5 Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
4 Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
5 Uppgjör eftir Ungverjaland - Ísland: Einar Þorsteinn mætti á ögurstundu og Viktor Gísli í heimsklassa
Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Víðáttumikið lægðasvæði suður af landinu stjórnar veðrinu á landinu næstu daga og má reikna með þrálátri austanátt. Veður
Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Ísland tekur tvö stig með sér í milliriðlakeppnina á EM, eftir sigurinn gegn Ungverjalandi í gær. Milliriðillinn verður spilaður í Malmö og búist er við því að miðar á leiki Íslands seljist hratt upp. Handbolti
Vance á von á barni JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, og Usha Vance, eiginkona hans og lögfræðingur, eiga von á sínu fjórða barni. Lífið
EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Það var sannarlega gleði í síðasta þætti EM í dag frá Kristianstad enda batt Ísland enda á Ungverjagrýlu og fara með tvö stig í milliriðil í Malmö. Landslið karla í handbolta
Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Fyrirhugaðri jómfrúarferð flugfélagsins Niceair milli Akureyrar og Kaupmannahafnar hefur verið aflýst. Viðskipti innlent
Matarverðbólgan stafar núna „aðallega af innlendum þáttum“ Verðbólga í matvælum og drykkjarvörum stafar núna að stórum hluta af innlendum þáttum, sem meðal annars skýrir miklar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum, á meðan við erum að sjá innfluttar vörur hækka almennt lítið í verði, að sögn forstjóra stærsta smásölufyrirtækis landsins. Innherji
Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Á undanförnum árum hefur umræða um næringu í auknum mæli snúist ekki aðeins um hvað við neytum, heldur hversu vel líkaminn nýtir næringarefnin. Rannsóknir hafa sýnt að frásog vítamína og steinefna getur verið mismunandi eftir einstaklingum, aldri, meltingarstarfsemi og lífsstíl – og að hefðbundin töfluinntaka henti ekki öllum. Samstarf