Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

05. nóvember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.


Fréttamynd

Í beinni: KR - Grinda­vík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum

Hér fer fram bein textalýsing frá leik KR og Grindavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn er hluti af sjöundu umferð deildarinnar og sitja liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar með jafnmörg stig, tíu talsins og geta með sigri jafnað topplið Njarðvíkur sem bar sigur úr býtum gegn Hamar/Þór í gær. Leikurinn hefst klukkan 19:15 á Meistaravöllum og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland.

Körfubolti

Fréttamynd

Segja fulla á­stæðu til að hafa á­hyggjur af stöðu efna­hags og vinnu­markaðar

Halla Gunnars­dóttir for­maður VR og Vil­hjálmur Birgis­son for­maður Starfs­greina­sam­bandsins segja fullt til­efni til að hafa áhyggjur af stöðu efnahagsmála. Þau segja þörf á fleiri að­gerðum til að tryggja betra húsnæðis­verð og að það þurfi að lækka vexti til að „hleypa að súr­efni bæði til heimila og fyrir­tækja“. Halla og Vil­hjálmur voru til viðtals í Bítinu.

Viðskipti innlent


Fréttamynd

Góð tann­heilsa er hluti af hamingju og heilsu

Það eru ótrúlega spennandi og skemmtilegir tímar í tannlækningum í dag. Tækniframfarir hafa gjörbreytt starfseminni og gert tannlæknunum kleift að tryggja sjúklingum fallegt bros og vandræðalausar tennur í flestum tilvikum. „Starfið hefur orðið bæði fjölbreyttara og ánægjulegra,“ segir Þórður Birgisson, tannlæknir og eigandi tannlæknastofunnar Hvítt bros, sem starfar bæði í Ármúla 23 í Reykjavík og í Hveragerði.

Lífið samstarf