4 Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Fjársvikamálið gagnvart bönkunum er komið til héraðssaksóknara. Fram hefur komið að fleiri séu grunaðir en þeir fimm sem handteknir voru um helgina en Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari sagði rannsókn málsins halda áfram hjá embættinu. Innlent
Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Portúgalska fótboltalandsliðið mun heiðra goðsagnakennda framherjann Eusébio með því að spila í sérstakri treyju honum til heiðurs í þessum mánuði Fótbolti
Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu frábærir gestir í matarboð Auðuns Blöndal. Lífið
Viktor Orban á leið í flug Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, gerði stutt stopp á Keflavíkurflugvelli í dag um borð Wizz Air flugvélar. Fréttir
Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Halldóra Guðrún Hinriksdóttir er ný forstöðukona þjónustu Veitna. Viðskipti innlent
Nálgast „heilbrigðara“ gildi þegar búið er að vinda ofan af vaxtamunarviðskiptum Gengi krónunnar hefur veikst um liðlega fjögur prósent á skömmum tíma, sem má einkum rekja til þess að erlendir skuldafjárfestar eru að vinda ofan af vaxtamunarviðskiptum sínum, og er gildi hennar núna að nálgast „heilbrigðari“ slóðir fyrir útflutningsgreinar, að sögn sérfræðings á gjaldeyrismarkaði. Innherji
Sól, borg, skíði og flug á einum stað Nýr og glæsilegur vefur Sumarferða fór í loftið í sumar. Þar má nú finna enn meira úrval spennandi ferða sem þú setur saman eftir þínu höfði. Sérstaða nýja vefsins er sú að bókunarvélin finnur lægsta flugverðið og bestu hótel verðin og setur saman í einn pakka. Ef um tengiflug er að ræða þá eru flugtengingar tryggðar í einum flugmiða sem veitir meira öryggi og þægindi fyrir þann sem ferðast. Lífið samstarf