Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 23:32 Dagur Sigurðsson fagnar þegar króatíska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í handbolta. AFp/Christine POUJOULAT Íslenski þjálfarinn Dagur Sigurðsson gerði frábæra hluti með króatíska handboltalandsliðið á heimsmeistaramótinu í janúar eins og frægt er. Króatar vildu líka heiðra þennan frábæran árangur með sérstökum hætti. Króatíska landsliðið hafði ekki unnið verðlaun á heimsmeistaramóti í tólf ár (brons 2013) og ekki komist í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í sextán ár (silfur 2009). Króatar unnu Íslendinga á leið sinn í úrslitaleikinn en slógu Frakka út í undanúrslitunum. Liðið vann sjö af níu leikjum sínum á mótinu en réði ekki við gríðarlega sterk danskt landslið í úrslitaleiknum. Dagur og strákarnir hans voru sannkallaðar þjóðhetjur eftir mótið og Degi tókst enn að ný að ná mögnuðum árangri með landslið á stórmóti. Nú hefur króatíski pósturinn í samvinnu við króatíska handboltasambandið látið útbúa þrjú ný frímerki til heiðurs silfurliðinu. Það er mynd af öllum króatíska hópnum að fagna silfurverðlaununum skipti niður á þrjú frímerki sem hvert er viðri 1,7 evra eða 250 íslenskra króna. Dagur sést vel í miðjunni á einu frímerkjanna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) Króatía HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Króatíska landsliðið hafði ekki unnið verðlaun á heimsmeistaramóti í tólf ár (brons 2013) og ekki komist í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í sextán ár (silfur 2009). Króatar unnu Íslendinga á leið sinn í úrslitaleikinn en slógu Frakka út í undanúrslitunum. Liðið vann sjö af níu leikjum sínum á mótinu en réði ekki við gríðarlega sterk danskt landslið í úrslitaleiknum. Dagur og strákarnir hans voru sannkallaðar þjóðhetjur eftir mótið og Degi tókst enn að ný að ná mögnuðum árangri með landslið á stórmóti. Nú hefur króatíski pósturinn í samvinnu við króatíska handboltasambandið látið útbúa þrjú ný frímerki til heiðurs silfurliðinu. Það er mynd af öllum króatíska hópnum að fagna silfurverðlaununum skipti niður á þrjú frímerki sem hvert er viðri 1,7 evra eða 250 íslenskra króna. Dagur sést vel í miðjunni á einu frímerkjanna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball)
Króatía HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira