Fleiri fréttir Vilja nýja hraðaskynjara Airbus-flugvélaverksmiðjurnar gáfu það út í gær að þær þrýstu nú á fjölda flugfélaga að skipta um hraðaskynjara á allt að 200 Airbus-farþegavélum og nota skynjara frá bandarískum framleiðanda en ekki frá franska framleiðandanum Thales sem fram að þessu hefur annast gerð skynjaranna. 31.7.2009 08:32 Ólíklegt að halastjörnur ógni jarðarbúum Nánast útilokað er að halastjörnur rekist á jörðina, ef marka má nýja rannsókn. 31.7.2009 08:17 Tónleikagestir gerast æ hagsýnni Aðstandendur hvers kyns tónleika í Los Angeles segjast taka eftir því hve fólk leggur sig nú í líma við að næla sér í síðustu aðgöngumiða á tónleika en þeir eru oft seldir með verulegum afslætti frekar en að hafa auð sæti á tónleikunum. 31.7.2009 08:14 STASI fylgdist með Michael Jackson Fáa hefði víst fáa grunað að nafn Michaels Jackson heitins væri að finna í skjölum austur þýsku leyniþjónustunnar STASI. Svo er þó. 31.7.2009 07:27 Ruddust vopnaðir inn á heimili Lögregla í Sakskøbing á Lálandi leitar tveggja manna sem ruddust inn á heimili rúmlega sextugrar konu snemma í morgun, vopnaðir skammbyssu, og heimtuðu peninga ásamt bíllyklum konunnar. 31.7.2009 07:25 Flutningaskip strand við Noreg Norðmenn eru mjög uggandi um að umhverfisslys vofi yfir eftir að flutningaskip frá Panama strandaði við Langesund í Þelamörk í nótt. 31.7.2009 07:18 Almættið í spilarann Ekki ómerkari maður en Benedikt sextándi páfi gæti blandað sér í slaginn um vinsælustu jólatónlistina í ár, en plata með páfanum er væntanleg í verslanir fyrir jólin. 31.7.2009 07:14 Gjald á starfsmannastæði 2012 Yfirvöld í Nottingham í Bretlandi munu í dag kynna nýja gjaldtöku sem tekur gildi árið 2012 og hefur þegar vakið úlfúð hjá vinnuveitendum og samtökum bíleigenda. 31.7.2009 07:11 Þúsundir Írana mótmæltu við gröf Nedu í Teheran Lögreglan í Íran beitti táragasi og bareflum á þúsundir mótmælenda sem í gær efndu til minningarathafnar við gröf ungu konunnar Nedu Agha-Soltan, sem féll fyrir byssukúlu á mótmælafundi í síðasta mánuði. 31.7.2009 04:00 Netanjahú stöðvar hluta framkvæmda landnema Ísraelskir fjölmiðlar segja að Benjamín Netanjahú forsætisráðherra hafi, vegna þrýstings frá Bandaríkjamönnum, látið stöðva framkvæmdir við eina af fjölmörgum byggðum landtökumanna. 31.7.2009 03:15 Aðdragandi Íraksstríðsins: Blair kallaður til yfirheyrslu Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, verður kallaður fyrir rannsóknarnefnd sem skoðar aðdraganda þess að Bretar ákváðu ásamt Bandaríkjamönnum að gera árás á Írak vorið 2003. 31.7.2009 03:00 Framkvæmdastjóri NATO kveður Á mánudaginn tekur Anders Fogh Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, við af Jaap de Hoop Scheffer sem framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, NATO. 31.7.2009 02:30 Mannskæð bílsprengja á sumardvalareyjunni Mallorca Tveir lögreglumenn létu lífið þegar bíll sprakk á spænsku sumarleyfiseyjunni Mallorca í dag. Í kjölfar sprengjunnar lokuðu yfirvöld á Mallorka öllum samgönguleiðum til og frá eyjunni. 30.7.2009 20:55 Tveir látnir eftir sprengingu á Mallorca Að minnsta kosti tveir eru látnir eftir að sprengja sprakk fyrir utan lögregluskýli á Mallorca. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum létu tveir borgaralegir lögreglumenn lífið í sprengingunni og fjöldi fólks særðist. 30.7.2009 13:24 Konur, heilbrigðisstarfsmenn og börn verða í forgangi Barnshafandi konur, heilbrigðisstarfsmenn og börn eldri en sex mánaða verða í forgangi þegar bólusetning hefst gegn svínaflensunni í Bandaríkjunum í haust. Bandarísk stjórnvöld tilkynntu þetta í gær. Ekki er enn búið að skilgreina áhættuhópana hérlendis 30.7.2009 12:12 Róðurinn þyngist hjá bandarískum fasteignaeigendum Kalifornía, Flórída, Nevada og Arízóna eru þau ríki Bandaríkjanna þar sem flest hús hafa verið tekin af fólki, sem stendur ekki í skilum með afborganir, fyrstu sex mánuði ársins. 30.7.2009 08:39 Tugir á spítala eftir að kona sprautaði ilmvatni Rúmlega 30 voru fluttir á sjúkrahús í Fort Worth í Texas eftir eiturefnaslys sem reyndist eiga sér óvenjulegar rætur. 30.7.2009 08:15 Lýsa yfir ábyrgð á hótelsprengingum Hópur, sem segist vera indónesískur armur al Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, hefur lýst yfir ábyrgð á hótelsprengingunum sem urðu níu manns að bana í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, um miðjan mánuðinn. 30.7.2009 08:09 Breskir eldri borgarar hrúga í sig lyfjum Nærri helmingur Breta, sem orðnir eru 65 ára og eldri, tekur inn meira en fimm tegundir lyfja að staðaldri. 30.7.2009 07:30 Fimmtán eftirlýstir vegna óeirða í Xinjiang Kínversk yfirvöld hafa birt lista yfir fimmtán úígúra sem lýst er eftir vegna þátttöku þeirra í óeirðum í Xinjiang fyrr í mánuðinum þar sem tæplega 200 manns biðu bana. 30.7.2009 07:28 Fimm í haldi eftir skotárás Fimm menn eru í haldi lögreglu í Kaupmannahöfn eftir að sjö skotum var hleypt af á Nørrebro í nótt. Enginn er þó slasaður en lögregla telur að hópur manna hafi veitt manni eftirför og skotið á hann. 30.7.2009 07:26 Fundu bíl í eldhúsinu Hjón í bæ einum í Suður-Wales urðu heldur betur undrandi þegar þau vöknuðu í gærmorgun og fundu bíl í eldhúsinu hjá sér, eða öllu heldur framenda á bíl. 30.7.2009 07:24 Brúðkaup átti að tákna sprengingu Breska leyniþjónustan MI5 handtók fjölda manns í vor eftir að hafa hlerað tölvupóstsendingar milli pakistansks námsmanns í Manchester og manns í Pakistan. 30.7.2009 07:19 Sex handteknir í Mexíkó Sex félagar í einum stærsta fíkniefnahring Mexíkó, þar á meðal maður sem talinn er sjá um bókhald hringsins, voru handteknir í vikunni þegar mexíkóskir sérsveitarmenn létu til skarar skríða gegn þeim. 30.7.2009 07:17 Drottningin er dönskust allra Að mati Dana er Margrét drottning þeirra danskari en allt sem danskt er. 30.7.2009 04:30 Nígería: Þúsundir flýja að heiman Hörð átök geisa nú í norðanverðri Nígeríu milli íslamskra uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Átökin hafa kostað tugi manna lífið og þúsundir almennra borgara á svæðinu hafa flúið heimili sín. 30.7.2009 04:00 Baskar ráðast á fjölskyldufólk í blokk Talið er að ETA, aðskilnaðarsamtök Baska, hafi staðið að baki öflugri bílasprengju, sem olli verulegu tjóni á norðanverðum Spáni í fyrrinótt. 30.7.2009 04:00 Sameinast gegn Google Yahoo og Microsoft hafa hafið samstarf sem mun fela í sér að fyrirtækin muni vinna saman í samkeppni gegn Google í leitarvélum á internetinu. Google er með um 65 prósenta markaðshlutdeild meðal netnotenda en Yahoo og Microsoft eru samanlagt með um 30 prósent. 30.7.2009 03:45 Sómalíustjórn þarf aðstoð til að halda velli Ahmedou Ould Abdallah, æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna gagnvart Sómalíu, segir Sómalíustjórn á tímamótum og þurfi á erlendri aðstoð að halda, eigi hún að halda velli. 30.7.2009 03:00 Skattsvik eru dauðasök í Kína Engin þjóð tekur fleiri af lífi árlega en Kínverjar, en nú vilja þeir fækka aftökum með því að veita fleiri skilorðsbundna dauðadóma, að því er Zhang Jun, varaformaður kínverska hæstaréttarins, segir í samtali við ríkisfjölmiðil þar í landi. 29.7.2009 20:55 Madoff gáttaður á hve lengi hann komst upp með svikin Stórsvikarinn Bernard Madoff segist mest hissa á því hve lengi hann komst upp með að svindla á viðskiptavinum sínum en hann mun hafa haft af þeim um 65 milljarða dollara á mörgum árum. 29.7.2009 08:22 Ljósabekkir ávísun á húðkrabba Alþjóðakrabbameinsstofnunin hefur loks gefið það út að nú leiki enginn vafi lengur á skaðsemi ljósabekkja. Þeir valdi hreinlega húðkrabbameini. 29.7.2009 08:13 Einhleypum best borgið í New York New York er heppilegasta borg Bandaríkjanna fyrir einhleypa. Þar með hefur Atlanta verið rutt úr toppsætinu en hún hreppti hnossið í síðustu athugun á því hvar einhleypum liði best. 29.7.2009 07:56 Kapítalismi getur lært af búddisma Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, telur kapítalismann geta lært heilmikið af búddisma. 29.7.2009 07:39 Helfararstofnun nær aflögð Minnstu munaði að ekkert yrði af fyrirhugaðri stofnun Wiesenthal-rannsóknarmiðstöðvarinnar í helfararfræðum í Vín vegna harðvítugra deilna milli fræðimanna stofnunarinnar og hóps gyðinga. 29.7.2009 07:36 Baskar gerast vígreifir í Burgos Tæplega 50 manns særðust þegar bílsprengja sprakk í borginni Burgos á Norður-Spáni snemma í morgun. Sprengjan sprakk nálægt höfuðstöðvum borgaralögreglunnar Guardia Civil og er talið nær öruggt að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, hafi staðið að baki henni. 29.7.2009 07:32 Árás á búðir Mujahedeen-samtakanna Fjórir eru látnir og tæplega 400 særðir eftir að íraskir hermenn réðust á búðir íranskra hryðjuverkasamtaka í Írak í gærkvöldi. Það voru búðir Mujahedeen-samtakanna sem urðu fyrir árásinni en Mujahedeen eru íranskir stjórnarandstæðingar sem tengjast hryðjuverkastarfsemi. 29.7.2009 07:29 Húsleit hjá lækni Jacksons Lögreglan í Las Vegas gerði í gær húsleit á heimili Conrads Murray, læknis Michaels Jackson heitins, en grunur leikur á að hann hafi gefið poppgoðinu sterkt svæfingarlyf rétt áður en dauða Jacksons bar að höndum í júní. 29.7.2009 07:27 Forseti FIFA í Hvíta húsinu: Obama vill HM vestur um haf Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með Sepp Blatter, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA), í Hvíta húsinu í Washington. Á fundinum hvatti Obama Blatter til að beita sér fyrir því að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu (HM) árið 2018 verði haldin í Bandaríkjunum. 29.7.2009 05:00 Forseti Kína hvetur fólk til að vera til friðs Hu Jintao, forseti Kína, tjáði sig í gær í fyrsta sinn opinberlega um átökin í Xinjiang-héraði í Kína, þar sem Úígúrum lenti saman við Han-Kínverja. 29.7.2009 03:00 Leitað á heimili læknis Jackson Lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum leituðu á heimili læknisins Conrad Murray í Las vegas í dag vegna rannsóknar á láti poppstjörnunnar Michael Jackson. 28.7.2009 22:05 Ekkert umburðarlyndi á Íslendingahátíð Það verður ekkert umburðarlyndi sýnt af hálfu lögreglunnar á Íslendingahátíðinni í Gimli um næstu helgi. Lögreglan mun koma í veg fyrir neyslu áfengis á almannafæri, drykkju ungmenna og almennar óspektir hvar sem slík athæfi sjást. 28.7.2009 10:04 Símahrekkir óvinsælir í Hvíta húsinu Tæplega tvítugur Breti, sem hringdi dauðadrukkinn í Hvíta húsið í maí í fyrra og tilkynnti um sprengju í miðborg New York, slapp naumlega við að sitja inni en hlaut í gær sex mánaða skilorðsdóm og var gert að vinna 250 klukkustundir í samfélagsþjónustu. 28.7.2009 08:45 Obama er víst Bandaríkjamaður Hvíta húsið gaf í gær út yfirlýsingu um að Barack Obama væri bandarískur ríkisborgari. Það var gert vegna þrálátra yfirlýsinga þrýstihóps, sem ekki er þeirrar skoðunar. 28.7.2009 08:24 Kanadamenn kæra ESB vegna selamálsins Kanadísk stjórnvöld hyggjast kæra bann, sem Evrópusambandið hefur lagt við verslun með afurðir sela, til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. 28.7.2009 08:19 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja nýja hraðaskynjara Airbus-flugvélaverksmiðjurnar gáfu það út í gær að þær þrýstu nú á fjölda flugfélaga að skipta um hraðaskynjara á allt að 200 Airbus-farþegavélum og nota skynjara frá bandarískum framleiðanda en ekki frá franska framleiðandanum Thales sem fram að þessu hefur annast gerð skynjaranna. 31.7.2009 08:32
Ólíklegt að halastjörnur ógni jarðarbúum Nánast útilokað er að halastjörnur rekist á jörðina, ef marka má nýja rannsókn. 31.7.2009 08:17
Tónleikagestir gerast æ hagsýnni Aðstandendur hvers kyns tónleika í Los Angeles segjast taka eftir því hve fólk leggur sig nú í líma við að næla sér í síðustu aðgöngumiða á tónleika en þeir eru oft seldir með verulegum afslætti frekar en að hafa auð sæti á tónleikunum. 31.7.2009 08:14
STASI fylgdist með Michael Jackson Fáa hefði víst fáa grunað að nafn Michaels Jackson heitins væri að finna í skjölum austur þýsku leyniþjónustunnar STASI. Svo er þó. 31.7.2009 07:27
Ruddust vopnaðir inn á heimili Lögregla í Sakskøbing á Lálandi leitar tveggja manna sem ruddust inn á heimili rúmlega sextugrar konu snemma í morgun, vopnaðir skammbyssu, og heimtuðu peninga ásamt bíllyklum konunnar. 31.7.2009 07:25
Flutningaskip strand við Noreg Norðmenn eru mjög uggandi um að umhverfisslys vofi yfir eftir að flutningaskip frá Panama strandaði við Langesund í Þelamörk í nótt. 31.7.2009 07:18
Almættið í spilarann Ekki ómerkari maður en Benedikt sextándi páfi gæti blandað sér í slaginn um vinsælustu jólatónlistina í ár, en plata með páfanum er væntanleg í verslanir fyrir jólin. 31.7.2009 07:14
Gjald á starfsmannastæði 2012 Yfirvöld í Nottingham í Bretlandi munu í dag kynna nýja gjaldtöku sem tekur gildi árið 2012 og hefur þegar vakið úlfúð hjá vinnuveitendum og samtökum bíleigenda. 31.7.2009 07:11
Þúsundir Írana mótmæltu við gröf Nedu í Teheran Lögreglan í Íran beitti táragasi og bareflum á þúsundir mótmælenda sem í gær efndu til minningarathafnar við gröf ungu konunnar Nedu Agha-Soltan, sem féll fyrir byssukúlu á mótmælafundi í síðasta mánuði. 31.7.2009 04:00
Netanjahú stöðvar hluta framkvæmda landnema Ísraelskir fjölmiðlar segja að Benjamín Netanjahú forsætisráðherra hafi, vegna þrýstings frá Bandaríkjamönnum, látið stöðva framkvæmdir við eina af fjölmörgum byggðum landtökumanna. 31.7.2009 03:15
Aðdragandi Íraksstríðsins: Blair kallaður til yfirheyrslu Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, verður kallaður fyrir rannsóknarnefnd sem skoðar aðdraganda þess að Bretar ákváðu ásamt Bandaríkjamönnum að gera árás á Írak vorið 2003. 31.7.2009 03:00
Framkvæmdastjóri NATO kveður Á mánudaginn tekur Anders Fogh Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, við af Jaap de Hoop Scheffer sem framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, NATO. 31.7.2009 02:30
Mannskæð bílsprengja á sumardvalareyjunni Mallorca Tveir lögreglumenn létu lífið þegar bíll sprakk á spænsku sumarleyfiseyjunni Mallorca í dag. Í kjölfar sprengjunnar lokuðu yfirvöld á Mallorka öllum samgönguleiðum til og frá eyjunni. 30.7.2009 20:55
Tveir látnir eftir sprengingu á Mallorca Að minnsta kosti tveir eru látnir eftir að sprengja sprakk fyrir utan lögregluskýli á Mallorca. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum létu tveir borgaralegir lögreglumenn lífið í sprengingunni og fjöldi fólks særðist. 30.7.2009 13:24
Konur, heilbrigðisstarfsmenn og börn verða í forgangi Barnshafandi konur, heilbrigðisstarfsmenn og börn eldri en sex mánaða verða í forgangi þegar bólusetning hefst gegn svínaflensunni í Bandaríkjunum í haust. Bandarísk stjórnvöld tilkynntu þetta í gær. Ekki er enn búið að skilgreina áhættuhópana hérlendis 30.7.2009 12:12
Róðurinn þyngist hjá bandarískum fasteignaeigendum Kalifornía, Flórída, Nevada og Arízóna eru þau ríki Bandaríkjanna þar sem flest hús hafa verið tekin af fólki, sem stendur ekki í skilum með afborganir, fyrstu sex mánuði ársins. 30.7.2009 08:39
Tugir á spítala eftir að kona sprautaði ilmvatni Rúmlega 30 voru fluttir á sjúkrahús í Fort Worth í Texas eftir eiturefnaslys sem reyndist eiga sér óvenjulegar rætur. 30.7.2009 08:15
Lýsa yfir ábyrgð á hótelsprengingum Hópur, sem segist vera indónesískur armur al Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, hefur lýst yfir ábyrgð á hótelsprengingunum sem urðu níu manns að bana í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, um miðjan mánuðinn. 30.7.2009 08:09
Breskir eldri borgarar hrúga í sig lyfjum Nærri helmingur Breta, sem orðnir eru 65 ára og eldri, tekur inn meira en fimm tegundir lyfja að staðaldri. 30.7.2009 07:30
Fimmtán eftirlýstir vegna óeirða í Xinjiang Kínversk yfirvöld hafa birt lista yfir fimmtán úígúra sem lýst er eftir vegna þátttöku þeirra í óeirðum í Xinjiang fyrr í mánuðinum þar sem tæplega 200 manns biðu bana. 30.7.2009 07:28
Fimm í haldi eftir skotárás Fimm menn eru í haldi lögreglu í Kaupmannahöfn eftir að sjö skotum var hleypt af á Nørrebro í nótt. Enginn er þó slasaður en lögregla telur að hópur manna hafi veitt manni eftirför og skotið á hann. 30.7.2009 07:26
Fundu bíl í eldhúsinu Hjón í bæ einum í Suður-Wales urðu heldur betur undrandi þegar þau vöknuðu í gærmorgun og fundu bíl í eldhúsinu hjá sér, eða öllu heldur framenda á bíl. 30.7.2009 07:24
Brúðkaup átti að tákna sprengingu Breska leyniþjónustan MI5 handtók fjölda manns í vor eftir að hafa hlerað tölvupóstsendingar milli pakistansks námsmanns í Manchester og manns í Pakistan. 30.7.2009 07:19
Sex handteknir í Mexíkó Sex félagar í einum stærsta fíkniefnahring Mexíkó, þar á meðal maður sem talinn er sjá um bókhald hringsins, voru handteknir í vikunni þegar mexíkóskir sérsveitarmenn létu til skarar skríða gegn þeim. 30.7.2009 07:17
Drottningin er dönskust allra Að mati Dana er Margrét drottning þeirra danskari en allt sem danskt er. 30.7.2009 04:30
Nígería: Þúsundir flýja að heiman Hörð átök geisa nú í norðanverðri Nígeríu milli íslamskra uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Átökin hafa kostað tugi manna lífið og þúsundir almennra borgara á svæðinu hafa flúið heimili sín. 30.7.2009 04:00
Baskar ráðast á fjölskyldufólk í blokk Talið er að ETA, aðskilnaðarsamtök Baska, hafi staðið að baki öflugri bílasprengju, sem olli verulegu tjóni á norðanverðum Spáni í fyrrinótt. 30.7.2009 04:00
Sameinast gegn Google Yahoo og Microsoft hafa hafið samstarf sem mun fela í sér að fyrirtækin muni vinna saman í samkeppni gegn Google í leitarvélum á internetinu. Google er með um 65 prósenta markaðshlutdeild meðal netnotenda en Yahoo og Microsoft eru samanlagt með um 30 prósent. 30.7.2009 03:45
Sómalíustjórn þarf aðstoð til að halda velli Ahmedou Ould Abdallah, æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna gagnvart Sómalíu, segir Sómalíustjórn á tímamótum og þurfi á erlendri aðstoð að halda, eigi hún að halda velli. 30.7.2009 03:00
Skattsvik eru dauðasök í Kína Engin þjóð tekur fleiri af lífi árlega en Kínverjar, en nú vilja þeir fækka aftökum með því að veita fleiri skilorðsbundna dauðadóma, að því er Zhang Jun, varaformaður kínverska hæstaréttarins, segir í samtali við ríkisfjölmiðil þar í landi. 29.7.2009 20:55
Madoff gáttaður á hve lengi hann komst upp með svikin Stórsvikarinn Bernard Madoff segist mest hissa á því hve lengi hann komst upp með að svindla á viðskiptavinum sínum en hann mun hafa haft af þeim um 65 milljarða dollara á mörgum árum. 29.7.2009 08:22
Ljósabekkir ávísun á húðkrabba Alþjóðakrabbameinsstofnunin hefur loks gefið það út að nú leiki enginn vafi lengur á skaðsemi ljósabekkja. Þeir valdi hreinlega húðkrabbameini. 29.7.2009 08:13
Einhleypum best borgið í New York New York er heppilegasta borg Bandaríkjanna fyrir einhleypa. Þar með hefur Atlanta verið rutt úr toppsætinu en hún hreppti hnossið í síðustu athugun á því hvar einhleypum liði best. 29.7.2009 07:56
Kapítalismi getur lært af búddisma Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, telur kapítalismann geta lært heilmikið af búddisma. 29.7.2009 07:39
Helfararstofnun nær aflögð Minnstu munaði að ekkert yrði af fyrirhugaðri stofnun Wiesenthal-rannsóknarmiðstöðvarinnar í helfararfræðum í Vín vegna harðvítugra deilna milli fræðimanna stofnunarinnar og hóps gyðinga. 29.7.2009 07:36
Baskar gerast vígreifir í Burgos Tæplega 50 manns særðust þegar bílsprengja sprakk í borginni Burgos á Norður-Spáni snemma í morgun. Sprengjan sprakk nálægt höfuðstöðvum borgaralögreglunnar Guardia Civil og er talið nær öruggt að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, hafi staðið að baki henni. 29.7.2009 07:32
Árás á búðir Mujahedeen-samtakanna Fjórir eru látnir og tæplega 400 særðir eftir að íraskir hermenn réðust á búðir íranskra hryðjuverkasamtaka í Írak í gærkvöldi. Það voru búðir Mujahedeen-samtakanna sem urðu fyrir árásinni en Mujahedeen eru íranskir stjórnarandstæðingar sem tengjast hryðjuverkastarfsemi. 29.7.2009 07:29
Húsleit hjá lækni Jacksons Lögreglan í Las Vegas gerði í gær húsleit á heimili Conrads Murray, læknis Michaels Jackson heitins, en grunur leikur á að hann hafi gefið poppgoðinu sterkt svæfingarlyf rétt áður en dauða Jacksons bar að höndum í júní. 29.7.2009 07:27
Forseti FIFA í Hvíta húsinu: Obama vill HM vestur um haf Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með Sepp Blatter, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA), í Hvíta húsinu í Washington. Á fundinum hvatti Obama Blatter til að beita sér fyrir því að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu (HM) árið 2018 verði haldin í Bandaríkjunum. 29.7.2009 05:00
Forseti Kína hvetur fólk til að vera til friðs Hu Jintao, forseti Kína, tjáði sig í gær í fyrsta sinn opinberlega um átökin í Xinjiang-héraði í Kína, þar sem Úígúrum lenti saman við Han-Kínverja. 29.7.2009 03:00
Leitað á heimili læknis Jackson Lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum leituðu á heimili læknisins Conrad Murray í Las vegas í dag vegna rannsóknar á láti poppstjörnunnar Michael Jackson. 28.7.2009 22:05
Ekkert umburðarlyndi á Íslendingahátíð Það verður ekkert umburðarlyndi sýnt af hálfu lögreglunnar á Íslendingahátíðinni í Gimli um næstu helgi. Lögreglan mun koma í veg fyrir neyslu áfengis á almannafæri, drykkju ungmenna og almennar óspektir hvar sem slík athæfi sjást. 28.7.2009 10:04
Símahrekkir óvinsælir í Hvíta húsinu Tæplega tvítugur Breti, sem hringdi dauðadrukkinn í Hvíta húsið í maí í fyrra og tilkynnti um sprengju í miðborg New York, slapp naumlega við að sitja inni en hlaut í gær sex mánaða skilorðsdóm og var gert að vinna 250 klukkustundir í samfélagsþjónustu. 28.7.2009 08:45
Obama er víst Bandaríkjamaður Hvíta húsið gaf í gær út yfirlýsingu um að Barack Obama væri bandarískur ríkisborgari. Það var gert vegna þrálátra yfirlýsinga þrýstihóps, sem ekki er þeirrar skoðunar. 28.7.2009 08:24
Kanadamenn kæra ESB vegna selamálsins Kanadísk stjórnvöld hyggjast kæra bann, sem Evrópusambandið hefur lagt við verslun með afurðir sela, til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. 28.7.2009 08:19