Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

02. desember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Sjöunda orkuverið í Svartsengi var gangsett í gæ

Sjöunda orkuverið í Svartsengi var gangsett í gær. Um er að ræða 55MW vélarsamstæðu sem jafnframt er stærsti gufuhverfill landsins. Áætlað er að kostnaður við stækkun og endurbætur orkuversins muni nema ríflega 14 milljörðum króna. Stækkunin eykur framleiðslugetu á raforku í Svartsengi um allt að þriðjung.

Fréttir