Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir
  Fréttamynd

  Stóru dagarnir sem breyttu Garða­bæ í körfuboltabæ

  Garðabær á heldur betur sviðið í kvöld þegar fyrsta grannaglíma Garðabæjar í sögunni fer fram í Umhyggjuhyggjuhöllinni. Það er von á fullt af fólki og flottum leik þegar Stjarnan tekur á móti Álftanesi í lokaleik níundu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta.

  Körfubolti
  Fréttamynd

  „Alls konar lið að kalla mig lú­ser“

  Haukar voru án sigurs í síðustu fjórum leikjum þegar Höttur kom í heimsókn í níundu umferð Subway-deildarinnar. Haukar unnu leikinn með átta stigum, 93-85, og færast því fjær fallpakkanum og nær sæti í úrslitakeppninni.

  Körfubolti

  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.