Skotland verður aldrei eins og áður Heimir Már Pétursson skrifar 12. september 2014 20:02 Þingmaður Skorska þjóðarflokksins á breska þinginu segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands í næstu viku verði staða Skotlands allt önnur en nú. Mikið sé í húfi fyrir stjórnmálaelítuna í Lundúnum sem reyni að hræða Skota frá því að velja sjálfstæði. Skotar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit við Bretland á fimmtudag í næstu viku. Lengst af hafa sambandssinnar haft verulegt forskot í könnunum en dregið hefur sman með Já og Nei fylkingunum undanfarnar vikur og Já hreyfingin jafnvel komist yfir. Angus Robertsson sem kom hingað til lands í heimsókn í október í fyrra til að efla samskipti Íslendinga og Skota, er einn leiðtoga sjálfstæðissinna og situr á breska þinginu fyrir Skorska þjóðarflokkinn. „Við höfum unnið að kappi alla þessa síðustu viku fyrir kosningarnar 18. september nk. Kannanir á undanförnum vikum hafa sýnt að fylgi sjálfstæðissinna hefur aukist,” segir Robertson. Nú einbeiti sjálfstæðissinnar sér að því að blása landsmönnum bjartsýni og kjark í brjóst. En leiðtogar stóru flokkanna í Bretlandi, Íhaldsflokksins, Verkamannaflokksins og Frjálslyndra eru farnir að hafa áhyggjur af niðurstöðunni og heimsóttu Skotland í gær til að hvetja fólk til að segja nei. „Stjórnmálaöflin í Lundúnum gera sér nú grein fyrir að fylgi við sjálfstæði er mun meira en þau töldu. Menn gera sér nú grein fyrir að þeim er vandi á höndum og nú, undir lok kosningabaráttunnar, reyna þeir hvað þeir geta að hræða okkur til að segja nei,” segir Robertson. Hann er bjartsýnn á sigur Já fylkingarinnar en segir að jafnvel þótt sambandssinnar færu með sigur á fimmtudag hafi allt breyst í stöðu Skotlands. „Stjórnmálin verða aldrei þau sömu aftur. Hver svo sem úrslitin verða vitum við að u.þ.b. helmingur íbúa Skotlands vill ekki láta stjórna sér frá Lundúnum. Það eru afar sterk skilaboð til stjórnmálamanna í Lundúnum,“ sagði Angus Robertson í samtali við fréttastofu Stöðvar tvö í dag. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Sjá meira
Þingmaður Skorska þjóðarflokksins á breska þinginu segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands í næstu viku verði staða Skotlands allt önnur en nú. Mikið sé í húfi fyrir stjórnmálaelítuna í Lundúnum sem reyni að hræða Skota frá því að velja sjálfstæði. Skotar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit við Bretland á fimmtudag í næstu viku. Lengst af hafa sambandssinnar haft verulegt forskot í könnunum en dregið hefur sman með Já og Nei fylkingunum undanfarnar vikur og Já hreyfingin jafnvel komist yfir. Angus Robertsson sem kom hingað til lands í heimsókn í október í fyrra til að efla samskipti Íslendinga og Skota, er einn leiðtoga sjálfstæðissinna og situr á breska þinginu fyrir Skorska þjóðarflokkinn. „Við höfum unnið að kappi alla þessa síðustu viku fyrir kosningarnar 18. september nk. Kannanir á undanförnum vikum hafa sýnt að fylgi sjálfstæðissinna hefur aukist,” segir Robertson. Nú einbeiti sjálfstæðissinnar sér að því að blása landsmönnum bjartsýni og kjark í brjóst. En leiðtogar stóru flokkanna í Bretlandi, Íhaldsflokksins, Verkamannaflokksins og Frjálslyndra eru farnir að hafa áhyggjur af niðurstöðunni og heimsóttu Skotland í gær til að hvetja fólk til að segja nei. „Stjórnmálaöflin í Lundúnum gera sér nú grein fyrir að fylgi við sjálfstæði er mun meira en þau töldu. Menn gera sér nú grein fyrir að þeim er vandi á höndum og nú, undir lok kosningabaráttunnar, reyna þeir hvað þeir geta að hræða okkur til að segja nei,” segir Robertson. Hann er bjartsýnn á sigur Já fylkingarinnar en segir að jafnvel þótt sambandssinnar færu með sigur á fimmtudag hafi allt breyst í stöðu Skotlands. „Stjórnmálin verða aldrei þau sömu aftur. Hver svo sem úrslitin verða vitum við að u.þ.b. helmingur íbúa Skotlands vill ekki láta stjórna sér frá Lundúnum. Það eru afar sterk skilaboð til stjórnmálamanna í Lundúnum,“ sagði Angus Robertson í samtali við fréttastofu Stöðvar tvö í dag.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Sjá meira