„Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Guðni Th. Jóhannesson segir að fámenn stuðningsmannasveit Íslands í Herning í kvöld eigi eftir að láta vel í sér heyra og hjálpa strákunum okkar að sækja sigur, slíkt hafi gerst áður. Guðni rifjaði upp glæsta sigra Íslands gegn Danmörku í gegnum tíðina. Innlent
Sparkaði í og trampaði á mótherja Körfuboltamaðurinn Ismael Romero hjá AL Ahli á yfir höfði sér langt bann eftir árás á Nick Demusis, leikmann Zamboanga Valientes. Körfubolti
„Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ „Bara við það eitt að skella á sig fallegu bindi ferðu úr því að vera Doddi á lagernum í erindreki í Buckinghamhöll,“ segir hinn bráðfyndni Starkaður Pétursson. Starkaður er 28 ára gamall leikari alinn upp í Hafnarfirði og hefur á sinn einstaka máta gaman að tískunni. Tíska og hönnun
EM í dag 30. janúar 2026: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. Henry Birgir Gunnarsson og Valur Páll Eiríksson gerðu upp svekkjandi tap fyrir Danmörku í Herning. Handbolti
Andri frá Origo til Ofar Tæknifyrirtækið Ofar hefur ráðið Andra Þórhallsson sem verkefnastjóra UT-kerfa. Samkvæmt tilkynningu kemur Andri til Ofar frá Origo þar sem hann hefur starfað síðastliðin tíu ár, nú síðast sem „full-stack“ forritari á sviði hugbúnaðarlausna. Viðskipti innlent
Stóru sjóðirnir á söluhliðinni á fyrsta ári vel heppnaðs samruna JBT og Marels Allir helstu íslensku lífeyrissjóðirnir voru á söluhliðinni á fyrsta árinu eftir risasamruna JBT og Marels, einkum tveir af stærstu sjóðum landsins, þegar þeir minnkuðu nokkuð stöðu sína í sameinuðu fyrirtæki og seldu fyrir samtals vel á annan tug milljarða króna. Afkoma félagsins hefur að undanförnu ítrekað verið umfram væntingar en mikil veiking Bandaríkjadals hefur litað ávöxtun innlendra fjárfesta í krónum. Innherji
Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Knattspyrnugoðsögnin Jaap Stam, fyrrverandi varnarmaður Manchester United, AC Milan, Lazio, Ajax og hollenska landsliðsins, heimsótti fótboltaverslunina Jóa Útherja í samstarfi við Manchester United klúbbinn á Íslandi. Samstarf