3 Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Ríkisstjórnin virðist ekki hafa staðist væntingar meirihluta landsmanna á því ári sem liðið er frá því að hún tók við völdum samkvæmt nýrri könnun. Ánægja með aðgerðir þeirra í menntamálum mælist einna minnst. Við rýnum í nýja könnun Maskínu í kvöldfréttum á Sýn. Innlent
Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Skákmaðurinn Magnus Carlsen vann tuttugustu gullverðlaunin á heimsmeistaramóti í gærkvöldi en getur ekki sagt að honum finnist mótið sjálft skemmtilegt. Sport
Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Glúmur Baldvinsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, minnist frönsku leikkonunnar og dýraverndunarsinnans Brigitte Bardot, sem lést nú á dögunum, í færslu á Facebook. Þar minnist hann þess þegar hann, sem unglingur, leitaði kvikmyndastjörnunnar um frönsku rivíeruna. Lífið
Guðrún: Íslandsmet í svikum „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins um kosningaloforð stjórnarflokkanna. Kryddsíld
Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Verð á strætómiða fyrir fullorðna hækkar um tuttugu krónur eftir áramót, eða um þrjú prósent. Byggðasamlagið hækkar að jafnaði gjaldskrá sína tvisvar á ári. Gjaldskrárbreytingar taka gildi 6. janúar 2026. Neytendur
Ár uppbyggingar orku- og veituinnviða Núverandi umgjörð orkuframkvæmda hefur leitt til óboðlegs rekstrarumhverfis sem er ófyrirsjáanlegt og vinnur gegn samkeppnishæfni landsins. Þetta birtist bæði í ómarkvissri og óskýrri stjórnsýslulegri meðferð verkefna á fyrstu stigum, til að mynda á vettvangi rammaáætlunar. Umræðan
Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Rafmagn, úfið yfirborð og frizzy hár eru vandamál sem flest okkar kannast við, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Ofan á þurra húð og sprungnar varir bætist kalt vetrarloftið sem gerir það að verkum að það virðist nánast ómögulegt að komast hjá stöðurafmagni í hárinu. Lífið samstarf