vatni. Mynd/AP

Ellefu stór seglskip eru nú í heimsókn í Cleveland í Ohio á hátíð háu skipanna eins og þau eru kölluð.

Á meðfylgjandi mynd má sjá HMS Bounty og USS Niagara undir seglum á Erie vatni.

Bounty er náttúrlega náttúrlega skírð eftir hinu fræga skipi Bligh skipstjóra. Niagara heitir eftir fossunum en skip með því nafni var fyrst tekið í bandaríska flotann áum 1800.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×