Erlent

Kólumbíski herinn drap tólf uppreisnarmenn

Kólumbíski herinn drap tólf uppreisnarmenn, sem voru marxistar, í skotbardaga í Tolima í gær.

Uppreisnarmennirnir reyndu að sprengja raforkuver en hófu skotárás þegar hermenn komu að þeim.

Tíu kólumbískir hermenn voru drepnir í gær í öðrum bardaga við FARC, kólumbísku skæruliðahreyfingarinnar, í gær.

Meðal þeirra sem létu lífið í bardaganum var uppreisnarleiðtoginn Maryeri  en hún er talin er bera ábyrgð á morðum á 70 hermönnum á átta árum, segir í frétt CNN.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×