Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Ánægður með sigurkörfuna: „Hjalti má hafa sína skoðun“

  Haukar unnu Val í hörkuskemmtilegum leik þar sem titilinn meistari meistaranna var undir. Bikarmeistararnir í Haukum voru lengstum með yfirhöndina en voru einu stigi undir þegar tvær sekúndur voru eftir. Keira Robinson reyndist hetja gestanna í Origo höllinni með því að skora flautukörfu og tryggja Haukum sigurinn.

  Körfubolti
  Fréttamynd

  Bikarmeistarar Hauka safna liði

  Bikararmeistarar Hauka hafa síðustu daga verið að bæta í leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Subway-deild kvenna en þær Rósa Björk Pétursdóttir og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir eru báðar á leið í Hafnarfjörðinn.

  Körfubolti
  Fréttamynd

  Ítalskur bakvörður í Keflavík

  Keflavík hefur fegnið til sín ítalskan bakvörð. Elisu Pinzan sem er 24 ára hefur samið við Keflavík og mun spila með liðinu á komandi leiktíð.

  Sport
  Fréttamynd

  Þóra Kristín heim í Hauka

  Leikstjórnandi íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta hefur ákveðið að snúa aftur heim til Íslands og spila með sínu uppeldisfélagið.

  Körfubolti

  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.