Erlent

Obama þakkar Stevie Wonder samband þeirra hjóna

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Stevie Wonder tekur við heiðurslaunum úr hendi Obama.
Stevie Wonder tekur við heiðurslaunum úr hendi Obama. MYND/Reuters
Barack og Michelle Obama heiðruðu tónlistarmanninn Stevie Wonder við hátíðlega athöfn eftir tónleika í Hvíta húsinu í gær og lét forsetinn þau orð falla að sennilega væri það engum öðrum en Stevie að þakka að samband þeirra hjóna varð að veruleika. Hann segir að óvíst væri að Michelle hefði litið við honum hefði hann ekki verið Stevie Wonder-aðdáandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×