Fleiri fréttir Stéttarfélagsformaður lá í lúxus Derek Simpson, formaður stærsta stéttarfélags Bretlands, á undir högg að sækja eftir að upp komst að hann dvaldi fjórum sinnum á Waldorf Hilton-hótelinu í London, þar sem nóttin kostar tæp 499 pund, jafnvirði 64.000 króna. 2.3.2009 07:27 Hröð bráðnun hækkar í sjó Jöklar Suðurskautslandsins eru að bráðna hraðar en áður var talið og það gæti leitt til meiri hækkunar sjávarborðs í heiminum en spáð hefur verið. 2.3.2009 02:15 Norskir til liðs við ESB-flota Norsk yfirvöld greindu frá því fyrir helgina að eitt af nýjustu herskipum norska flotans muni slást í lið með herskipum Evrópusambandslanda á „sjóræningjavakt“ undan ströndum lögleysulandsins Sómalíu. 2.3.2009 01:45 Umfangsmikil leit að flugvél Amundsen Norski herinn undirbýr nú umfangsmikla leit að flugvél sem pólfarinn Roald Amundsen hvarf með fyrir áttatíu og einu ári. Amundsen var þá í björgunarleiðangri. 1.3.2009 19:30 Lögreglumaður gekk í skrokk á 15 ára stúlku Saksóknari í Bandaríkjunum birti í dag myndband sem sýnir lögreglumann í Seattle ganga í skrokk á fimmtán ára stúlku í fangaklefa. Stúlkan var þá grunuð um að hafa stolið bíl. Lögreglumaðurinn neitar ásökunum um líkamsárás. 1.3.2009 18:45 Nýtt efnahagslegt járntjald milli austur og vesturs Ungverjar telja að nýtt efnahagslegt járntjald verði dregið milli Austur- og Vestur-Evrópu verði nýju aðildarríkjum Evrópusambandsins í austri ekki hjálpað að takast á við alheimkreppunnar. ESB leiðtogar funduðu í dag um viðbrögð við kreppunni. Þeir hafna verndarstefnu. 1.3.2009 18:42 Kona með tvö móðurlíf eignast tvíbura Tuttugu og eins árs bandarísk kona með tvö móðurlíf eignaðist á fimmtudaginn tvíburastúlkur, hvora úr sínu móðurlífinu. Stúlkurnar voru teknar með keisaraskurði sjö vikum fyrir tímann á sjúkrahúsin í Michigan ríki. 1.3.2009 13:03 Neyðarfundur ESB vegna alþjóðakreppunnar Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins koma saman til neyðarfundar um alþjóðakreppuna í Brussel í Belgíu í dag. Á fundinum verður rætt hvernig nota megi sameiginlegt markaðssvæði Evrópusambandsins til að styðja við hagvöxt hjá ríkjum ESB og skapa störf til að draga úr áhrifum kreppunnar. 1.3.2009 10:10 Færeyingur skotinn í Kaupmannahöfn Þrjátíu og tveggja ára færeyskur karlmaður liggur alvarlega særður á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn eftir skotárás við Mjølnerparken á Norðurbrú í gærkvöldi. 1.3.2009 09:59 Blair í óvæntri heimsókn á Gaza Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, kom í óvænta heimsókn til Gaza í morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem Blair kemur þangað frá því hann tók fyrir tveimur árum við starfi sérlegs sendifulltrúa Miðausturlanda kvartettsins svokallaða, sem reynir að stilla til friðar í Mið-Austurlöndum. 1.3.2009 09:57 Samvaxnir tvíburabræður aðskildir Teymi lækna í Sádí Arabíu framkvæmdi vel heppnaða aðgerð á samvöxnu tvíburabræðrunum Hassan og Mahmoud í dag. Bræðurnir sem eru egypskir eru þeir tuttugustu og fyrstu sem gangast undir aðgerð sem þessa í landinu. 28.2.2009 20:37 Þvingaður til að ræna eigin útibú Írska lögreglan hefur náð aftur hluta fengs í bankaráni þar sem bankastarfsmaður var þvingaður til að ræna eigin útibú fyrir glæpagengi. Fjölskyldu hans, sem var í haldi bófanna, var hótað lífláti gerði hann það ekki. 28.2.2009 19:00 Neyðarástand vegna mikilla þurrka Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum vegna mikilla þurrka. Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri, hvatti fólk og fyrirtæki í borgum og bæjum í ríkinu til að minnka vatnsneyslu og notkun um fimmtung ellegar yrði að loka fyrir vatn tímabundið. 28.2.2009 11:00 Írani skotinn til bana í Kaupmannahöfn Karlmaður af íröskum ættum var skotinn til bana í innflytjendahverfi á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Lögregla leitar ódæðismannsins og tveggja til þriggja félaga hans sem vitni segja að hafi virst vera innfæddir Danir. 28.2.2009 10:30 Heldur þrjátíu milljóna króna afmælisveislu Robert Mugabe, forseti Simbabve, ætlar að fagna áttatíu og fimm ára afmæli sínu með stórri veislu nú um helgina. Talið er að veislan, sem verður haldin fyrir nána vini og stuðningsmenn, kosti tvö hundruð og fimmtíu þúsund Bandaríkjadali, jafnvirði nærri þrjátíu milljónum íslenskra króna. 28.2.2009 09:57 Bandaríkjamenn fordæma hvalveiðar íslendinga Bandaríkjamenn fordæma fyrirhugaðar hvalveiðar Íslendinga í yfirlýsingu sem utanríkisráðuneytið bandaríska sendi frá sér í gær. Þar er lýst yfir harðri andstöðu við þá ákvörðun nýrrar ríkisstjórnar Íslands að falla ekki frá ákvörðun þeirrar sem sat þar á undan um veiðar á hundrað og fimmtíu langreyðum og hundrað hrefnum í sumar. 28.2.2009 09:24 Fann þá í fjöru Þyrla bandarísku strandgæslunnar hangir á þessari mynd yfir krabbaveiðibátnum Icy Mist sem strandaði undir bjargi á Akutan eyju í Alaska á miðvikudag. 27.2.2009 15:31 Hellaristur í hættu Hópur vísindamanna kom saman í Frakklandi í gær til þess að leita leiða til þess að varðveita hinar frægu Lascaux hellaristur í Suður-Frakklandi. 27.2.2009 15:24 Hellir til sölu Öldum saman bjó fólk í hellum. Líklega hafa þó þeir fyrstu ekki verið jafn þægilegir og huggulegir og hellirinn sem Curt og Debora Sleeper gerðu sér í Missouri í Bandaríkjunum. 27.2.2009 14:31 Miklagljúfur 90 ára Bandaríkjamenn halda nú upp á það að níutíu ár eru liðin síðan Miklagljúfur eða Grand Canyon var lýst þjóðgarður. 27.2.2009 14:10 Pund fyrir að pissa Forstjóri lággjaldaflugfélagsins Ryanair segir að félagið kunni að auka tekjur sínar með því að láta farþegana borga eitt sterlingspund fyrir að fara á klósettið. 27.2.2009 13:24 Tilkynningar að vænta um brottflutning frá Írak Búist er við að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynni í dag að allt nær allt bandarískt herlið verði komið heim frá Írak í ágúst á næsta ári. Þriðjungur verði eftir til að þjálfa íraska herinn. 27.2.2009 13:16 Allt í lagi takk herra -síðustu orðin frá tyrknesku vélinni Flugstjóri tyrknesku farþegaþotunnar sem fórst í aðflugi að Schiphol flugvelli í Amsterdam á miðvikudag var sallarólegur í síðustu samskiptum sínum við flugturninn. 27.2.2009 13:06 Uppreisn landamæravarða í Bangladesh lokið Um tvö hundruð landamæraverðir í Bangladesh voru handteknir í morgun eftir tveggja daga uppreisn og bardaga við lögreglu og her.Landamæraverðirnir voru handteknir þegar þeir höfðu dulbúið sig og reyndu að flýja úr höfuðstöðvum sínum í höfuðborginni Dhaka. 27.2.2009 09:50 Svikahrappar maka krók sinn í kreppunni „Upp komast svik um síðir,“ sagði gamla konan í þjóðsögunni þegar blóðdroparnir þrír drupu á hana í kirkjudyrunum. Yfirleitt er það þannig að svikin komast upp um síðir en stundum er það hreinlega of seint. Það segja að minnsta kosti bandarísku neytendasamtökin og þau ljúga nú varla. 27.2.2009 08:13 Leysir geimspegill hlýnunarvandann? Vísindamenn telja sig geta barist gegn gróðurhúsaáhrifum með því að setja risastóran spegil á braut um jörðu. 27.2.2009 07:40 Fyrsta Superman-blaðið boðið upp Eintak úr fyrstu útgáfu teiknimyndablaðs um Ofurmennið, eða Superman, verður boðið upp hjá Fishler í New York í dag. Blaðið var gefið út í júní 1938 og eru blöð úr þessari fyrstu útgáfu orðin ákaflega sjaldséð. Ekki er gefið upp hver seljandinn er en hann segist hafa keypt blaðið notað þegar hann var níu ára gamall árið 1950. Búist er við að vel yfir 100.000 dollarar fáist fyrir eintakið. 27.2.2009 07:37 Erlendum brotamönnum vísað úr landi með hraði Hertar reglur danskra lög- og dómgæsluyfirvalda gera það að verkum að það getur tekið innan við sólarhring að dæma erlenda brotamenn og vísa þeim úr landi með fimm ára endurkomubanni. Þetta fengu tveir pólskir innbortsþjófar í Horsens á Jótlandi að reyna. 27.2.2009 07:32 Telja einokun Google úr hófi Tæplega 30 breskir þingmenn hafa sent ríkisstjórninni erindi og hvatt hana til að grípa inn í einokunarstöðu bandaríska hugbúnaðarrisans Google á auglýsingamarkaði. Nú er svo komið að hlutdeild fyrirtækisins á þeim vettvangi er að ná 90 prósentum. Þingmaður Verkamannaflokksins segir þetta óheilbrigt markaðsástand og hin hálfgerða einokun komi að lokum niður á verðlagningu og þjónustu á netauglýsingamarkaði. 27.2.2009 07:29 Ný hitabylgja í Ástralíu Ástralar búa sig nú undir nýja hitabylgju með tilheyrandi hættu á kjarr- og skógareldum en gert er ráð fyrir roki og tæplega 40 gráða hita í dag og næstu daga. Fátt skapar betri aðstæður fyrir skógarelda, en ekki er nema liðlega hálfur mánuður síðan rúmlega 200 manns fórust í kjarreldum sem að öllum líkindum voru af mannavöldum. Á fjórða hundrað skólar í Viktoríufylki verða lokaðir í dag og fólk er hvatt til að vera heima og sinna brunaforvörnum. 27.2.2009 07:25 Vilja taka á innflytjendastraumi Innflytjendastraumurinn til Bretlands er vandamál sem báðir stóru flokkarnir þar í landi, Verkamannaflokkurinn og Íhaldsflokkurinn, verða að gera að forgangsmálefni. 27.2.2009 07:21 Obama vill meira fé í stríðsrekstur Í fjárlagafrumvarpi sínu fyrir árið 2009 fer Barack Obama forseti Bandaríkjanna fram á 200 milljarða dollara aukafjárveitingu til stríðsrekstrar. 26.2.2009 16:09 Fá byssuleyfi 15 ára í Finnlandi Finnsk yfirvöld ættu að auka eftirlit með netinu og herða reglur um byssuleyfi að mati rannsóknarnefndar sem var sett á laggirnar eftir tvö fjöldamorð í finnskum skólum. 26.2.2009 13:39 Eldsprengjur í sænskum kartöfluflögupokum Tímastilltar eldsprengjur sprungu í tveimur sænskum stórmörkuðum í nótt. Sprengjunum var komið fyrir í kartöfluflögupokum. Sænska lögreglan grunar Global Intifada, sem er hreyfing öfgafullra vinstrimanna um verknaðinn. 26.2.2009 12:25 Mikilvægt skref í átt til friðar á Gaza svæðinu Leiðtogar palestínsku Hamas og Fatah samtakanna hafa náð samkomulagi um fangaskipti. Hamas liðar hafa leyst félaga í Fatah hreyfingunni úr stofufangelsi og Fatah hreyfingin hefur sleppt um áttatíu Hamas liðum úr haldi. 26.2.2009 10:27 Krókódílar afvegaleiddir með segulstáli Vísindamenn í Flórída gera nú tilraunir með nýstárlegar aðferðir til að halda krókódílum frá íbúðabyggð. 26.2.2009 08:13 Sótt að japönsku sjónvarpsstöðinni NHK Kveikt var í einni af skrifstofum japönsku sjónvarpsstöðvarinnar NHK um síðustu helgi en skrifstofan er staðsett í borg í suðurhluta landsins. 26.2.2009 08:10 Obama þakkar Stevie Wonder samband þeirra hjóna Barack og Michelle Obama heiðruðu tónlistarmanninn Stevie Wonder við hátíðlega athöfn eftir tónleika í Hvíta húsinu í gær og lét forsetinn þau orð falla að sennilega væri það engum öðrum en Stevie að þakka að samband þeirra hjóna varð að veruleika. Hann segir að óvíst væri að Michelle hefði litið við honum hefði hann ekki verið Stevie Wonder-aðdáandi. 26.2.2009 08:07 Fimmtungur Bandaríkjamanna seinn vikulega Einn af hverjum fimm Bandaríkjamönnum mætir of seint til vinnu að minnsta kosti einu sinni í viku. 26.2.2009 07:16 Reyndu að kveikja í bensínstöð Tveir drengir reyndu að kveikja í bensínstöð í Árósum í Danmörku í nótt með því að kasta logandi flöskum, fullum af bensíni, að stöðinni, bæði versluninni og sjálfum bensíntönkunum. Vitni sáu til piltanna en lögreglu tókst ekki að hafa hendur í hári þeirra. Sem betur fer hlaust ekki alvarlegt tjón af tiltækinu. 26.2.2009 07:15 Talið að 50 séu fallnir í uppreisn í Bangladesh Talið er að minnst 50 manns séu fallnir eftir uppreisn sérsveita í Bangladesh, sem annast landamæragæslu. Sveitir hers og lögreglu berjast nú við landamæraverðina í höfuðborginni Dakka og nálægum borgum. Gíslatöku og umsátri í herstöð í Dakka lauk í gær með uppgjöf hluta landamæravarðanna en fregnir herma að enn sé barist annars staðar í borginni auk þess sem átökin hafi breiðst út til annarra svæða. 26.2.2009 07:11 Kveiktu í sér í Peking Þrír mótmælendur kveiktu í sjálfum sér í bíl nærri Tiananmen-torginu í Peking, höfuðborg Kína, í gær. Bíllinn sem fólkið var í hafði verið skreyttur með þjóðfána Kína en talið er að aðgerðirnar tengist tveggja vikna langri samkomu kínverska þingsins sem hefst í næstu viku og dregur oft að sér mótmælendur. Tveir mótmælendanna voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar en ekki er vitað um afdrif þess þriðja. 26.2.2009 07:09 Eini eftirlifandi Mumbai ákærður Indversk yfirvöld hafa lagt fram ákæru gegn eina hryðjuverkamanninum sem náðist á lífi eftir árásirnar á Mumbai á Indlandi í nóvember. Ákæran telur 11.280 blaðsíður en manninum er gefið að sök að hafa orðið 165 manns að bana auk þess að hafa ráðist gegn Indlandi sem ríki. 26.2.2009 07:03 Boðar lagasetningu gegn byssu- og hnífamönnum Að undanförnu hefur danska þjóðin upplifað fleiri fréttir af skotárásum og hnífsstungumálum en áður þekktist. Birthe Rønn Hornbech, ráðherra innflytjendamála í dönsku ríkisstjórninni, segir að nú sé komið nóg og boðar lagasetningu. 25.2.2009 23:52 Meðferð fanga í Guantanamo fer versnandi Meðferð fanga í Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu hefur farið versnandi frá því Barack Obama var kosinn í embætti forseta í desember síðastliðnum. Ástæðan er talin vera að fangaverðir séu að nýta tækifærið til að misþyrma föngunum áður en fangabúðirnar loka. Ekki er langt síðan Pentagon gaf frá sér yfirlýsingu um að meðferð fanga í Guantanamo-fangabúðunum væri í samræmi við ákvæði Genfar-sáttmálans. Frá þessu er greint á Reuters. 25.2.2009 15:38 Sjá næstu 50 fréttir
Stéttarfélagsformaður lá í lúxus Derek Simpson, formaður stærsta stéttarfélags Bretlands, á undir högg að sækja eftir að upp komst að hann dvaldi fjórum sinnum á Waldorf Hilton-hótelinu í London, þar sem nóttin kostar tæp 499 pund, jafnvirði 64.000 króna. 2.3.2009 07:27
Hröð bráðnun hækkar í sjó Jöklar Suðurskautslandsins eru að bráðna hraðar en áður var talið og það gæti leitt til meiri hækkunar sjávarborðs í heiminum en spáð hefur verið. 2.3.2009 02:15
Norskir til liðs við ESB-flota Norsk yfirvöld greindu frá því fyrir helgina að eitt af nýjustu herskipum norska flotans muni slást í lið með herskipum Evrópusambandslanda á „sjóræningjavakt“ undan ströndum lögleysulandsins Sómalíu. 2.3.2009 01:45
Umfangsmikil leit að flugvél Amundsen Norski herinn undirbýr nú umfangsmikla leit að flugvél sem pólfarinn Roald Amundsen hvarf með fyrir áttatíu og einu ári. Amundsen var þá í björgunarleiðangri. 1.3.2009 19:30
Lögreglumaður gekk í skrokk á 15 ára stúlku Saksóknari í Bandaríkjunum birti í dag myndband sem sýnir lögreglumann í Seattle ganga í skrokk á fimmtán ára stúlku í fangaklefa. Stúlkan var þá grunuð um að hafa stolið bíl. Lögreglumaðurinn neitar ásökunum um líkamsárás. 1.3.2009 18:45
Nýtt efnahagslegt járntjald milli austur og vesturs Ungverjar telja að nýtt efnahagslegt járntjald verði dregið milli Austur- og Vestur-Evrópu verði nýju aðildarríkjum Evrópusambandsins í austri ekki hjálpað að takast á við alheimkreppunnar. ESB leiðtogar funduðu í dag um viðbrögð við kreppunni. Þeir hafna verndarstefnu. 1.3.2009 18:42
Kona með tvö móðurlíf eignast tvíbura Tuttugu og eins árs bandarísk kona með tvö móðurlíf eignaðist á fimmtudaginn tvíburastúlkur, hvora úr sínu móðurlífinu. Stúlkurnar voru teknar með keisaraskurði sjö vikum fyrir tímann á sjúkrahúsin í Michigan ríki. 1.3.2009 13:03
Neyðarfundur ESB vegna alþjóðakreppunnar Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins koma saman til neyðarfundar um alþjóðakreppuna í Brussel í Belgíu í dag. Á fundinum verður rætt hvernig nota megi sameiginlegt markaðssvæði Evrópusambandsins til að styðja við hagvöxt hjá ríkjum ESB og skapa störf til að draga úr áhrifum kreppunnar. 1.3.2009 10:10
Færeyingur skotinn í Kaupmannahöfn Þrjátíu og tveggja ára færeyskur karlmaður liggur alvarlega særður á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn eftir skotárás við Mjølnerparken á Norðurbrú í gærkvöldi. 1.3.2009 09:59
Blair í óvæntri heimsókn á Gaza Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, kom í óvænta heimsókn til Gaza í morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem Blair kemur þangað frá því hann tók fyrir tveimur árum við starfi sérlegs sendifulltrúa Miðausturlanda kvartettsins svokallaða, sem reynir að stilla til friðar í Mið-Austurlöndum. 1.3.2009 09:57
Samvaxnir tvíburabræður aðskildir Teymi lækna í Sádí Arabíu framkvæmdi vel heppnaða aðgerð á samvöxnu tvíburabræðrunum Hassan og Mahmoud í dag. Bræðurnir sem eru egypskir eru þeir tuttugustu og fyrstu sem gangast undir aðgerð sem þessa í landinu. 28.2.2009 20:37
Þvingaður til að ræna eigin útibú Írska lögreglan hefur náð aftur hluta fengs í bankaráni þar sem bankastarfsmaður var þvingaður til að ræna eigin útibú fyrir glæpagengi. Fjölskyldu hans, sem var í haldi bófanna, var hótað lífláti gerði hann það ekki. 28.2.2009 19:00
Neyðarástand vegna mikilla þurrka Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum vegna mikilla þurrka. Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri, hvatti fólk og fyrirtæki í borgum og bæjum í ríkinu til að minnka vatnsneyslu og notkun um fimmtung ellegar yrði að loka fyrir vatn tímabundið. 28.2.2009 11:00
Írani skotinn til bana í Kaupmannahöfn Karlmaður af íröskum ættum var skotinn til bana í innflytjendahverfi á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Lögregla leitar ódæðismannsins og tveggja til þriggja félaga hans sem vitni segja að hafi virst vera innfæddir Danir. 28.2.2009 10:30
Heldur þrjátíu milljóna króna afmælisveislu Robert Mugabe, forseti Simbabve, ætlar að fagna áttatíu og fimm ára afmæli sínu með stórri veislu nú um helgina. Talið er að veislan, sem verður haldin fyrir nána vini og stuðningsmenn, kosti tvö hundruð og fimmtíu þúsund Bandaríkjadali, jafnvirði nærri þrjátíu milljónum íslenskra króna. 28.2.2009 09:57
Bandaríkjamenn fordæma hvalveiðar íslendinga Bandaríkjamenn fordæma fyrirhugaðar hvalveiðar Íslendinga í yfirlýsingu sem utanríkisráðuneytið bandaríska sendi frá sér í gær. Þar er lýst yfir harðri andstöðu við þá ákvörðun nýrrar ríkisstjórnar Íslands að falla ekki frá ákvörðun þeirrar sem sat þar á undan um veiðar á hundrað og fimmtíu langreyðum og hundrað hrefnum í sumar. 28.2.2009 09:24
Fann þá í fjöru Þyrla bandarísku strandgæslunnar hangir á þessari mynd yfir krabbaveiðibátnum Icy Mist sem strandaði undir bjargi á Akutan eyju í Alaska á miðvikudag. 27.2.2009 15:31
Hellaristur í hættu Hópur vísindamanna kom saman í Frakklandi í gær til þess að leita leiða til þess að varðveita hinar frægu Lascaux hellaristur í Suður-Frakklandi. 27.2.2009 15:24
Hellir til sölu Öldum saman bjó fólk í hellum. Líklega hafa þó þeir fyrstu ekki verið jafn þægilegir og huggulegir og hellirinn sem Curt og Debora Sleeper gerðu sér í Missouri í Bandaríkjunum. 27.2.2009 14:31
Miklagljúfur 90 ára Bandaríkjamenn halda nú upp á það að níutíu ár eru liðin síðan Miklagljúfur eða Grand Canyon var lýst þjóðgarður. 27.2.2009 14:10
Pund fyrir að pissa Forstjóri lággjaldaflugfélagsins Ryanair segir að félagið kunni að auka tekjur sínar með því að láta farþegana borga eitt sterlingspund fyrir að fara á klósettið. 27.2.2009 13:24
Tilkynningar að vænta um brottflutning frá Írak Búist er við að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynni í dag að allt nær allt bandarískt herlið verði komið heim frá Írak í ágúst á næsta ári. Þriðjungur verði eftir til að þjálfa íraska herinn. 27.2.2009 13:16
Allt í lagi takk herra -síðustu orðin frá tyrknesku vélinni Flugstjóri tyrknesku farþegaþotunnar sem fórst í aðflugi að Schiphol flugvelli í Amsterdam á miðvikudag var sallarólegur í síðustu samskiptum sínum við flugturninn. 27.2.2009 13:06
Uppreisn landamæravarða í Bangladesh lokið Um tvö hundruð landamæraverðir í Bangladesh voru handteknir í morgun eftir tveggja daga uppreisn og bardaga við lögreglu og her.Landamæraverðirnir voru handteknir þegar þeir höfðu dulbúið sig og reyndu að flýja úr höfuðstöðvum sínum í höfuðborginni Dhaka. 27.2.2009 09:50
Svikahrappar maka krók sinn í kreppunni „Upp komast svik um síðir,“ sagði gamla konan í þjóðsögunni þegar blóðdroparnir þrír drupu á hana í kirkjudyrunum. Yfirleitt er það þannig að svikin komast upp um síðir en stundum er það hreinlega of seint. Það segja að minnsta kosti bandarísku neytendasamtökin og þau ljúga nú varla. 27.2.2009 08:13
Leysir geimspegill hlýnunarvandann? Vísindamenn telja sig geta barist gegn gróðurhúsaáhrifum með því að setja risastóran spegil á braut um jörðu. 27.2.2009 07:40
Fyrsta Superman-blaðið boðið upp Eintak úr fyrstu útgáfu teiknimyndablaðs um Ofurmennið, eða Superman, verður boðið upp hjá Fishler í New York í dag. Blaðið var gefið út í júní 1938 og eru blöð úr þessari fyrstu útgáfu orðin ákaflega sjaldséð. Ekki er gefið upp hver seljandinn er en hann segist hafa keypt blaðið notað þegar hann var níu ára gamall árið 1950. Búist er við að vel yfir 100.000 dollarar fáist fyrir eintakið. 27.2.2009 07:37
Erlendum brotamönnum vísað úr landi með hraði Hertar reglur danskra lög- og dómgæsluyfirvalda gera það að verkum að það getur tekið innan við sólarhring að dæma erlenda brotamenn og vísa þeim úr landi með fimm ára endurkomubanni. Þetta fengu tveir pólskir innbortsþjófar í Horsens á Jótlandi að reyna. 27.2.2009 07:32
Telja einokun Google úr hófi Tæplega 30 breskir þingmenn hafa sent ríkisstjórninni erindi og hvatt hana til að grípa inn í einokunarstöðu bandaríska hugbúnaðarrisans Google á auglýsingamarkaði. Nú er svo komið að hlutdeild fyrirtækisins á þeim vettvangi er að ná 90 prósentum. Þingmaður Verkamannaflokksins segir þetta óheilbrigt markaðsástand og hin hálfgerða einokun komi að lokum niður á verðlagningu og þjónustu á netauglýsingamarkaði. 27.2.2009 07:29
Ný hitabylgja í Ástralíu Ástralar búa sig nú undir nýja hitabylgju með tilheyrandi hættu á kjarr- og skógareldum en gert er ráð fyrir roki og tæplega 40 gráða hita í dag og næstu daga. Fátt skapar betri aðstæður fyrir skógarelda, en ekki er nema liðlega hálfur mánuður síðan rúmlega 200 manns fórust í kjarreldum sem að öllum líkindum voru af mannavöldum. Á fjórða hundrað skólar í Viktoríufylki verða lokaðir í dag og fólk er hvatt til að vera heima og sinna brunaforvörnum. 27.2.2009 07:25
Vilja taka á innflytjendastraumi Innflytjendastraumurinn til Bretlands er vandamál sem báðir stóru flokkarnir þar í landi, Verkamannaflokkurinn og Íhaldsflokkurinn, verða að gera að forgangsmálefni. 27.2.2009 07:21
Obama vill meira fé í stríðsrekstur Í fjárlagafrumvarpi sínu fyrir árið 2009 fer Barack Obama forseti Bandaríkjanna fram á 200 milljarða dollara aukafjárveitingu til stríðsrekstrar. 26.2.2009 16:09
Fá byssuleyfi 15 ára í Finnlandi Finnsk yfirvöld ættu að auka eftirlit með netinu og herða reglur um byssuleyfi að mati rannsóknarnefndar sem var sett á laggirnar eftir tvö fjöldamorð í finnskum skólum. 26.2.2009 13:39
Eldsprengjur í sænskum kartöfluflögupokum Tímastilltar eldsprengjur sprungu í tveimur sænskum stórmörkuðum í nótt. Sprengjunum var komið fyrir í kartöfluflögupokum. Sænska lögreglan grunar Global Intifada, sem er hreyfing öfgafullra vinstrimanna um verknaðinn. 26.2.2009 12:25
Mikilvægt skref í átt til friðar á Gaza svæðinu Leiðtogar palestínsku Hamas og Fatah samtakanna hafa náð samkomulagi um fangaskipti. Hamas liðar hafa leyst félaga í Fatah hreyfingunni úr stofufangelsi og Fatah hreyfingin hefur sleppt um áttatíu Hamas liðum úr haldi. 26.2.2009 10:27
Krókódílar afvegaleiddir með segulstáli Vísindamenn í Flórída gera nú tilraunir með nýstárlegar aðferðir til að halda krókódílum frá íbúðabyggð. 26.2.2009 08:13
Sótt að japönsku sjónvarpsstöðinni NHK Kveikt var í einni af skrifstofum japönsku sjónvarpsstöðvarinnar NHK um síðustu helgi en skrifstofan er staðsett í borg í suðurhluta landsins. 26.2.2009 08:10
Obama þakkar Stevie Wonder samband þeirra hjóna Barack og Michelle Obama heiðruðu tónlistarmanninn Stevie Wonder við hátíðlega athöfn eftir tónleika í Hvíta húsinu í gær og lét forsetinn þau orð falla að sennilega væri það engum öðrum en Stevie að þakka að samband þeirra hjóna varð að veruleika. Hann segir að óvíst væri að Michelle hefði litið við honum hefði hann ekki verið Stevie Wonder-aðdáandi. 26.2.2009 08:07
Fimmtungur Bandaríkjamanna seinn vikulega Einn af hverjum fimm Bandaríkjamönnum mætir of seint til vinnu að minnsta kosti einu sinni í viku. 26.2.2009 07:16
Reyndu að kveikja í bensínstöð Tveir drengir reyndu að kveikja í bensínstöð í Árósum í Danmörku í nótt með því að kasta logandi flöskum, fullum af bensíni, að stöðinni, bæði versluninni og sjálfum bensíntönkunum. Vitni sáu til piltanna en lögreglu tókst ekki að hafa hendur í hári þeirra. Sem betur fer hlaust ekki alvarlegt tjón af tiltækinu. 26.2.2009 07:15
Talið að 50 séu fallnir í uppreisn í Bangladesh Talið er að minnst 50 manns séu fallnir eftir uppreisn sérsveita í Bangladesh, sem annast landamæragæslu. Sveitir hers og lögreglu berjast nú við landamæraverðina í höfuðborginni Dakka og nálægum borgum. Gíslatöku og umsátri í herstöð í Dakka lauk í gær með uppgjöf hluta landamæravarðanna en fregnir herma að enn sé barist annars staðar í borginni auk þess sem átökin hafi breiðst út til annarra svæða. 26.2.2009 07:11
Kveiktu í sér í Peking Þrír mótmælendur kveiktu í sjálfum sér í bíl nærri Tiananmen-torginu í Peking, höfuðborg Kína, í gær. Bíllinn sem fólkið var í hafði verið skreyttur með þjóðfána Kína en talið er að aðgerðirnar tengist tveggja vikna langri samkomu kínverska þingsins sem hefst í næstu viku og dregur oft að sér mótmælendur. Tveir mótmælendanna voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar en ekki er vitað um afdrif þess þriðja. 26.2.2009 07:09
Eini eftirlifandi Mumbai ákærður Indversk yfirvöld hafa lagt fram ákæru gegn eina hryðjuverkamanninum sem náðist á lífi eftir árásirnar á Mumbai á Indlandi í nóvember. Ákæran telur 11.280 blaðsíður en manninum er gefið að sök að hafa orðið 165 manns að bana auk þess að hafa ráðist gegn Indlandi sem ríki. 26.2.2009 07:03
Boðar lagasetningu gegn byssu- og hnífamönnum Að undanförnu hefur danska þjóðin upplifað fleiri fréttir af skotárásum og hnífsstungumálum en áður þekktist. Birthe Rønn Hornbech, ráðherra innflytjendamála í dönsku ríkisstjórninni, segir að nú sé komið nóg og boðar lagasetningu. 25.2.2009 23:52
Meðferð fanga í Guantanamo fer versnandi Meðferð fanga í Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu hefur farið versnandi frá því Barack Obama var kosinn í embætti forseta í desember síðastliðnum. Ástæðan er talin vera að fangaverðir séu að nýta tækifærið til að misþyrma föngunum áður en fangabúðirnar loka. Ekki er langt síðan Pentagon gaf frá sér yfirlýsingu um að meðferð fanga í Guantanamo-fangabúðunum væri í samræmi við ákvæði Genfar-sáttmálans. Frá þessu er greint á Reuters. 25.2.2009 15:38