Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2025 19:40 Landsliðsmaðurinn Gunnar Karl við stýrið. Vísir Norðurlandamótið í hermiakstri fer fram hér á landi um helgina. Fjórir Íslendingar taka þátt í mótinu og landsliðsmaður stefnir á gullverðlaunin. Mótið hefst klukkan tíu í fyrramálið og verður í beinu streymi á Vísi. Hvert ríki sendir fjóra keppendur og því berjast tuttugu ökuþórar um tvo titla. Annars vegar er keppt á AMG Mercedes GT3-bílum og svo í FIA F4-flokki. „Þetta eru mjög sterkir þátttakendur allir. En að sjálfsögðu er stefnt á sigur og við verðum bara að sjá hvernig það gengur. Margir af þessum keppendum eru að keppa fyrir erlend keppnislið.“ „Það eru þarna aðilar sem eru að keppa fyrir Mercedes hermiakstursliðið, Williams, sem eru stór nöfn í bransanum. Þannig við vitum að þetta eru góðir ökumenn,“ segir Jón Þór Jónsson, formaður Akstursíþróttasambands Íslands. Þetta er í annað sinn sem Norðurlandamótið er haldið. Landsliðsmaður stefnir hátt. „Ég held þetta verði geðveikt gaman, sama hvað gerist,“ segir Gunnar Karl Vignisson, landsliðsmaður. Eigið þið einhvern séns á að vinna þetta? „Allan daginn.“ Þú hefur trú á þér og þínu fólki? „Já, vægast sagt,“ sagði Gunnar. Allir ættu að geta haft gaman af því að horfa á mótið. „Það verður örugglega eitthvað action og drama og einhverjir árekstrar og læti,“ segir Jón Þór. Fréttamaður, sem þykist almennt ansi lunkinn við stýrið, spreytti sig í herminum. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir ofan. Rafíþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Mótið hefst klukkan tíu í fyrramálið og verður í beinu streymi á Vísi. Hvert ríki sendir fjóra keppendur og því berjast tuttugu ökuþórar um tvo titla. Annars vegar er keppt á AMG Mercedes GT3-bílum og svo í FIA F4-flokki. „Þetta eru mjög sterkir þátttakendur allir. En að sjálfsögðu er stefnt á sigur og við verðum bara að sjá hvernig það gengur. Margir af þessum keppendum eru að keppa fyrir erlend keppnislið.“ „Það eru þarna aðilar sem eru að keppa fyrir Mercedes hermiakstursliðið, Williams, sem eru stór nöfn í bransanum. Þannig við vitum að þetta eru góðir ökumenn,“ segir Jón Þór Jónsson, formaður Akstursíþróttasambands Íslands. Þetta er í annað sinn sem Norðurlandamótið er haldið. Landsliðsmaður stefnir hátt. „Ég held þetta verði geðveikt gaman, sama hvað gerist,“ segir Gunnar Karl Vignisson, landsliðsmaður. Eigið þið einhvern séns á að vinna þetta? „Allan daginn.“ Þú hefur trú á þér og þínu fólki? „Já, vægast sagt,“ sagði Gunnar. Allir ættu að geta haft gaman af því að horfa á mótið. „Það verður örugglega eitthvað action og drama og einhverjir árekstrar og læti,“ segir Jón Þór. Fréttamaður, sem þykist almennt ansi lunkinn við stýrið, spreytti sig í herminum. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir ofan.
Rafíþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira