Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Mikill eldur logar í Gufunesi og svartur reykur sést víða á höfuðborgarsvæðinu. Við skoðum aðstæður í kvöldfréttum og verðum í beinni frá Gufunesi. Innlent
Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá á sportrásum Sýnar í kvöld. Bónus deild kvenna heldur áfram að rúlla og undanúrslitaeinvígi hefst í enska deildarbikarnum í fótbolta. Sport
Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á samvinnuna og heilasellurnar til að komast úr honum kröppum. Þeir ætla að spila leikinn Escape Simulator 2. Leikjavísir
Drónamyndskeið af brunanum á Gufunesi Skemma stóð í ljósum logum í Gufunesi í kvöld. Björn Steinbekk fangaði þetta myndskeið með dróna. Fréttir
Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? 45 ára kona spyr: „Sæll, ég byrjaði seint á vinnumarkaði eftir að hafa verið lengi í námi erlendis. Þegar ég skoða hvernig lífeyrismál mín standa er ég hrædd um að ég eigi von á lítilli framfærslu þegar ég hætti að vinna. Launin sem ég fæ eru ekki nógu há til að vega upp þann tíma sem ég greiddi ekki í lífeyrissjóð sem námsmaður. Hvað get ég gert í dag til að auka fjárhagslegt öryggi mitt í framtíðinni?“ Viðskipti innlent
Auðmýkt gagnvart óvissunni Ég efast um að þau fyrirtæki sem voru best að giska á hvað gerist 2026 nái mestum árangri, a.m.k. til lengri tíma litið. Þau fyrirtæki sem búa svo um hnútana að þau geti náð árangri, hvernig sem framtíðin þróast, munu ná mestum langtímaárangri og vinna sigrana sem að er stefnt. Umræðan
Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frá árinu 2016 hefur Janus heilsuefling verið í farabroddi hvað varðar forvarnir og heilsueflingu eldri aldurshópa, þar sem hreyfing, fræðsla og vísindi mætast. Markmiðið er einfalt: að styrkja heilsu, bæta lífsgæði og auka vellíðan einstaklinga 60 ára og eldri. Lífið samstarf