„Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2025 12:32 Jake Paul og Anthony Joshua stilla sér upp fyrir ljósmyndarana fyrir bardagann sem fer fram á Fillmore Miami Beach í kvöld. Getty/Megan Briggs Það urðu auðvitað smá læti hjá Anthony Joshua og Jake Paul í gærkvöldi við vigtunina fyrir bardaga þeirra í Miami í kvöld. Joshua ýtti hnefa Paul frá andliti sínu og sagði honum ekki snerta sig þegar þeir stóðu augliti til auglitis við vigtunina. Bretinn Joshua vó tæpum þrettán kílóum meira en nýliðinn Paul í umdeildum þungavigtarbardaga þeirra. Jake Paul bravely put his fist to Anthony Joshua's face as they sized each other up for the final time.#JakeJoshua pic.twitter.com/FwaddlNGtz— Boxing News (@BoxingNewsED) December 19, 2025 Hinn 36 ára gamli Joshua lyfti fyrst hnefanum í átt að Paul, en virtist pirraður þegar hinn 28 ára gamli Paul svaraði í sömu mynt. Joshua gerði síðan hálsskurðartákn þegar Paul gekk í burtu en hann er búinn að lýsa því yfir að hann ætli að „drepa“ samfélagsmiðlastjörnuna í hringnum. Eftir vigtunina reyndi Joshua að gera lítið úr atvikinu og fullyrti að „gagnkvæm virðing“ ríkti á milli þeirra. Þegar hann var spurður hvað hann hefði sagt við Paul svaraði hann: „Ekki snerta mig.“ Hann bætti við: „Ég mun einfaldlega yfirbuga þennan strák. Ég er alvöru bardagamaður. Það er munurinn. Ég er alvöru, alvöru bardagamaður,“ sagði Anthony Joshua. Leiðir þeirra lágu aftur saman í viðtali við Joshua, þar sem Paul hélt áfram að ögra honum. „Hann er of þungur að ofan. Sjáið þessa fætur. Kjúklingalappir,“ sagði Paul, á meðan umboðsmaður Joshua, Eddie Hearn, hristi höfuðið og hló. „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans. Ég geri það í alvöru,“ bætti Paul við. „Pressan er á honum. Ég berst frjáls. Ég er þegar búinn að vinna. Þetta er tap-tap staða fyrir hann. Ég er með hann nákvæmlega þar sem ég vil hafa hann,“ sagði Paul Næst þegar þeir mætast augliti til auglitis verður það í hringnum í átta lotu bardaga þeirra í Kaseya Center í Miami í kvöld. Jake Paul vs Anthony Joshua isn’t just a fight. It’s a mismatch in size, power, and legacy. Paul may bring hype, but Joshua brings sheer scale and world-class skill. This isn’t a battle of equals. It’s David vs Goliath, except David is loud on social media and Goliath can… pic.twitter.com/nGV1Gbo3U0— TheCommonVoice (@MaxRumbleX) December 18, 2025 Box Tengdar fréttir Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Eddie Hearn, umboðsmaður Anthony Joshua, er fullviss um að breski þungavigtarkappinn muni klára dæmið snemma í bardaganum sínum gegn Jake Paul. 17. desember 2025 16:32 „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Youtube-stjarnan Jake Paul hefur boðið einum besta hnefaleikamanni sögunnar upp í dans og hefur fulla trú á því að hann geti fagnað sigri á móti Anthony Joshua í bardaga þeirra í Miami á Flórída í næsta mánuði. 23. nóvember 2025 14:02 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Sjá meira
Joshua ýtti hnefa Paul frá andliti sínu og sagði honum ekki snerta sig þegar þeir stóðu augliti til auglitis við vigtunina. Bretinn Joshua vó tæpum þrettán kílóum meira en nýliðinn Paul í umdeildum þungavigtarbardaga þeirra. Jake Paul bravely put his fist to Anthony Joshua's face as they sized each other up for the final time.#JakeJoshua pic.twitter.com/FwaddlNGtz— Boxing News (@BoxingNewsED) December 19, 2025 Hinn 36 ára gamli Joshua lyfti fyrst hnefanum í átt að Paul, en virtist pirraður þegar hinn 28 ára gamli Paul svaraði í sömu mynt. Joshua gerði síðan hálsskurðartákn þegar Paul gekk í burtu en hann er búinn að lýsa því yfir að hann ætli að „drepa“ samfélagsmiðlastjörnuna í hringnum. Eftir vigtunina reyndi Joshua að gera lítið úr atvikinu og fullyrti að „gagnkvæm virðing“ ríkti á milli þeirra. Þegar hann var spurður hvað hann hefði sagt við Paul svaraði hann: „Ekki snerta mig.“ Hann bætti við: „Ég mun einfaldlega yfirbuga þennan strák. Ég er alvöru bardagamaður. Það er munurinn. Ég er alvöru, alvöru bardagamaður,“ sagði Anthony Joshua. Leiðir þeirra lágu aftur saman í viðtali við Joshua, þar sem Paul hélt áfram að ögra honum. „Hann er of þungur að ofan. Sjáið þessa fætur. Kjúklingalappir,“ sagði Paul, á meðan umboðsmaður Joshua, Eddie Hearn, hristi höfuðið og hló. „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans. Ég geri það í alvöru,“ bætti Paul við. „Pressan er á honum. Ég berst frjáls. Ég er þegar búinn að vinna. Þetta er tap-tap staða fyrir hann. Ég er með hann nákvæmlega þar sem ég vil hafa hann,“ sagði Paul Næst þegar þeir mætast augliti til auglitis verður það í hringnum í átta lotu bardaga þeirra í Kaseya Center í Miami í kvöld. Jake Paul vs Anthony Joshua isn’t just a fight. It’s a mismatch in size, power, and legacy. Paul may bring hype, but Joshua brings sheer scale and world-class skill. This isn’t a battle of equals. It’s David vs Goliath, except David is loud on social media and Goliath can… pic.twitter.com/nGV1Gbo3U0— TheCommonVoice (@MaxRumbleX) December 18, 2025
Box Tengdar fréttir Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Eddie Hearn, umboðsmaður Anthony Joshua, er fullviss um að breski þungavigtarkappinn muni klára dæmið snemma í bardaganum sínum gegn Jake Paul. 17. desember 2025 16:32 „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Youtube-stjarnan Jake Paul hefur boðið einum besta hnefaleikamanni sögunnar upp í dans og hefur fulla trú á því að hann geti fagnað sigri á móti Anthony Joshua í bardaga þeirra í Miami á Flórída í næsta mánuði. 23. nóvember 2025 14:02 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Sjá meira
Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Eddie Hearn, umboðsmaður Anthony Joshua, er fullviss um að breski þungavigtarkappinn muni klára dæmið snemma í bardaganum sínum gegn Jake Paul. 17. desember 2025 16:32
„Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Youtube-stjarnan Jake Paul hefur boðið einum besta hnefaleikamanni sögunnar upp í dans og hefur fulla trú á því að hann geti fagnað sigri á móti Anthony Joshua í bardaga þeirra í Miami á Flórída í næsta mánuði. 23. nóvember 2025 14:02