Sambandsinnar líklegir sigurvegarar í Skotlandi Heimir Már Pétursson skrifar 13. september 2014 19:21 Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að sambandssinnar í Skotlandi muni bera sigur úr bítum í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands sem fram fer næstkomandi fimmtudag. Tony Blair segir skynsamlegast að Skotar verði áfram hluti af Stóra Bretlandi. Sambandssinnar hafa lengst af haft nokkra forystu í skoðanakönnunum í Skotlandi frá því aðskilnaðarsinnar hófu fyrir fyrir alvöru baráttu sína fyrir sjálfstæði Skotlands með þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer hinn 18. september. Vonir sjálfstæðissinna glæddust þó þegar Times birti nýlega könnun þar sem um 51 prósent sögðust ætla að greiða atkvæði með sjálfstæði. En kannanir eru aftur farnar að sýna sambandssinna í meirihluta. Þannig bendir könnun breska dagblaðsins Guardian, sem birt var í gær, til þess að sambandssinnar hafi nú 51 prósenta fylgi ef eingöngu þeir sem taka afstöðu eru taldir með og önnur könnun sýnir sambandssinna með 54 prósent og sjálfstæðissinna með 46 prósent. „Ég vona auðvitað að Skotar kjósi að vera áfram hluti af Bretlandi. Þau rök sem flokksleiðtogar hafa sett fram á 21. öldinni um að rifta bandalagi landa okkar hafa ekki verið skynsamleg hvort sem er í pólitísku, efnahagslegu og jafnvel tilfinningalegu tilliti,“ sagði Tony Blair fyrrverandi forsætisráðherra Breta á ráðstefnu í Úkraínu í dag. En sjálfstæðissinnar neita þó að gefa upp vonina og ætla að berjast fram á kjördag. Angus Robertson, einn leiðtoga sjálfstæðissinna og þingmaður Skoska þjóðarflokksins, hefur komið hingað til lands og vill efla samskipti Íslendinga og Skota. „Eitt er víst að kjörsókn mun slá öll met. Hún verður mjög mikil. Margir sem mæta venjulega ekki á kjörstað munu kjósa. Þeir treysta ekki stjórnmálaflokkum til að efna kosningaloforð sín. Ég tel mjög ólíklegt að þetta fólk muni segja nei í kosningunum. Hví skyldi það vilja viðhalda stjórnmálakerfi sem hefur brugðist því svo herfilega sem raun ber vitni,“ segir Robertson. Tengdar fréttir Stuðningur við sjálfstætt Skotland dalar Samkvæmt nýjustu könnun YouGov hefur stuðningurinn við sjálfstætt Skotland heldur dalað síðustu daga, eða um þrjú prósent. 12. september 2014 07:18 Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28 Samantekt um Skotland: Þurfa að gera upp hug sinn Skotar standa nú frammi fyrir því að þurfa innan fárra daga að taka afdrifaríka ákvörðun um framtíðina. Kostirnir eru aðeins tveir: Að stofna sjálfstætt ríki með þeirri óvissu sem því fylgir eða láta bresku stjórnina sjá um hlutina áfram. 13. september 2014 10:00 Bankar flytja höfuðstöðvar sínar kjósi Skotar sjálfstæði Framkvlmdastjóri RBS segir þó að ekki standi til að flytja störf eða aðra starfsemi. 11. september 2014 14:04 Opinn fundur um valkosti Skota Opinn fundur fer fram í dag í Norræna húsinu undir yfirskriftinni „Valkostir Skota: Sjálfstæði eða ríkjasamband?“. 10. september 2014 11:19 53 prósent hafna sjálfstæði Skotar munu í næstu viku ganga að kjörborðinu og kjósa um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt. 11. september 2014 07:00 Skotland verður aldrei eins og áður Angus Robertson einn leiðtoga sjálfstæðissinna í Skotlandi segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði muni staða Skotlands gerbreytast. 12. september 2014 20:02 Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Erlent Fleiri fréttir Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Sjá meira
Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að sambandssinnar í Skotlandi muni bera sigur úr bítum í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands sem fram fer næstkomandi fimmtudag. Tony Blair segir skynsamlegast að Skotar verði áfram hluti af Stóra Bretlandi. Sambandssinnar hafa lengst af haft nokkra forystu í skoðanakönnunum í Skotlandi frá því aðskilnaðarsinnar hófu fyrir fyrir alvöru baráttu sína fyrir sjálfstæði Skotlands með þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer hinn 18. september. Vonir sjálfstæðissinna glæddust þó þegar Times birti nýlega könnun þar sem um 51 prósent sögðust ætla að greiða atkvæði með sjálfstæði. En kannanir eru aftur farnar að sýna sambandssinna í meirihluta. Þannig bendir könnun breska dagblaðsins Guardian, sem birt var í gær, til þess að sambandssinnar hafi nú 51 prósenta fylgi ef eingöngu þeir sem taka afstöðu eru taldir með og önnur könnun sýnir sambandssinna með 54 prósent og sjálfstæðissinna með 46 prósent. „Ég vona auðvitað að Skotar kjósi að vera áfram hluti af Bretlandi. Þau rök sem flokksleiðtogar hafa sett fram á 21. öldinni um að rifta bandalagi landa okkar hafa ekki verið skynsamleg hvort sem er í pólitísku, efnahagslegu og jafnvel tilfinningalegu tilliti,“ sagði Tony Blair fyrrverandi forsætisráðherra Breta á ráðstefnu í Úkraínu í dag. En sjálfstæðissinnar neita þó að gefa upp vonina og ætla að berjast fram á kjördag. Angus Robertson, einn leiðtoga sjálfstæðissinna og þingmaður Skoska þjóðarflokksins, hefur komið hingað til lands og vill efla samskipti Íslendinga og Skota. „Eitt er víst að kjörsókn mun slá öll met. Hún verður mjög mikil. Margir sem mæta venjulega ekki á kjörstað munu kjósa. Þeir treysta ekki stjórnmálaflokkum til að efna kosningaloforð sín. Ég tel mjög ólíklegt að þetta fólk muni segja nei í kosningunum. Hví skyldi það vilja viðhalda stjórnmálakerfi sem hefur brugðist því svo herfilega sem raun ber vitni,“ segir Robertson.
Tengdar fréttir Stuðningur við sjálfstætt Skotland dalar Samkvæmt nýjustu könnun YouGov hefur stuðningurinn við sjálfstætt Skotland heldur dalað síðustu daga, eða um þrjú prósent. 12. september 2014 07:18 Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28 Samantekt um Skotland: Þurfa að gera upp hug sinn Skotar standa nú frammi fyrir því að þurfa innan fárra daga að taka afdrifaríka ákvörðun um framtíðina. Kostirnir eru aðeins tveir: Að stofna sjálfstætt ríki með þeirri óvissu sem því fylgir eða láta bresku stjórnina sjá um hlutina áfram. 13. september 2014 10:00 Bankar flytja höfuðstöðvar sínar kjósi Skotar sjálfstæði Framkvlmdastjóri RBS segir þó að ekki standi til að flytja störf eða aðra starfsemi. 11. september 2014 14:04 Opinn fundur um valkosti Skota Opinn fundur fer fram í dag í Norræna húsinu undir yfirskriftinni „Valkostir Skota: Sjálfstæði eða ríkjasamband?“. 10. september 2014 11:19 53 prósent hafna sjálfstæði Skotar munu í næstu viku ganga að kjörborðinu og kjósa um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt. 11. september 2014 07:00 Skotland verður aldrei eins og áður Angus Robertson einn leiðtoga sjálfstæðissinna í Skotlandi segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði muni staða Skotlands gerbreytast. 12. september 2014 20:02 Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Erlent Fleiri fréttir Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Sjá meira
Stuðningur við sjálfstætt Skotland dalar Samkvæmt nýjustu könnun YouGov hefur stuðningurinn við sjálfstætt Skotland heldur dalað síðustu daga, eða um þrjú prósent. 12. september 2014 07:18
Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28
Samantekt um Skotland: Þurfa að gera upp hug sinn Skotar standa nú frammi fyrir því að þurfa innan fárra daga að taka afdrifaríka ákvörðun um framtíðina. Kostirnir eru aðeins tveir: Að stofna sjálfstætt ríki með þeirri óvissu sem því fylgir eða láta bresku stjórnina sjá um hlutina áfram. 13. september 2014 10:00
Bankar flytja höfuðstöðvar sínar kjósi Skotar sjálfstæði Framkvlmdastjóri RBS segir þó að ekki standi til að flytja störf eða aðra starfsemi. 11. september 2014 14:04
Opinn fundur um valkosti Skota Opinn fundur fer fram í dag í Norræna húsinu undir yfirskriftinni „Valkostir Skota: Sjálfstæði eða ríkjasamband?“. 10. september 2014 11:19
53 prósent hafna sjálfstæði Skotar munu í næstu viku ganga að kjörborðinu og kjósa um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt. 11. september 2014 07:00
Skotland verður aldrei eins og áður Angus Robertson einn leiðtoga sjálfstæðissinna í Skotlandi segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði muni staða Skotlands gerbreytast. 12. september 2014 20:02