„Þetta var mjög skrítinn leikur“ Árni Gísli Magnússon skrifar 18. desember 2025 21:17 Anton Rúnarsson var ánægður með viðbragð sinna kvenna í strembinni stöðu á Akureyri í kvöld. vísir/Sigurjón Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var sáttur að hafa sótt tvö stig norður yfir heiðar þegar Valur vann sjö maka sigur gegn KA/Þór í elleftu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Þór/KA leiddi með fjórum mörkum í hálfleik en Valskonur settu í fimmta gír í síðari hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Lokatölur 23-30. „Bara algjörlega hárrétt hjá þér. Þetta var bara fyrri og seinni hálfleikur og ég var bara mjög ósáttur við fyrri hálfleikinn, bara margir hlutir þar sem við vorum að gera ekki nógu vel og dauðafæri og fleira og KA/Þór auðvitað bara mjög góðar í fyrri og gerðu þetta vel en seinni hálfleikur var töluvert betri og já engin spurning.“ Sóknarleikur Vals var langt frá því að vera góður í fyrri hálfleik og höndin kom margoft upp eftir langar sóknir. „Svo auðvitað líka voru þær í sjö á sex og við vorum að skjóta yfir völlinn og fleira og vorum kannski ekkert brjálæðislega mikið í sókn en vorum bara staðar og hægar og gerðum það klárlega betur í seinni þannig að þetta var mjög svona skrítinn leikur.“ Anton segir það ekki hafa komið honum mikið á óvart að KA/Þór hafi spilað stóran hluta leiksins sjö á sex þar sem markmaðurinn fer út af á meðan liðið spilar sókn. „Ég vissi alveg að þær myndu grípa í þetta en hvort þær myndu byrja í þessu eða hvað þær myndu spila þetta lengi en við vorum alveg undirbúnar en þær gerðu þetta vel og komust á bragðið og fleira eins og ég sagði en við löguðum það í seinni og náðum fleiri svona stoppum og bara allt miklu betra.“ Anton segist ekki hafa haldið neina eldræðu yfir liði sínu í hálfleik, sem var þá fjórum mörkum undir. „Nei, það er bara eins og ég segi, ég var mjög ósáttur með fyrri hálfleik og við fórum bara aðeins yfir hlutina og þær gerðu þetta hrikalega vel í seinni og mikill karakter að koma til baka bara og gera þetta almennilega.“ Það var allt annað að sjá sóknarleik Valsliðsins í síðari hálfleik sem skoraði 21 mark gegn tíu hjá KA/Þór. „Já bara ekki spurning. Eins og ég segi, fyrri hálfleikur var ólíkur okkar leik í vörn og sókn og við náðum aðeins að sýna það í seinni og alltaf annar leikur.“ „Já bara ekki spurning, það er búið að vera mikið um að vera í vetur, Evrópukeppni og fleira og margir leikir og stórmót og svona þannig það er fínt að fá smá tíma núna til að vinna í allskonar hlutum þannig að það er mjögt gott“, sagði Anton að lokum aðspurður hvort það væri ekki gott að fara inn í jólafríið á toppi deildarinnar. Valur Olís-deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Þór/KA leiddi með fjórum mörkum í hálfleik en Valskonur settu í fimmta gír í síðari hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Lokatölur 23-30. „Bara algjörlega hárrétt hjá þér. Þetta var bara fyrri og seinni hálfleikur og ég var bara mjög ósáttur við fyrri hálfleikinn, bara margir hlutir þar sem við vorum að gera ekki nógu vel og dauðafæri og fleira og KA/Þór auðvitað bara mjög góðar í fyrri og gerðu þetta vel en seinni hálfleikur var töluvert betri og já engin spurning.“ Sóknarleikur Vals var langt frá því að vera góður í fyrri hálfleik og höndin kom margoft upp eftir langar sóknir. „Svo auðvitað líka voru þær í sjö á sex og við vorum að skjóta yfir völlinn og fleira og vorum kannski ekkert brjálæðislega mikið í sókn en vorum bara staðar og hægar og gerðum það klárlega betur í seinni þannig að þetta var mjög svona skrítinn leikur.“ Anton segir það ekki hafa komið honum mikið á óvart að KA/Þór hafi spilað stóran hluta leiksins sjö á sex þar sem markmaðurinn fer út af á meðan liðið spilar sókn. „Ég vissi alveg að þær myndu grípa í þetta en hvort þær myndu byrja í þessu eða hvað þær myndu spila þetta lengi en við vorum alveg undirbúnar en þær gerðu þetta vel og komust á bragðið og fleira eins og ég sagði en við löguðum það í seinni og náðum fleiri svona stoppum og bara allt miklu betra.“ Anton segist ekki hafa haldið neina eldræðu yfir liði sínu í hálfleik, sem var þá fjórum mörkum undir. „Nei, það er bara eins og ég segi, ég var mjög ósáttur með fyrri hálfleik og við fórum bara aðeins yfir hlutina og þær gerðu þetta hrikalega vel í seinni og mikill karakter að koma til baka bara og gera þetta almennilega.“ Það var allt annað að sjá sóknarleik Valsliðsins í síðari hálfleik sem skoraði 21 mark gegn tíu hjá KA/Þór. „Já bara ekki spurning. Eins og ég segi, fyrri hálfleikur var ólíkur okkar leik í vörn og sókn og við náðum aðeins að sýna það í seinni og alltaf annar leikur.“ „Já bara ekki spurning, það er búið að vera mikið um að vera í vetur, Evrópukeppni og fleira og margir leikir og stórmót og svona þannig það er fínt að fá smá tíma núna til að vinna í allskonar hlutum þannig að það er mjögt gott“, sagði Anton að lokum aðspurður hvort það væri ekki gott að fara inn í jólafríið á toppi deildarinnar.
Valur Olís-deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira