„Ha, átti ég metið?“ Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna. Körfubolti 6.11.2025 15:03
Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 18:32
„Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ KR tapaði með 17 stiga mun gegn Grindavík á heimavelli 68-85. Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var svekktur með fjórða leikhluta liðsins þar sem Grindavík gekk á lagið. Sport 5.11.2025 21:55
„Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Körfubolti 1. nóvember 2025 22:25
Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1. nóvember 2025 21:16
Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Keflavík tók á móti Njarðvík í sannkölluðum Suðurnesjaslag í dag en frábær fjórði leikhluti tryggði Njarðvíkingum að lokum níu stiga sigur. Körfubolti 1. nóvember 2025 19:08
Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Það sannkallaður grannaslagur á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti KR í Bónu-sdeild kvenna í kvöld. Úr varð fínasta skemmtun og mikið skorað en leikurinn endaði 93-100 gestunum í vil. Körfubolti 1. nóvember 2025 18:31
Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Diljá Ögn Lárusdóttir neitaði að fara ekki úr Hveragerði með öll stigin þegar Stjörnukonur unnu fjögurra stiga endurkomusigur á Hamar/Þór, 85-81, í Bónusdeild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 1. nóvember 2025 16:53
Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. Körfubolti 31. október 2025 11:30
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Grindavík hefur byrjað leiktíðina fullkomlega í Bónus-deild kvenna í körfubolta en Njarðvík getur náð Grindavík að stigum með sigri í kvöld. Körfubolti 29. október 2025 22:17
„Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Njarðvík vann öflugan sigur á toppliði Grindavíkur í kvöld 85-84 í fimmtu umferð Bónus deild kvenna. Brittany Dinkins hafði fremur hægt um sig í byrjun leiks en steig vel upp undir restina þegar mest á reyndi. Sport 29. október 2025 21:57
Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Baráttan á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta þegar fimm umferðum er lokið er hreint ótrúleg. KR og Stjarnan unnu ótrúlega nauma útisigra til að halda í við topplið Grindavíkur á meðan Haukar voru ekki í neinum vandræðum. Körfubolti 29. október 2025 21:10
Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Það verður boðið upp á Skiptiborð frá leikjum Bónusdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en þá fer fram öll fimmta umferðin. Körfubolti 29. október 2025 12:02
Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Ekkert verður af þeim þremur leikjum sem áttu að fara fram í Bónus- deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. október 2025 14:09
„Ég ætla kenna þreytu um“ Haukar töpuðu gegn Keflavík í Blue-höllinni í kvöld 94-84. Þetta var annað tap Hauka í röð og Emil Barja, þjálfari Hauka, var svekktur með byrjun liðsins. Sport 22. október 2025 22:22
Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Valskonur voru sterkari á lokakaflanum í kvöld og tryggðu sér nauman þriggja sigur á Tindastól, 78-75, í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 22. október 2025 21:12
Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Keflavík vann Hauka í stórleik 4. umferð Bónus deildar kvenna. Heimakonur settu tóninn í fyrsta leikhluta og voru með forystuna allan leikinn þrátt fyrir áhlaup Hauka. Keflavík vann að lokum 94-84. Körfubolti 22. október 2025 21:00
Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur nú breytt reglum sambandsins um félagaskipti og taka breytingarnar nú þegar gildi. Ætla má að þær séu gerðar í tilefni þess hvernig Stjarnan losaði Pablo Bertone úr fimm leikja banni sínu í upphafi tímabils. Körfubolti 22. október 2025 11:59
Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Grindavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus-deild kvenna í körfubolta með þrettán stiga sigri á Stjörnunni í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld, 79-66. Körfubolti 21. október 2025 21:50
Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Ármann vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deild kvenna í körfubolta á þessari leiktíð og þar með fyrsta sigur kvennaliðs félagsins í efstu deild frá 1960. Á sama tíma stöðvuðu hinir nýliðarnir í KR sigurgöngu Njarðvíkurliðsins. Körfubolti 21. október 2025 21:20
Keflavík fær erlendan leikmann Hin kanadíska Keishana Washington hefur samið um að spila með körfuboltaliði Keflavíkur í vetur. Körfubolti 21. október 2025 14:32
„Ég elska að vera í Njarðvík“ Njarðvík vann öruggan sigur á Tindastól í lokaleik þriðju umferðar Bónus deild kvenna í kvöld 92-70. Danielle Rodriguez var að að vonum ánægð með sigurinn í kvöld. Sport 15. október 2025 21:39
Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Njarðvíkurkonur héldu áfram góðri byrjun sinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir sannfærandi heimasigur á Tindastólskonum í kvöld. Körfubolti 15. október 2025 20:49
Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skorað grimmt. Körfubolti 15. október 2025 14:17