3 Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir Skoðun
Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman Skoðun
Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir fund með Selenskí Úkraínuforseta og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur ásamt öðrum leiðtogum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Kaupmannahöfn í dag. Innlent
Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Liverpool átti að flestra mati sögulegan félagsskiptaglugga og það vantaði ekki eyðsluna í nýja leikmenn á Anfield. Enski boltinn
Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Ljósanótt, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar, fer fram í 24. sinn frá 4. til 7. september. Um 150 viðburðir eru skráðir í dagskrá Ljósanætur en meðal þeirra sem koma fram eru Væb, Steindi Jr. og hljómsveitin Valdimar. Hátíðinni lýkur með flugeldasýningu. Menning
Valdimar - Lungu Tónlistarmyndband með hljómsveitinni Valdimar við lagið Lungu. Leikstjóri myndbandsins er Óskar Kristinn Vignisson. Tónlist
Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Svanurinn – Norræna umhverfismerkið stendur fyrir morgunfundi í dag þar sem neytandinn verður í brennidepli og meðal annars verður rætt um vilja neytenda til að gera vel, Svansvottun sem markaðstól og hvernig Svanurinn getur veitt innblástur til framtíðar. Viðskipti innlent
Miðað við arðsemi eru íslenskir bankar „á tilboði“ í samanburði við þá norrænu Verðlagning á íslenskum bönkum, einkum Arion, er nokkuð lág ef litið er til arðsemi þeirra í samanburði við norræna banka og má segja að þeir séu á „tilboði í Kauphöllinni,“ samkvæmt nýrri hlutabréfagreiningu. Gangi boðaður samruni Arion og Kviku eftir gæti hann skilað sér í um sjö milljarða samlegð og þá um leið verulegri hækkun til viðbótar á verðmati Arion banka. Innherji
Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Veitingastaðurinn LaBarceloneta í Templarasundi hefur verið viðurkenndur af spænskum stjórnvöldum. Hér upplifa gestir því sannarlega ekta spænska matarmenningu en LaBarceloneta sérhæfir sig í hinni hefðbundnu Paellu og tapasréttum meðal annars. Lífið samstarf