Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. nóvember 2025 23:03 Rafíþróttaæfingar fyrir eldri borgara eru haldnar í Egilshöll og var nóg um að vera þegar fréttastofa leit við. Vísir/Sigurjón Hópur eldri borgarar hittist vikulega til að iðka rafíþróttir og er stemningin einstaklega góð á æfingum. Æfingarnar eru frekar nýjar af nálinni en níu voru mættir þegar fréttastofa leit við í rafíþróttamiðstöðinni í Egilshöll í vikunni. Áður en viðstaddir fóru í tölvurnar fór fram fræðsla um gervigreindina og umræður. Svo voru gerðar fingraæfingar og eftir það voru allir klárir í æfinguna sjálfa. Nokkrir fóru að tefla í tölvunum en aðrir að aka formúlubílum. Flestir höfðu gaman af og lifðu sig inn í leikina. „Þetta er svona mikil spenna og manni líður ágætlega þegar maður er í þessu,“ sagði Guðný Þorvaldsdóttir þegar við hana var rætt. „Þetta er bara góð æfing líka. Ég er með gigt í höndum og mér líkar vel að æfa puttana. Ég er öll að verða skökk.“ Þórir Viðarsson stýrir æfingunum og segir mikilvægt að liðka fingurna.Vísir/Sigurjón Sá sem stýrir æfingunum er Þórir Viðarsson meðeigandi Next Level Gaming í Egilshöll. „Þau eru náttúrulega flest ný í tölvum og tölvuleikjum og það tekur allt tíma en ég er með reynslu til tuttugu og fimm ára að spila þannig ég geri mitt besta til að aðstoða þau.“ Hann átti þó ekki sjálfur hugmyndina að æfingunum. „Tengdamóðir mín hún kom með þessa hugmynd, fyndið að segja það, ástæðan fyrir því hún er alltaf í einhverju veseni sjálf með Internetið og svona og okkur datt þá í hug að koma með þau hingað.“ Spilaðir eru fjölbreyttir leikir á æfingum. Vísir/Sigurjón Þrátt fyrir að vera mörg hver að takast á við nýja hluti voru allir á því að æfingarnar væru að gagnast þeim vel. Þá væri mikilvægt að taka þátt og einangra sig ekki. „Það er svo gaman að leika sér. Þetta þjálfar hugann,“ sagði Grímkell Arnljótsson þegar rætt var við hann. Leikjavísir Rafíþróttir Eldri borgarar Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira
Æfingarnar eru frekar nýjar af nálinni en níu voru mættir þegar fréttastofa leit við í rafíþróttamiðstöðinni í Egilshöll í vikunni. Áður en viðstaddir fóru í tölvurnar fór fram fræðsla um gervigreindina og umræður. Svo voru gerðar fingraæfingar og eftir það voru allir klárir í æfinguna sjálfa. Nokkrir fóru að tefla í tölvunum en aðrir að aka formúlubílum. Flestir höfðu gaman af og lifðu sig inn í leikina. „Þetta er svona mikil spenna og manni líður ágætlega þegar maður er í þessu,“ sagði Guðný Þorvaldsdóttir þegar við hana var rætt. „Þetta er bara góð æfing líka. Ég er með gigt í höndum og mér líkar vel að æfa puttana. Ég er öll að verða skökk.“ Þórir Viðarsson stýrir æfingunum og segir mikilvægt að liðka fingurna.Vísir/Sigurjón Sá sem stýrir æfingunum er Þórir Viðarsson meðeigandi Next Level Gaming í Egilshöll. „Þau eru náttúrulega flest ný í tölvum og tölvuleikjum og það tekur allt tíma en ég er með reynslu til tuttugu og fimm ára að spila þannig ég geri mitt besta til að aðstoða þau.“ Hann átti þó ekki sjálfur hugmyndina að æfingunum. „Tengdamóðir mín hún kom með þessa hugmynd, fyndið að segja það, ástæðan fyrir því hún er alltaf í einhverju veseni sjálf með Internetið og svona og okkur datt þá í hug að koma með þau hingað.“ Spilaðir eru fjölbreyttir leikir á æfingum. Vísir/Sigurjón Þrátt fyrir að vera mörg hver að takast á við nýja hluti voru allir á því að æfingarnar væru að gagnast þeim vel. Þá væri mikilvægt að taka þátt og einangra sig ekki. „Það er svo gaman að leika sér. Þetta þjálfar hugann,“ sagði Grímkell Arnljótsson þegar rætt var við hann.
Leikjavísir Rafíþróttir Eldri borgarar Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira