Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2025 06:31 Gerónimo dos Santos fannst ekki fyrr en tveimur dögum eftir að hans var saknað. @combatbuzz Bardagakappinn Geronimo dos Santos, sem keppti lengi í blönduðum bardagalistum (MMA) og Bare Knuckle Fighting Championship (BKFC), er látinn 45 ára að aldri eftir að hafa drukknað heima í Brasilíu. Brasilíski miðillinn Globo segir frá því að dos Santos hafi farið í sund á laugardagsmorgun í Negro-ánni nálægt Sao Gabriel da Cachoeira á Amazonas-svæðinu þar sem hann var í heimsókn með kærustu sinni. Hans var saknað skömmu síðar. Björgunarsveitir fundu lík hans á mánudag, en hann fannst fastur undir steinum á botni árinnar. Ex-MMA fighter Geronimo dos Santos dead at 45 after drowning in Amazonian river https://t.co/0Q58yd9n33 pic.twitter.com/VHr6f9SppN— New York Post (@nypost) December 16, 2025 „Mondragon“ eins og hann var kallaður átti langan og víðförulan feril í bardagaíþróttum, háði yfir sjötíu atvinnubardaga í MMA og vann 45 sigra hjá ýmsum bardagasamtökum. Hann var þungavigtarkappi, þekktur fyrir árásargirni og höggskraft og keppti mikið á svæðisbundnum mótum. Í gegnum árin deildi hann búrinu með nokkrum þekktum nöfnum eins og Junior dos Santos, Josh Barnett og Aleksander Emelianenko. Árið 2012 samdi Dos Santos við Ultimate Fighting Championship (UFC) eftir að hafa unnið ellefu bardaga í röð og átti að keppa sinn fyrsta bardaga fyrir samtökin gegn Gabriel Gonzaga á UFC 153 í Rio de Janeiro. Hins vegar var bardaginn sleginn af eftir að Dos Santos neyddist til að draga sig úr keppni og var hann að lokum leystur undan samningi án þess að hafa keppt í UFC-búrinu. Gerônimo “Mondragon” Dos Santos, exluchador de artes marciales mixtas y subsecretario de Seguridad Pública, fue hallado sin vida a los 45 años tras desaparecer en el Río Negro, Amazonas, en Brasil.Desde el pasado sábado 13 de diciembre se reportó la desaparición del hombre de… pic.twitter.com/jJcUYFbbCw— MÉXICO AL MINUTO (@mexico_alminuto) December 16, 2025 Eftir að MMA-ferlinum lauk sneri dos Santos sér að hnefaleikum án hanska og samdi við BKFC fyrr á þessu ári. Hann hafði strax mikil áhrif í fyrsta bardaga sínum og náði hrottalegu rothöggi í fyrstu lotu á fyrrverandi UFC-þungavigtarkappann Aleksei Oleinik. Annar bardagi gegn Andrei Arlovski var síðar á dagskrá í júní, en dos Santos dró sig úr keppni fyrir viðburðinn. MMA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Sjá meira
Brasilíski miðillinn Globo segir frá því að dos Santos hafi farið í sund á laugardagsmorgun í Negro-ánni nálægt Sao Gabriel da Cachoeira á Amazonas-svæðinu þar sem hann var í heimsókn með kærustu sinni. Hans var saknað skömmu síðar. Björgunarsveitir fundu lík hans á mánudag, en hann fannst fastur undir steinum á botni árinnar. Ex-MMA fighter Geronimo dos Santos dead at 45 after drowning in Amazonian river https://t.co/0Q58yd9n33 pic.twitter.com/VHr6f9SppN— New York Post (@nypost) December 16, 2025 „Mondragon“ eins og hann var kallaður átti langan og víðförulan feril í bardagaíþróttum, háði yfir sjötíu atvinnubardaga í MMA og vann 45 sigra hjá ýmsum bardagasamtökum. Hann var þungavigtarkappi, þekktur fyrir árásargirni og höggskraft og keppti mikið á svæðisbundnum mótum. Í gegnum árin deildi hann búrinu með nokkrum þekktum nöfnum eins og Junior dos Santos, Josh Barnett og Aleksander Emelianenko. Árið 2012 samdi Dos Santos við Ultimate Fighting Championship (UFC) eftir að hafa unnið ellefu bardaga í röð og átti að keppa sinn fyrsta bardaga fyrir samtökin gegn Gabriel Gonzaga á UFC 153 í Rio de Janeiro. Hins vegar var bardaginn sleginn af eftir að Dos Santos neyddist til að draga sig úr keppni og var hann að lokum leystur undan samningi án þess að hafa keppt í UFC-búrinu. Gerônimo “Mondragon” Dos Santos, exluchador de artes marciales mixtas y subsecretario de Seguridad Pública, fue hallado sin vida a los 45 años tras desaparecer en el Río Negro, Amazonas, en Brasil.Desde el pasado sábado 13 de diciembre se reportó la desaparición del hombre de… pic.twitter.com/jJcUYFbbCw— MÉXICO AL MINUTO (@mexico_alminuto) December 16, 2025 Eftir að MMA-ferlinum lauk sneri dos Santos sér að hnefaleikum án hanska og samdi við BKFC fyrr á þessu ári. Hann hafði strax mikil áhrif í fyrsta bardaga sínum og náði hrottalegu rothöggi í fyrstu lotu á fyrrverandi UFC-þungavigtarkappann Aleksei Oleinik. Annar bardagi gegn Andrei Arlovski var síðar á dagskrá í júní, en dos Santos dró sig úr keppni fyrir viðburðinn.
MMA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Sjá meira