Skotland verður aldrei eins og áður Heimir Már Pétursson skrifar 12. september 2014 20:02 Þingmaður Skorska þjóðarflokksins á breska þinginu segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands í næstu viku verði staða Skotlands allt önnur en nú. Mikið sé í húfi fyrir stjórnmálaelítuna í Lundúnum sem reyni að hræða Skota frá því að velja sjálfstæði. Skotar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit við Bretland á fimmtudag í næstu viku. Lengst af hafa sambandssinnar haft verulegt forskot í könnunum en dregið hefur sman með Já og Nei fylkingunum undanfarnar vikur og Já hreyfingin jafnvel komist yfir. Angus Robertsson sem kom hingað til lands í heimsókn í október í fyrra til að efla samskipti Íslendinga og Skota, er einn leiðtoga sjálfstæðissinna og situr á breska þinginu fyrir Skorska þjóðarflokkinn. „Við höfum unnið að kappi alla þessa síðustu viku fyrir kosningarnar 18. september nk. Kannanir á undanförnum vikum hafa sýnt að fylgi sjálfstæðissinna hefur aukist,” segir Robertson. Nú einbeiti sjálfstæðissinnar sér að því að blása landsmönnum bjartsýni og kjark í brjóst. En leiðtogar stóru flokkanna í Bretlandi, Íhaldsflokksins, Verkamannaflokksins og Frjálslyndra eru farnir að hafa áhyggjur af niðurstöðunni og heimsóttu Skotland í gær til að hvetja fólk til að segja nei. „Stjórnmálaöflin í Lundúnum gera sér nú grein fyrir að fylgi við sjálfstæði er mun meira en þau töldu. Menn gera sér nú grein fyrir að þeim er vandi á höndum og nú, undir lok kosningabaráttunnar, reyna þeir hvað þeir geta að hræða okkur til að segja nei,” segir Robertson. Hann er bjartsýnn á sigur Já fylkingarinnar en segir að jafnvel þótt sambandssinnar færu með sigur á fimmtudag hafi allt breyst í stöðu Skotlands. „Stjórnmálin verða aldrei þau sömu aftur. Hver svo sem úrslitin verða vitum við að u.þ.b. helmingur íbúa Skotlands vill ekki láta stjórna sér frá Lundúnum. Það eru afar sterk skilaboð til stjórnmálamanna í Lundúnum,“ sagði Angus Robertson í samtali við fréttastofu Stöðvar tvö í dag. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Þingmaður Skorska þjóðarflokksins á breska þinginu segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands í næstu viku verði staða Skotlands allt önnur en nú. Mikið sé í húfi fyrir stjórnmálaelítuna í Lundúnum sem reyni að hræða Skota frá því að velja sjálfstæði. Skotar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit við Bretland á fimmtudag í næstu viku. Lengst af hafa sambandssinnar haft verulegt forskot í könnunum en dregið hefur sman með Já og Nei fylkingunum undanfarnar vikur og Já hreyfingin jafnvel komist yfir. Angus Robertsson sem kom hingað til lands í heimsókn í október í fyrra til að efla samskipti Íslendinga og Skota, er einn leiðtoga sjálfstæðissinna og situr á breska þinginu fyrir Skorska þjóðarflokkinn. „Við höfum unnið að kappi alla þessa síðustu viku fyrir kosningarnar 18. september nk. Kannanir á undanförnum vikum hafa sýnt að fylgi sjálfstæðissinna hefur aukist,” segir Robertson. Nú einbeiti sjálfstæðissinnar sér að því að blása landsmönnum bjartsýni og kjark í brjóst. En leiðtogar stóru flokkanna í Bretlandi, Íhaldsflokksins, Verkamannaflokksins og Frjálslyndra eru farnir að hafa áhyggjur af niðurstöðunni og heimsóttu Skotland í gær til að hvetja fólk til að segja nei. „Stjórnmálaöflin í Lundúnum gera sér nú grein fyrir að fylgi við sjálfstæði er mun meira en þau töldu. Menn gera sér nú grein fyrir að þeim er vandi á höndum og nú, undir lok kosningabaráttunnar, reyna þeir hvað þeir geta að hræða okkur til að segja nei,” segir Robertson. Hann er bjartsýnn á sigur Já fylkingarinnar en segir að jafnvel þótt sambandssinnar færu með sigur á fimmtudag hafi allt breyst í stöðu Skotlands. „Stjórnmálin verða aldrei þau sömu aftur. Hver svo sem úrslitin verða vitum við að u.þ.b. helmingur íbúa Skotlands vill ekki láta stjórna sér frá Lundúnum. Það eru afar sterk skilaboð til stjórnmálamanna í Lundúnum,“ sagði Angus Robertson í samtali við fréttastofu Stöðvar tvö í dag.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira