1 Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Framboðslisti Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2026 hefur verið samþykktur. Fundur félgasmanna fór fram í gærkvöldi. Innlent
Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Fótboltamaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem var varafyrirliði FH, er ekki inni í áætlunum nýs þjálfara liðsins, Jóhannesar Karls Guðjónssonar, og má finna sér nýtt félag. Íslenski boltinn
Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Páll Óskar Hjálmtýsson og Edgar Antonio Lucena Angarita hafa verið saman í þrjú ár í dag. Söngvarinn lætur þess getið á samfélagsmiðlum þar sem hann birtir ljóð til síns heittelskaða. Lífið
Horfir á aðra í karókí en tekur nú sjálfur þátt Þá er komið að því að opinbera nýjasta leynigest Bítisins í bílnum sem valdi lag sem Elvis Presley gerði ódauðlegt. Varst þú með þetta rétt? Kíktu á þáttinn og athugaðu það. Bítið
Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Sena og Arion banki hafa bæst í eigendahóp framleiðslufyrirtækisins Glassriver. Framkvæmdastjóri segist ekki geta gefið upp hve stóran hluta hinir nýju eigendur eignast í fyrirtækinu en segist vongóður að með þessu verði rekstur fyrirtækisins tryggur og segir síðustu misseri hafa verið mikla rússíbanareið. Viðskipti innlent
Fjárfestarnir sem veðja á að Drangar geti hrist upp í dagvörumarkaðinum Þegar félagið Drangar, sem ætlar að hasla sér völl á dagvörumarkaði í samkeppni við risana tvo sem eru þar fyrir, kláraði yfir þriggja milljarða útboð undir lok síðasta árs voru fjárfestarnir sem bættust við hluthafahópinn að stórum hluta fáeinir lífeyrissjóðir, tryggingafélög og einkafjárfestir. Með þeirri fjármögnun var hægt að halda áfram vinnu við að bæta reksturinn í matvöruhluta Dranga en vænta má þess að verslunum undir merkjum Prís muni fjölga á næstunni. Innherji
Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Skilnaður, nýtt samband, börn, stjúpbörn og nauðsynleg samskipti við fyrrverandi þeirra sem koma að samsettum fjölskyldum er krefjandi veruleiki margra fjölskyldna á Íslandi. Samskipti geta verið viðkvæm og flókin og ekki sjálfgefið að þau gangi vel. Lífið samstarf