Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Ha, átti ég metið?“

    Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna.

    Körfubolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Ég ætla kenna þreytu um“

    Haukar töpuðu gegn Keflavík í Blue-höllinni í kvöld 94-84. Þetta var annað tap Hauka í röð og Emil Barja, þjálfari Hauka, var svekktur með byrjun liðsins.

    Sport
    Fréttamynd

    Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar

    Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur nú breytt reglum sambandsins um félagaskipti og taka breytingarnar nú þegar gildi. Ætla má að þær séu gerðar í tilefni þess hvernig Stjarnan losaði Pablo Bertone úr fimm leikja banni sínu í upphafi tímabils.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Ég elska að vera í Njarð­vík“

    Njarðvík vann öruggan sigur á Tindastól í lokaleik þriðju umferðar Bónus deild kvenna í kvöld 92-70. Danielle Rodriguez var að að vonum ánægð með sigurinn í kvöld. 

    Sport