Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2014 14:22 Skotar streyndu á kjörstað fyrr í dag. Vísir/AFP Forsíður bresku blaðanna benda á gríðarlegt mikilvægi kosninganna sem fram fara í dag og söguna að baki vilja fjölmargra Skota að segja sig úr sambandi við Bretland. Kjörstaðir opnuðu í morgun og er búist við fyrstu tölum í nótt og að endanleg úrslit liggi fyrir í fyrramálið. Mjótt er á munum milli fylkinga sambandssinna og sjálfstæðissinna en sambandssinnar hafa mælst ívið stærri í skoðanakönnunum síðustu daga. Guardian slær upp fyrirsögninni „Örlagadagurinn“, á meðan Times er með „Skotland tekur ákvörðun“. Daily Mirror biðlar hins vegar til skosku þjóðarinnar með því að segja „Ekki yfirgefa okkur á þennan hátt“. Hér fyrir neðan má sjá forsíður þeirra auk Scottish Daily Mail, The Daily Telegraph, Financial Times, The Independent og The Sun. Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Stuðningur við sjálfstætt Skotland dalar Samkvæmt nýjustu könnun YouGov hefur stuðningurinn við sjálfstætt Skotland heldur dalað síðustu daga, eða um þrjú prósent. 12. september 2014 07:18 Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28 Samantekt um Skotland: Þurfa að gera upp hug sinn Skotar standa nú frammi fyrir því að þurfa innan fárra daga að taka afdrifaríka ákvörðun um framtíðina. Kostirnir eru aðeins tveir: Að stofna sjálfstætt ríki með þeirri óvissu sem því fylgir eða láta bresku stjórnina sjá um hlutina áfram. 13. september 2014 10:00 Hvetja drottningu til að skerast í leikinn Breskir þingmenn segja að afskipti drottningar myndi „öllu breyta“ varðandi kosningarnar um framtíð Skotlands. 9. september 2014 09:35 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Skotar ganga að kjörborðinu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Skotlandi þar sem landsmenn ákveða hvort þeir skuli öðlast fullt sjálfstæði frá Bretum. Mikil spenna er í kringum kosningarnar enda gætu úrslitin orðið afdrífarík hver sem þau verða. 18. september 2014 08:12 Leiðtogar bresku flokkanna halda til Skotlands Leiðtogi sjálfstæðissinna segi þremenningana vera þá bresku leiðtoga sem notið hafa minnst trausts í sögunni og að heimsókn þeirra til Skotlands muni einungis auka á stuðning við sjálfstæði. 10. september 2014 10:17 Hvaða þýðingu hefur sjálfstætt Skotland fyrir Ísland? Pólitískt landslag umhverfis Ísland gæti tekið veigamiklum breytingum á komandi árum. Margir Grænlendingar og Færeyingar íhuga sjálfstæði frá Danmörku og Skotar kjósa um það hvort lýsa eigi yfir sjálfstæði 18. september næstkomandi. 12. september 2014 07:00 Hnífjafnt hjá Skotum í nýrri könnun Sjálfstæðissinnar í Skotlandi bæta enn við sig fylgi. Traust kjósenda til leiðtoga þeirra er meira en traust til leiðtoga sambandssinna. Kosið verður um sjálfstæði landsins eftir tíu daga. 8. september 2014 07:45 Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03 Lögregla í Skotlandi óttast ólæti Margir óttist að skemmdarverk verði unnin á húsum með áróðursskiltum þeirrar fylkingar sem verður ofan á í kosningunum. 17. september 2014 13:47 Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18. september 2014 09:30 Spennuþrunginn dagur Skoðanakannanir í Skotlandi sýna það lítinn mun að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er. Tilfinningar hafa stigmagnast en eftir daginn í dag verður ekki aftur snúið. Skotar greiða atkvæði um framtíð landsins. 18. september 2014 07:45 Kynslóðabil meðal skoskra kjósenda Yngri kynslóðin vill sjálfstæði miklu fremur en þeir sem eldri eru. 16. september 2014 07:30 53 prósent hafna sjálfstæði Skotar munu í næstu viku ganga að kjörborðinu og kjósa um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt. 11. september 2014 07:00 Spennan eykst í Skotlandi Báðar fylkingar í Skotlandi gera nú úrslitatilraun til þess að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði annað hvort með eða á móti spurningunni um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir opna á morgun og kannanir gefa til kynna að hnífjafnt sé á munum þótt örlítið halli á sjálfstæðissina. 17. september 2014 07:30 Sambandsinnar líklegir sigurvegarar í Skotlandi Skoðanakannanir benda til að sambandssinnar í Skotlandi muni hafa betur í þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit Skota og Breta í næstu viku. 13. september 2014 19:21 Skotland verður aldrei eins og áður Angus Robertson einn leiðtoga sjálfstæðissinna í Skotlandi segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði muni staða Skotlands gerbreytast. 12. september 2014 20:02 Eins og að höggva hausinn af „Ef við tökum burt Skotland, þá eyðileggjum við Bretland,“ segir Boris Johnson, borgarstjóri í London, í hvassri grein á vefsíðu breska dagblaðsins The Telegraph í gær. 9. september 2014 07:15 Munu Skotar taka upp skoskt pund? Því er fljótsvarað og svarið er nei. En hvers vegna munu þeir ekki vilja það? Þeir átta sig á að til þess er hagkerfi þeirra of smátt og þjóðin of fámenn til að það borgi sig að stofna til eigin gjaldmiðils vilji þeir vera með samkeppnisfært atvinnulíf. 9. september 2014 12:00 Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00 Mjótt á munum í Skotlandi Nú þegar tæpir tveir sólarhringar eru þar til Skotar ganga að kjörborðinu í þessari sögulegu þjóðaratkvæðagreiðslu, er mjög mjótt á munum milli Já og Nei fylkinganna hvað varðar afstöðuna til sjálfstæðis Skotlands. 16. september 2014 20:43 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Forsíður bresku blaðanna benda á gríðarlegt mikilvægi kosninganna sem fram fara í dag og söguna að baki vilja fjölmargra Skota að segja sig úr sambandi við Bretland. Kjörstaðir opnuðu í morgun og er búist við fyrstu tölum í nótt og að endanleg úrslit liggi fyrir í fyrramálið. Mjótt er á munum milli fylkinga sambandssinna og sjálfstæðissinna en sambandssinnar hafa mælst ívið stærri í skoðanakönnunum síðustu daga. Guardian slær upp fyrirsögninni „Örlagadagurinn“, á meðan Times er með „Skotland tekur ákvörðun“. Daily Mirror biðlar hins vegar til skosku þjóðarinnar með því að segja „Ekki yfirgefa okkur á þennan hátt“. Hér fyrir neðan má sjá forsíður þeirra auk Scottish Daily Mail, The Daily Telegraph, Financial Times, The Independent og The Sun.
Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Stuðningur við sjálfstætt Skotland dalar Samkvæmt nýjustu könnun YouGov hefur stuðningurinn við sjálfstætt Skotland heldur dalað síðustu daga, eða um þrjú prósent. 12. september 2014 07:18 Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28 Samantekt um Skotland: Þurfa að gera upp hug sinn Skotar standa nú frammi fyrir því að þurfa innan fárra daga að taka afdrifaríka ákvörðun um framtíðina. Kostirnir eru aðeins tveir: Að stofna sjálfstætt ríki með þeirri óvissu sem því fylgir eða láta bresku stjórnina sjá um hlutina áfram. 13. september 2014 10:00 Hvetja drottningu til að skerast í leikinn Breskir þingmenn segja að afskipti drottningar myndi „öllu breyta“ varðandi kosningarnar um framtíð Skotlands. 9. september 2014 09:35 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Skotar ganga að kjörborðinu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Skotlandi þar sem landsmenn ákveða hvort þeir skuli öðlast fullt sjálfstæði frá Bretum. Mikil spenna er í kringum kosningarnar enda gætu úrslitin orðið afdrífarík hver sem þau verða. 18. september 2014 08:12 Leiðtogar bresku flokkanna halda til Skotlands Leiðtogi sjálfstæðissinna segi þremenningana vera þá bresku leiðtoga sem notið hafa minnst trausts í sögunni og að heimsókn þeirra til Skotlands muni einungis auka á stuðning við sjálfstæði. 10. september 2014 10:17 Hvaða þýðingu hefur sjálfstætt Skotland fyrir Ísland? Pólitískt landslag umhverfis Ísland gæti tekið veigamiklum breytingum á komandi árum. Margir Grænlendingar og Færeyingar íhuga sjálfstæði frá Danmörku og Skotar kjósa um það hvort lýsa eigi yfir sjálfstæði 18. september næstkomandi. 12. september 2014 07:00 Hnífjafnt hjá Skotum í nýrri könnun Sjálfstæðissinnar í Skotlandi bæta enn við sig fylgi. Traust kjósenda til leiðtoga þeirra er meira en traust til leiðtoga sambandssinna. Kosið verður um sjálfstæði landsins eftir tíu daga. 8. september 2014 07:45 Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03 Lögregla í Skotlandi óttast ólæti Margir óttist að skemmdarverk verði unnin á húsum með áróðursskiltum þeirrar fylkingar sem verður ofan á í kosningunum. 17. september 2014 13:47 Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18. september 2014 09:30 Spennuþrunginn dagur Skoðanakannanir í Skotlandi sýna það lítinn mun að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er. Tilfinningar hafa stigmagnast en eftir daginn í dag verður ekki aftur snúið. Skotar greiða atkvæði um framtíð landsins. 18. september 2014 07:45 Kynslóðabil meðal skoskra kjósenda Yngri kynslóðin vill sjálfstæði miklu fremur en þeir sem eldri eru. 16. september 2014 07:30 53 prósent hafna sjálfstæði Skotar munu í næstu viku ganga að kjörborðinu og kjósa um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt. 11. september 2014 07:00 Spennan eykst í Skotlandi Báðar fylkingar í Skotlandi gera nú úrslitatilraun til þess að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði annað hvort með eða á móti spurningunni um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir opna á morgun og kannanir gefa til kynna að hnífjafnt sé á munum þótt örlítið halli á sjálfstæðissina. 17. september 2014 07:30 Sambandsinnar líklegir sigurvegarar í Skotlandi Skoðanakannanir benda til að sambandssinnar í Skotlandi muni hafa betur í þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit Skota og Breta í næstu viku. 13. september 2014 19:21 Skotland verður aldrei eins og áður Angus Robertson einn leiðtoga sjálfstæðissinna í Skotlandi segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði muni staða Skotlands gerbreytast. 12. september 2014 20:02 Eins og að höggva hausinn af „Ef við tökum burt Skotland, þá eyðileggjum við Bretland,“ segir Boris Johnson, borgarstjóri í London, í hvassri grein á vefsíðu breska dagblaðsins The Telegraph í gær. 9. september 2014 07:15 Munu Skotar taka upp skoskt pund? Því er fljótsvarað og svarið er nei. En hvers vegna munu þeir ekki vilja það? Þeir átta sig á að til þess er hagkerfi þeirra of smátt og þjóðin of fámenn til að það borgi sig að stofna til eigin gjaldmiðils vilji þeir vera með samkeppnisfært atvinnulíf. 9. september 2014 12:00 Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00 Mjótt á munum í Skotlandi Nú þegar tæpir tveir sólarhringar eru þar til Skotar ganga að kjörborðinu í þessari sögulegu þjóðaratkvæðagreiðslu, er mjög mjótt á munum milli Já og Nei fylkinganna hvað varðar afstöðuna til sjálfstæðis Skotlands. 16. september 2014 20:43 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54
Stuðningur við sjálfstætt Skotland dalar Samkvæmt nýjustu könnun YouGov hefur stuðningurinn við sjálfstætt Skotland heldur dalað síðustu daga, eða um þrjú prósent. 12. september 2014 07:18
Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28
Samantekt um Skotland: Þurfa að gera upp hug sinn Skotar standa nú frammi fyrir því að þurfa innan fárra daga að taka afdrifaríka ákvörðun um framtíðina. Kostirnir eru aðeins tveir: Að stofna sjálfstætt ríki með þeirri óvissu sem því fylgir eða láta bresku stjórnina sjá um hlutina áfram. 13. september 2014 10:00
Hvetja drottningu til að skerast í leikinn Breskir þingmenn segja að afskipti drottningar myndi „öllu breyta“ varðandi kosningarnar um framtíð Skotlands. 9. september 2014 09:35
Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10
Skotar ganga að kjörborðinu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Skotlandi þar sem landsmenn ákveða hvort þeir skuli öðlast fullt sjálfstæði frá Bretum. Mikil spenna er í kringum kosningarnar enda gætu úrslitin orðið afdrífarík hver sem þau verða. 18. september 2014 08:12
Leiðtogar bresku flokkanna halda til Skotlands Leiðtogi sjálfstæðissinna segi þremenningana vera þá bresku leiðtoga sem notið hafa minnst trausts í sögunni og að heimsókn þeirra til Skotlands muni einungis auka á stuðning við sjálfstæði. 10. september 2014 10:17
Hvaða þýðingu hefur sjálfstætt Skotland fyrir Ísland? Pólitískt landslag umhverfis Ísland gæti tekið veigamiklum breytingum á komandi árum. Margir Grænlendingar og Færeyingar íhuga sjálfstæði frá Danmörku og Skotar kjósa um það hvort lýsa eigi yfir sjálfstæði 18. september næstkomandi. 12. september 2014 07:00
Hnífjafnt hjá Skotum í nýrri könnun Sjálfstæðissinnar í Skotlandi bæta enn við sig fylgi. Traust kjósenda til leiðtoga þeirra er meira en traust til leiðtoga sambandssinna. Kosið verður um sjálfstæði landsins eftir tíu daga. 8. september 2014 07:45
Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03
Lögregla í Skotlandi óttast ólæti Margir óttist að skemmdarverk verði unnin á húsum með áróðursskiltum þeirrar fylkingar sem verður ofan á í kosningunum. 17. september 2014 13:47
Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18. september 2014 09:30
Spennuþrunginn dagur Skoðanakannanir í Skotlandi sýna það lítinn mun að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er. Tilfinningar hafa stigmagnast en eftir daginn í dag verður ekki aftur snúið. Skotar greiða atkvæði um framtíð landsins. 18. september 2014 07:45
Kynslóðabil meðal skoskra kjósenda Yngri kynslóðin vill sjálfstæði miklu fremur en þeir sem eldri eru. 16. september 2014 07:30
53 prósent hafna sjálfstæði Skotar munu í næstu viku ganga að kjörborðinu og kjósa um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt. 11. september 2014 07:00
Spennan eykst í Skotlandi Báðar fylkingar í Skotlandi gera nú úrslitatilraun til þess að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði annað hvort með eða á móti spurningunni um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir opna á morgun og kannanir gefa til kynna að hnífjafnt sé á munum þótt örlítið halli á sjálfstæðissina. 17. september 2014 07:30
Sambandsinnar líklegir sigurvegarar í Skotlandi Skoðanakannanir benda til að sambandssinnar í Skotlandi muni hafa betur í þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit Skota og Breta í næstu viku. 13. september 2014 19:21
Skotland verður aldrei eins og áður Angus Robertson einn leiðtoga sjálfstæðissinna í Skotlandi segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði muni staða Skotlands gerbreytast. 12. september 2014 20:02
Eins og að höggva hausinn af „Ef við tökum burt Skotland, þá eyðileggjum við Bretland,“ segir Boris Johnson, borgarstjóri í London, í hvassri grein á vefsíðu breska dagblaðsins The Telegraph í gær. 9. september 2014 07:15
Munu Skotar taka upp skoskt pund? Því er fljótsvarað og svarið er nei. En hvers vegna munu þeir ekki vilja það? Þeir átta sig á að til þess er hagkerfi þeirra of smátt og þjóðin of fámenn til að það borgi sig að stofna til eigin gjaldmiðils vilji þeir vera með samkeppnisfært atvinnulíf. 9. september 2014 12:00
Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00
Mjótt á munum í Skotlandi Nú þegar tæpir tveir sólarhringar eru þar til Skotar ganga að kjörborðinu í þessari sögulegu þjóðaratkvæðagreiðslu, er mjög mjótt á munum milli Já og Nei fylkinganna hvað varðar afstöðuna til sjálfstæðis Skotlands. 16. september 2014 20:43