Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  „Markmiðið er að hafa 10 liða efstu deild“

  Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að markmið stjórnar KKÍ sé að fjölga liðum í Subway-deild kvenna úr átta liðum í tíu á næstu árum. Fjölgunin megi þó ekki bitna á 1. deildinni, sem gæti þar að leiðandi bitnað á íþróttinni í heild.

  Körfubolti
  Fréttamynd

  Aliyah Collier: Börðumst allar mínúturnar

  Aliyah Collier átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvíkinga þegar þær grænklæddu lögðu Hauka í leik númer þrjú í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna fyrr í kvöld.

  Körfubolti
  Fréttamynd

  „Trúi á frasann vörn vinnur titla“

  Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með ellefu stiga sigur í Ólafssal 59-70. Njarðvík leiðir því úrslitaeinvígið 1-0 í Subway-deild kvenna. 

  Sport
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.