
Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar megin
Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina.
Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina.
Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti stærsta augnablikið í leiknum þegar að hann stal boltanum af Pavel Ermolinskij úr innkasti og skoraði í kjölfarið og kom Tindastól yfir 97 – 95.
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar.
Valur tók forystuna 2-1 gegn Tindastóli í úrsliteinvíginu í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn voru undir nánast allan leikinn en með ótrúlegum fjórða leikhluta unnu heimamenn 84-79.Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður eftir leik.
Staðan er jöfn í úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla og liðin spila fyrir framan uppseldum Hlíðarenda í kvöld.
Haukar fá til baka tvo fyrrum leikmenn sína fyrir átökin í úrvalsdeildinni næsta vetur en leikmennirnir voru kynntir á blaðamannafundi í hádeginu.
Uppselt er á þriðja leik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway-deildar karla í Origo-höllinni annað kvöld.
Sigurður Gunnar Þorsteinsson varði tvö skot frá Valsmönnum í Síkinu í gærkvöldi og varð um leið sá sem hefur varið flest skot í sögu úrslitakeppninnar.
Jón Arnór Stefánsson á enn metið yfir fullkomnasta stoðsendingaleikinn í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn en það met var í hættu í Síkinu í gærkvöldi.
Það voru ekki bara yfirburðir hjá Tindastól inn á vellinum á móti Val í öðrum leik lokaúrslitanna heldur áttu þeir sem fyrr stúkuna líka. Sá sem kemur liðinu og stuðningsmönnunum í gang í kynningunni er yngri en flestir halda sem heyra hann fara á kostum.
Tindastóll hefur jafnað metin í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Stólarnir byrjuðu af krafti og unnu á endanum öruggan 16 stiga sigur. Staðan í einvíginu nú 1-1.
Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti flottan leik fyrir sitt lið er Tindastóll pakkaði Val saman í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú jöfn 1-1.
Körfuboltalið Valsmanna slógu met eitt met í leik eitt í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og geta slegið annað met í leik tvö í kvöld.
Kári Jónsson skoraði 12 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók fimm fráköst þegar Valur fór með sigur af hólmi í fyrsta leik sínum við Tindastól í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld.