Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 17:30 Sander Sagosen og félagar náðu ekki markmiðum sínum á HM á heimavelli en sambandið græddi pening á því að halda mótið. Getty/Stuart Franklin Norðmenn héldu í fyrstu að þeir myndu koma út í mínus við að halda heimsmeistaramót karla í handbolta í janúar á þessu ári en svo var þó ekki eftir nánari skoðun. Framkvæmdastjóri norska handboltasambandsins segir að Norðmenn hafi grætt pening á því að halda HM í handbolta. Norðmenn héldu mótið ásamt Dönum og Króötum. Noregur var með tvo riðla, einn milliriðil, tvo leiki í átta liða úrslitum, annan undanúrslitaleikinn og svo alla báða leikina um verðlaun. Það gekk reyndar ekki nógu vel hjá norska landsliðinu sjálfu sem komst ekki í átta liða úrslitin. Það var aftur á móti fullt hús í Bærum þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn með sigri á Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu. Nú eru Norðmenn komnir langt með að gera upp reikninga frá mótinu og það lítur út fyrir að norska sambandið græði 3,1 milljónir norskra króna eða rúmar 36 milljónir íslenskra króna á að halda mótið. „Þetta er frábær útkoma og hún kom til vegna þess að miðasalan gekk vel og við héldum vel utan um allan kostnað,“ sagði Erik Langerud, framkvæmdastjóri norska sambandsins við Verdens Gang. Kåre Geir Lio, forseti norska handboltasambandsins, hafði reyndar búist við því í febrúar að sambandið kæmi út í mínus en við nánari skoðun var staðreyndin sú að það komu 60,7 milljónir norskra króna í kassann en kostnaðurinn var 57,6 milljónir norskra króna. Það kostaði bara fimmtán milljónir norskra króna að setja upp höllina í Bærum en norska sambandið naut góðs af því að fá tíu milljónir norskra króna í styrk frá norsku ríkisstjórninni og fimm milljóna norskra króna styrk frá bæjarstjórn Bærum. „Það skipti öllu máli fyrir okkur,“ sagði Langerud. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Framkvæmdastjóri norska handboltasambandsins segir að Norðmenn hafi grætt pening á því að halda HM í handbolta. Norðmenn héldu mótið ásamt Dönum og Króötum. Noregur var með tvo riðla, einn milliriðil, tvo leiki í átta liða úrslitum, annan undanúrslitaleikinn og svo alla báða leikina um verðlaun. Það gekk reyndar ekki nógu vel hjá norska landsliðinu sjálfu sem komst ekki í átta liða úrslitin. Það var aftur á móti fullt hús í Bærum þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn með sigri á Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu. Nú eru Norðmenn komnir langt með að gera upp reikninga frá mótinu og það lítur út fyrir að norska sambandið græði 3,1 milljónir norskra króna eða rúmar 36 milljónir íslenskra króna á að halda mótið. „Þetta er frábær útkoma og hún kom til vegna þess að miðasalan gekk vel og við héldum vel utan um allan kostnað,“ sagði Erik Langerud, framkvæmdastjóri norska sambandsins við Verdens Gang. Kåre Geir Lio, forseti norska handboltasambandsins, hafði reyndar búist við því í febrúar að sambandið kæmi út í mínus en við nánari skoðun var staðreyndin sú að það komu 60,7 milljónir norskra króna í kassann en kostnaðurinn var 57,6 milljónir norskra króna. Það kostaði bara fimmtán milljónir norskra króna að setja upp höllina í Bærum en norska sambandið naut góðs af því að fá tíu milljónir norskra króna í styrk frá norsku ríkisstjórninni og fimm milljóna norskra króna styrk frá bæjarstjórn Bærum. „Það skipti öllu máli fyrir okkur,“ sagði Langerud.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti