8 Hlutabréfaverð flugfélaganna fellur og smærri fjárfestar færa sig í Alvotech Innherji
Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Í hádegisfréttum fjöllum við um Orkuspá fyrir næstu 25 ár sem kynnt var í morgun. Innlent
Baðst afsökunar á hommafóbísku orðavali á fyrsta fundi Brasilíski fótboltaþjálfarinn Abel Braga ákvað að snúa aftur í þjálfun um helgina, í von um að bjarga sínu gamla liði Internacional frá falli úr efstu deild Brasilíu. Hann olli hins vegar óánægju með ósmekklegum ummælum um bleikar æfingatreyjur liðsins strax á fyrsta blaðamannafundi. Fótbolti
Fela einhverfu til að passa inn „Þetta er í rauninni svolítið vonlaus staða því þó að ég geti unnið vinnuna sem til er ætlast og gert það vel, þá fitta ég ekki inn í neina vinnustaðamenningu,” segir íslensk kona sem fékk einhverfugreiningu á fullorðnisaldri en hún brann út eftir þrjú ár í starfi og hefur að eigin sögn gefist upp á íslenska vinnumarkaðnum. Lífið
Sunnudagsmessan - Arnar fer yfir mark Arsenal Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari greindi jöfnunarmark Arsenal gegn Chelsea í Sunnudagsmessunni, þar sem þrettánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gerð upp. Enski boltinn
Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Óvenjumargir fólksbílar voru nýskráðir í nóvember og tengir Bílgreinasamband Íslands það við boðaða hækkun á vörugjaldi á jarðefnaeldsneytisknúnar bifreiðar. Breytingin muni líklega auka hlutfall hreinorkubíla á kostnað jarðefnaeldsneytisknúinna. Viðskipti innlent
Arðsemiskrafa til hlutafjár helst óbreytt en krafan á ríkisbréf lækkar Íslenski hlutabréfamarkaðurinn er bæði undir eigin sögulegu meðaltali samkvæmt CAPE og hlutfallslega mun lægra verðlagður en bandarískur hlutabréfamarkaður miðað við þennan mælikvarða. Umræðan
Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Kvikmyndir hafa verið líf mitt og yndi alla tíð. Ég var ekki nema þriggja ára gamall þegar mér var rúllað í barnakerru inn í Nýja bíó í Keflavík árið 1968 til að horfa á mína fyrstu kvikmynd,“ segir Björn Árnason framkvæmda- og fjármálastjóri Sambíóanna. Lífið samstarf