Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Besti CrossFit-maður Ís­lands elskar Búlluna

Íslenska CrossFit-goðsögnin Björgvin Karl Guðmundsson fékk góða heimsókn á dögunum þegar mennirnir á bak við Youtube-þáttinn „Off the Clock“ á síðu World Fitness Project voru mættir til Íslands.

Sport


Fréttamynd

Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM

Eins og jafnan á stórmótum í fótbolta verða sérstök stuðningsmannasvæði, oft nefnd Fan Zone, á HM næsta sumar. Ávallt hefur verið ókeypis inn á þessi svæði en það gildir ekki að þessu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

„Er því miður kominn í jóla­frí“

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason segir mikla tilhlökkun fyrir komandi Evrópumóti í handbolta. Hann hefur náð sér af meiðslum og finnur til með mönnum sem fengu ekki kallið á mótið.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta var mjög skrítinn leikur“

Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var sáttur að hafa sótt tvö stig norður yfir heiðar þegar Valur vann sjö maka sigur gegn KA/Þór í elleftu umferð Olís deildar kvenna í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Åge Hareide látinn

Åge Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er látinn 72 ára að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein í heila síðustu mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Amorim vill Neves

Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu.

Enski boltinn