
Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness?
„Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta.